Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 9
9 Keppni f fegurð Keppnin um titilinn F'eguröar- drottning Reykjavlkur 1977 hefst á Sunnuhátföinni næstkomandi sunnudagskvöld meö því aö kynntar veröa þrjár stulkur sem valdar hafa veriö til aö keppa um þennan titil. Stúlkurnar voru valdar úr hópi sttllkna sem bent hefur veriö á i þessum sambandi. Nú er veriö aö velja stúlkur úti á landi til þess aö keppa viö þær um titilinn Feg- uröardrottning lslands >1 vor, en sem kunnugt er hefur Feröa- skrifstofan Sunna eignast alla þá titla sem falla undir Feguröar- samkeppni Islands. Verölaun Feguröardrottningar Reykjavikur veröur þátttaka I Miss International i Japan áriö 1978. Feröir á Miss Evrópa og Miss Scandinavia eru verölaun þeirra sem hreppa annaö og þriðja sæti. í ár keppa erlendis þær stúlkur sem valdar voru á Sunnukvöldum I fyrra og eru þær nú aö búa sig undir keppnirnar. Kristjana Þrá- insdóttir fer i júnl til aö taka þátt I Miss Universal keppninni sem fram fer i Dominiska lýöveldinu. Guðrún Helgadóttir fer i Miss International. Helga Berníl.Jrd I Miss Young International, Ingi- björg Sigriöur Hjaltadóttir I Miss Evrópa og Þorgerður Jónsdóttir fer I Miss World keppnina i Lond- on. Þessi fyrsta undankeppni nú fer fram i kvöldkjólum, en siöan munu stúlkurnar keppa i mis- munandi fatnaði á næstu Sunnu- kvöldum þar á eftir. Þessi mynd var tekin af keppendum f feguröarsamkeppni Sunnu f fyrra. Sfgurvegarinn, Kristjana Þrá- insdóttir er þriöja frá hægri. Hún tekur f vor þátt f Miss Universal-keppnlnni. Ford Escort Ford Escord er til sýnis daglega í sýningarsal okkar. Verð frá kr. 1.340.000.- Notið tœkifœrið til hagkvœmra bílakaupa meðan það gefst. Ford í fararbroddi SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 L.__J Seljum út: Franskar kartöflur og okkar vinsœla hrásalat og sósur Ennfremur okkar vinsœli gamaldags rjómaís ásamt fjölda visies mAD Meðal efnis í Helgarblaðinu sem fylgir laugardagsblaði Vísis á morgun er; Kjarval og Loftur Erlendur Sveinsson skrifar „Kvikmyndaspjail” um Jó- hannes Kjarval og kvik- myndaskrif hans og tengir Lofti Guömundssyni ljós- myndara og brautryöjanda- starf hans f þágu fsfenskrar kvikmyndageröar. Óli Tynes, blaöamaöur ræöir viö einn þrautreyndasta at- hafnamann islensks skemmtanaiönaöar um fjöida ára Svavar Gests um feril hans og viöhorf til mál- efna þessarar þjóölffsgrein- ar i dag. viö lögregluna í Reykjavík/ eins og margir muna# en undanfarið hefur veriö fremur hljótt um sam- tökin. AÐ RÆNA ÞÁ RÍKU Næstkomandi miövikudag eru liöin 150 ár frá þvi eitt mesta „stórmál” fslenskra sakamálasögu kom upp, — Kambsrániö. 1 þessari grein er saga þessa máls rifjuö upp, en þaö er aö mörgu leyti I senn reyfarakennt og nap- urlegur vitnisburöur um aldarfar, og er ekki sist for- vitnilegt I ljósi þeirra miklu sakamála sem nú eru i brennidepli. Myndin er af þeirri frægu konu Þuriöi for- manni, sem var Karl Schutz Kambsránsmálsins. Jozzinn tekinn from- yfir nœstu matmáltíð ísland og byltingin //Viö erum að undirbúa næstu atlögu"/ segir byltingarsinninn Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Árna Þór- arinsson/ blaðamann/ þar sem rætt er um starf og stefnu ís- lenskra byltingarsinna, og þiá einkum Fylk- ingarinnar/ sem Ragn- ar hefur lengi verið í forystu fyrir. Fylking- invarumtímaí látlitl- um götuslagsmálum smaretta. Sendum heim. Kvikmyndagestir athugið hjá okkur er opið til kl. 11.30. Suðurveri Stigahiið 45 simi 38890. / auglýsingu um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdœmi Reykjavíkur, sem birt var í dagblöðum, misrit- aðist afgreiðslutími bifreiðaeftir- litsins. Kom fram að bifreiðaeftirlitið fram- kvœmdi skoðun frá kl. 08,45-16,30. Hið rétta er frá kl. 08,00-16,00. Þetta er hér með leiðrétt. Lögreglustjórinn í Reykjavík 1. febrúar 1977. Lagerhúsnœði óskast til leigu eða kaups ca. 100-150 ferm, með góðri aðkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 11757 á daginn. r% t.., IV. i • «•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.