Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 1
úar 1977 Siddegisblad fyrir fjölskylduna t aSSaf Framkvœmt við Kröflu fyrir 1380 milijónir i ór: Hvað ó að gera um helgina? Sjó Líf og !ist bis. 8 og 9 Indriði svarar frystihúsa- mönnum Sjó Neðanmólsgrein ú bls. 10 og 11 Breskir skipstjór- areru — sjó „Utlönd í morgun" ó bls. 4 og 5 Eru plast- keðjur lausnin? — sjó frétt ó 17 Kostnaður verður í reynd helmingi hœrrí 1564 milljóna fjármagnskostnaði sleppt I Kröfluskýrslunni í Kröfluskýrslunni, sem rlkis- stjórnin hefur haft til meðferðar i vikunni, er frá þvi skýrt að kostnaður við framkvæmdir vegna Kröfluvirkjunar verði að- eins 1380 milljónir króna i ár. Raunverulegur kostnaður við Kröfluvirkjun á þessu.ári verð- urhinsvegar rúmlega heimingi hærri, eða 2.944 milljónir. Eins og skýrt var frá i Visi fyrirskömmu,er allt útlit fyrir, að kostnaður vegna Kröflu- virkjunar verði kominn hátt i 10 milljarða i árslok. 1 Kröflu- skýrslunni er það staðfest, að kostnaður um áramót hafi verið 6.413 milljónir króna. Siðan eru sagt, að áætlaður framkvæmda- kostnaður í árslok þannig 7.793 milljónir. Samkvæmt lánsfjáráætlun 1977, sem lögð var fram á þingi fyrir jólin, er heildarkostnaður vegna Kröflu á þessu ári 2.944 milljónir. Þar af eru 1380 vegna framkvæmda en 1564 milljónir eru fjármagnskostnaður, og verður að hafa báða þá liði með i dæminu þegar gert er upp, hvað Kröfluvirkjun muni kosta um næstu ára mót. Vilja halda áfram í greinargerðinni kemur ann- ars fram, að þrjár holur af þeim ellefu, sem boraðar hafa verið, gefa nú sem samsvarar 3-4 megawatta raforku, en ekki er enn ljóst, hvaða árangri tvær holur muni skila. Lagter til, að boraðar verði fimm holur til viðbótar á þessu ári, og vonast til að þær gefi 12-20 megawött i viðbót. Þá er lagt til, að „haldið verði áfram framkvæmdum við stöðvarhús og gufuveitu að þvi marki, sem nauðsynlegt er til þess að geta tekið ' fyrri véla- samstæðu stöðvarinnar i notk- un”, og er þá miðað við, að gangsetning véla hefjist i april. Loks er lagt til, að „lokið verði við lagningu háspennulinu frá Kröfluvirkjun til Akureyr- ar”, og stefnt að þvi að sú lina verði tilbúin til notkunar i byrj- un mars. . Að Kröfluskýrslunni standa fulltrúar iðnaðarráðuneytisins, Orkustofnunar, Rafmagnsveitu rikisins og Kröflunefndar. — ESJ Þau kunna aö nota sér heitu pottana I laugunum I Laugardai þessi sem Jens ljósmayndarl Visis smelltimynd af I morgun. Þær eru frá vinstri: Frída Petersen, Haildóra Sigfúsdóttir, Guörún Þorsteinsdóttir, Marta Vilhjálmsdóttir, Erna Bjarnadóttir og Þórarinn Friöriksson. Ljósm. Vísis Jens Dýrara að hringja fró íslandi en öðrum löndum Aö hringja frá íslandi til Bandarikjanna er 25 prósent dýrara en öfugt. Miöaö viö vegalengd eru simtöl milli Is- lands og Bandarikjanna allt aö sexfalt dýrari en milli Banda- rikjanna og til dæmis Noröur- landanna, ttaliu, Frakklands, Þýskalands, Astraliu, Japans og Filippseyja. Simtöl milli ts- lands og Bandarfkjanna eru þrisvarsinnuin dýrari en á milli Norðurlandanna og Bandarikj- anna. Þetta eru niðurstöður af könn- un sem islenskt fyrirtæki lét gera fyrir skömmu og sagt er frá i leiðara timaritsins Frjáls verslun i nýjasta tölublaði. Frjáls verslun rekur siðan dæmi um stöðvasamtal frá New York miðað við fjögurra mín- útna samtal: Til Danmerkur, Noregs og Sviþjóðar kostar þaö 9 dollara á daggjaldi, en 6,80 dollara á næt- urgjaldi. Frá New York til Is- lands kostar slikt samtal 16 doll- ara. Ekkert ódýrara næturgjald eri gildi fyrirsamtöl til tslands. Enn dýrara er aö hringja frá Is- landi til New York eöa 20 doll- ara fyrir fjórar minútur. Kostnaður á hverja milu i fjögurra minútna samtali frá New York, miðaö við daggjald, er sem hér segir: 0,23 sent til Danmerkur og Sviþjóðar, '0,25 sent til Noregs 0,22 sent til Finn- lands, en 0,61 sent til Islands. Frá íslandi er milugjaldið aftur á móti 0,77 sent. — EKG Allt útlit er fyrir að góða veðrið í vetur hafi haft bœtandi áhrif á geðheilsu manna í höfuðborg- inni. Eins hefur minna borið á gigt- veiki og ofnœmi en oft áður Sjá viðtal við borg- arlœkni bls. 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.