Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 11. febriiar 1977 ^ÐANMÍLS - NEÐANMALS - NEÐANMÍLS - NEÐANn/ÍLS - NEÐANMrtLS - samningahnoði um verð á út- flutningi okkar til Sovétríkjanna, sem við erum svo sem ekkert of- góðir til.'En auðvitað fer verðlag á seldum fiski okkar til Sovétrikj- anna ekki eftir refsiaðgerðum Arabalanda i olfuverði. Það er öllum ljóst, að olluverðið er ekki háð neinum venjulegum markaðslögmálum. Heims- markaðsverðsákvæði Sovétrikj- anna, hvað snertir olfuna, getur tæplega tekið mið af olfuverði f Arabaiöndum, sem auk þess er ekki lengur i samræmi. Þótt við- skipti okkar við Sovétmenn hafi lotið ákvæðum almennra gjald- eyrisviðskipta s.l. tvö ár breytir það engu um þá staðreynd, að viðskipti okkar við þá, og hailinn á þeim, á rót að rekja til sjálf- virkra hækkana á olfu, sem orðið hafa vegna einhliða aðgerða allt annarra rfkja en þess, sem við stöndum i samningum við. Hættulegir viðskiptavinir Þá benda svargreinar og athugasemdir fulltr. hinnar nýju stéttar til þess að þeir, eða stofn- anir þeirra, eigi ekki einungis I samningum við Sovétmenn, held- ur óttist þá á sama tima. Þessi ótti lýsir sér m.a. i hinum sam- ræmdu aðgerðum til andsvara við mjög meinlausum athugasemd- um i siðustu neðanmálsgrein minni hér i Visi. Það getur vel verið að Sovétmenn, eða Prodin- torg, hafi þann hátt á að byrja alla samningagerð við tslendinga á þvi að lýsa yfir að eiginlega hafi þeir ekkert með vörur að gera frá tslandi, og StS og SH þurfi að byrja á þvi að beygja sig I mjólk- urduftið til að fá þá til viðræöna. Þetta sjónarmið styður m.a. áður birta frásögn Krustsjoffs af þvi hvernig hann hjálpaði Verka- mannaflokknum norska fyrir kosningar með kaupum á um- frambirgðum á sild. Sovétmenn voru ekki að kaupa norsku sildina af þvl að þeir þyrftu hennar með heldur I pólitiskum tilgangi. Slik- ur viðskiptavinur er hættulegri en ég held að loftferðamenn is- lenzkra markaðsmála séu færir um að fást við. Samkvæmt fyrr- greindu má draga þá ályktun að Sovétmenn þurfi i raun og veru enga vöru að kaupa frá islandi, og það skiptir þá áreiðanlega litlu hvort þeir selja okkur oliu eða ekki. Hins vegar á þessi aðstaða ekki að beygja menn, m.a. vegna þess að hafa verður I huga aö Is- ienzk utanrikisviðskipti eru hluti af sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- Eigi óttastég Báðir þeir menn, sem hafa orð- ið tíl andsvara viö grein minni um markaösmálin I Visi s.l. föstudag, eru taldir mjög færir á sinu sviði. Ætla ég engin orð um það að hafa, enda hlýtur starfa þeirra að sjá stað i öðru en blaðagreinum. Það eru kannski klókindi þeirra, að hefja upp háa raust gegn gagn- rýni á viðskipti við Sovétmenn, og eru þeir vei sæmdir af þeim klókindum. Enginn ris upp til andsvara þegar gagnrýnd eru viðskipti við önnur lönd t.d. lönd i hinum frjálsa heimi. Samanburð- ur á þessu gefur nokkra visbend- ingu um aðstöðuna sem StS og SH eru i þegar sezt er að samningaborði i Moskvu. Þetta ber að sjálfsögðu að virða hinni nýju stétt til vorkunnar. Eyjólfur tsfeld haföi að fyrirsögn á grein sinni, að ég vildi gefa Rússum 126 milIjónir.Mérfer eins og Hergils- eyjarbóndanum. Eigi óttast ég. Hítt þykist ég víta aö I gegnum tiöina hafi Hússum verið gefið gott betur en fyrrgreindar millj- ónir með þeim einum hætti að láta þá komast upp með ójafna samningsaðstööu. Hermann Jón- asson orðaði þetta á þá leið, að: „Betra er aö vera klakaklár/ og krafsa snjó til heiöa,/ en standa mýldur öllsin ár/ undir hnakk og reiða”. Og óhagstæð utanrikls- viðskipti striða ekki einungis gegn sjálfsvitund okkar. Þau skammta fólkinu kjörin. Sambandið lagði framþjónustu sína Og hver eru svo þessi þýðingar- miklu víðskipti, þar sem ekki má orðinu halla, svo ekki þurfi að verja þau með oddi og egg? A árunum 1971-1974 nam innflutn- ingur okkar frá Sovétrlkjunum 7.2% af heildarinnflutningi lands- manna. Útflutningur okkar til Sovétrikjanna á sama tima nam ekki nema 6.6% af heildarút- flutningnum. Þetta voru nú öll ósköpin á þeim tima. Hlutfalliö hefur eitthvað breytzt siðan og þá til hins verra. T.d. má geta þess að á timabilinu janúar-nóvember árið 1976 jókst innflutningur okk- ar frá Sovétrikjunum um 30%, en útflutningur okkar til Sovétrlkj- anna dróst á sama tima saman um 23%. Það getur náttúrulega verið að hin ofboðslega viö- kvæmni I þessum máli stafi að einhverju leyti af þvi að þeir, sem einkum hafa Sovétviðskiptin á hendi, finni raunar fyrir þvi meir en uppskátt er látið, að ástandið fer versnandi þrátt fyrir yfirlýs- ingar um lofleg viðskipti. Onnur tengsl koma lfka til greina, og á ég þar við, að Samband Islenzkra samvinnufélaga sér um af- greiðslu rússneskra skipa hér á landi, og lagði fram þjónustu sina við að skrifa bréf til stjórnvalda siöari hluta árs 1975, þar sem far- ið var fram á aðstöðu fyrir rúss- neskar viðgerðarsveitir á islandi vegna Noröur-Atlantshafsflota Sovétmanna. Frétt um þessa beiöni birtist m.a. i Morgunblað- inu á sinum tima, og um hana urðu nokkrar umræður. Beiöninni var hafnað, en hún kom á sér- kennilegum tima, eða um það leyti sem sýnt var aö sigur var að fást I landhelgisstriðinu og Norð- ur-Atlantshaf var að lokast að stærstum hluta fyrir öðrum en þeim, sem áttu strendur að þvi. Hið stóra spil er 6,6% út- flutningur i áramótagrein sinni i Timan- um 31. desember 1976, ræddi Olafur Jóhannesson, viðskipta- ráðherra, og formaður Fram- sóknarflokksins, um óskir Breta um veiðar innan tvö hundruð milna, og lýsti þvi þar yfir að við hefðum ekki efni á þeim „örlætisgerningi" að veita Bretum veiðiheimildir. Var það skarplega og karlmannlega mælt. Siðan, eins og til að undirstrika að Htið væri I húfi, skrifaöi við- skiptaráðherra: „Má og á þá staðreynd benda, aðá s.l. árinam innflutningur tslands frá Efna- Síðan eins og til að undirstrika að lítið væri f húfi skrifaði viðskiptaráðherra> aðá þá staðreynd mætti benda að á sfðastliðnu ári hefði innflutningur is- lands frá Efnahagsbandalaginu numið 45% af heildarinnflutningi, en á sama tíma hefði aðeins 24% af heildarútflutningi farið til bandalagsrfkj- anna. útf lutningur upp á 6>6% er þvi hið stóra spil. hagsbandalaginu nær 45% af heildarinnfiutn., en á sama tima fóru aðeins 24% af heildarút- flutningnum til bandalagsrikj- anna”. Þetta eru vissulega óhag- stæð viðskipti. Aftur á móti þurfti hvorki Siguröur Markússon eöa Eyjólfur tsfeld að taka til máls út af fyrrgreindri yfirlýsingu, ein- faldlega vegna þess aö viðskipt- in, þótt með haiia séu, hanga ekki ár og sið á einhverju pólitisku hálmstrái, heidur byggjast á þörf, sem hefur orðið yfirsterkari stórátökum hvaö eftir annað. Þannig má óhikað ræöa um við- skipti okkar, góð eða vond eftir atvikum, viðnæstu granna okkar, án þess að fulltrúar helztu út- flutningsstofnana okkar taki það nærri sér. En 6.6% útflutningur er hið stóra spil. Kostnaðarhækkunin er 30% en verðhækk- hækkunin f Moskvu 7% Þótt þessum þætti sé ekki ætlaö aö leggjast undir karp, þótti undirrituðum sá kostur vænstur að skilgreina i eitt skipti fyrir öll hvaða skoðun hann hefur á þýð- ingu utanrikisviðskipta, ef það mætti veröa til aö skýra þær hvatir, sem lágu til þess að grein- in um Rússlandsviöskiptin voru skrifuð s.I. föstudag. Auðvitaö þurfa tslendingar aö eiga sem hagstæðust og vinsamlegust við- skipti við allar þjóöir. Baráttan fyrir hagstæðum viðskiptum á að gerast við samningaborðin. Þeim verður aldrei borgið með hártogunum i Islenzkum blöðum. Það er t.d. erfitt að kyngja þvi, aö sé gerður 800 milljóna króna samningur 1 Moskvu um niður- lagöa sild, þá skuli ekki fást nema 7% verðhækkun frá fyrra ári, þótt tilkostnaður verksmiðjanna hafi vaxið um 30%. Þaö verður kannski aldreí hægt að gera við svona dæmum i samningum við riki, sem getur látið slag standa hvort það kaupir eða kaupir ekki, eða beitir Krustsjoff-aðferðinni, að kaupa aðeins þegar huggulega stendur á kosningum. Það er a.m.k. mál til komið að menn leggi niöur þann vana sinn, að lýsa þvi yfir I tima og ótima, að vegna gifurlegra verzlunarhags- muna, sem séu I veði, verði að veita Rússum hinar og þessar heimildir til athafna á tslandi. IGÞ beygja sig í mjólkurduftið utanrikismál margfalt lengri en kaflinn um menntamál og eru þar glæpir fasistastjórna tiund- aðir en glæpir kommúnista- stjórna látnir ótaldir. Slik ein- sýni og forstokkun á sér ekki lengur hljómgrunn meðal stúdenta. Kaldur raunveruleiki t könnun sem gerð er á hverju ári á viðhorfum stúdenta til æðri menntunar kemur fram að hug- arfarsbylting hefur átt sér stað meðal stúdenta á fáum árum. Flestir stúdentar segjast nú fara i háskóla til þess að læra til ákveðins starfs en ekki til þess að vikka skilning sinn á þjóðfé- laginu eins og vinsælt var fyrir nokkrum árum. Stúdentar hafa komist að þvi að sá skilningur sem þeir fá á þjóðfélaginu I há- skólum stenst oft ekki I raun. Þeir hafa komist að þvi að mað- urinn lifir ekki á góðum hug- myndum einum saman, frekar en hann lifir af brauöi einu sam- an. Þeir hafa einnig komist að þvi að offramboö er á fólki sem leyst hefur heimsgátuna en skortur á fólki, sem hefur þekk- ingu, sem getur bætt lif manna, þótt I smáu sé. Offramboð á fólki, sem hefur leyst heimsgátuna en skortur á fólki, sem hefur þekkingu til þess að bæta líf manna, hefur leitttil þessað námsmenn hafa nú meiri áhuga en áður á að læra í stað þess að mótmæla og prédika hinn eina rétta þjóð- félagsskilning ráðamenn verða að taka tillit til, heldur einangruð samtök, sem hvarvetna vekja aðhlátur manna. Samtökin hafa eytt verulegum fjármunum I að styöja mótmælagöngur þar sem m.a. hefur verið krafist algers banns við uppsögnum starfs- fólks til þess að eyða atvinnu- leysi. Samtökin voru hins vegar svo illa stödd fjárhagslega að þau urðu að reka 40 af starfs- mönnum sinum til þess að forða gjaldþroti. Tillögur samtakanna i þjóðfé- lagsmálum vekja almennan að- hlátur og viða hafa verkalýðsfé- lög neitað samvinnu við sam- tökin, sem mjög leggja áherslu á samstöðu meö verkalýðs- hreyfingunni. i stefnuyfirlýs- ingu samtakanna er kaflinn um þess að mótmœla og predika

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.