Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 6
Föstudagur IX. febrúar 1977 VÍSER Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. febrúar. Nautiö 21. april-21. mai: Vertu ekki of öruggur meö sjálf- an þig og reiddu þig ekki um of á aöra. Orö þin og geröir hafa áhrif á mannorö þitt, reyndu þvi aö efla þaö. 21. mars-20. april: Smávægilegt atvik gæti leitt til . upplausnar á sambandi þinu viö ý einhvern. íteyndu aö ráöskast t ekki meö aöra. Tviburarnir 22. mai-21. júnf: Helgin framundan lofar sér- staklega gööu. Þú kannt aö njóta góös af fágætum eigin- leika eöa hæfileika annarrar persónu. K\-abbinn 21. júnf-23. júlf: Seinagangur einhvers kann aö koma i ljós I dag. Aöalatriöið er þó fólgiö i þvi sem fólkiö i kring- um þig gerir. Haföu þig lltt i frammi i bili. Ljóniö 24. júli-23. ágúst: Taktu ekki góöa heilsu sem gefinn hlut, geröu eitthvaö til aö halda henni viö. Seinni partinn væri upplagt aö fara i búöir og kaupa eitthvaö til aö lifga upp á umhverfiö. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Þú átt von á að lenda i róman- tiskri aöstööu án þess aö reyna nokkuð til þess. Vertu ekki of gagnrýninn gagnvart hinu kyn- inu —enginner fullkominn, ekki einu sinni þú. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú getur ekki haldið áfram aö lifa um efni fram. Aform þin eru of stórtæk meö tilliti til núver- andi efnahagsástands. Drekinn 21. okt.-22. nóv.: Hertu þig viö bréfaskriftir sem þú hefur trassað. Fréttir varö- andi nálæga staöi og fólk ber.dir til ásta og gleöskapar I kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.-21. des.: Félagi þinn er meö snjalla hug- mynd eöa er i þann veginn aö gera merka uppgötvun. Athugaöu yfir hverju þú kannt sjálfur aö búa. I Steingeitin 22. des.-20. jan.: Allt viröist ganga þér i haginn núna, en treystu ekki um of á heppni þina. Þú átt ábyggilega eftir aö lenda i einhverju skemmtilegu áöur en dagurinn er liöinn, Vatnsberinn 21. jan.-19. febr.: 1 dag gefst þér sennilega betra tækifæri til hvildar og slökunar en undanfarið. Engin árlðandi málefni knýja þig til athafna. Fiskarnir 20. febr.-20. mars: Gættu að þér. Andstæöingur þinn úr ljónsmerkinu gerir þér kannski grikk um helgina. Ég vildi ekkert illt. sagöi strákurinn, viö vorum Milo virtist sannfæröur. Þetta likar Co|r 1951 EdgjfRiceBufroughs. Inc -Tm Reg US Pal Ofll Distr. by United Feature Syndicate. Inc ^ Hann tók upp mikla svídu. Égfæhann tilaövinnaá viö tiu menn. DAUÐA FREMUR Yl EN VAN- VIRÐU / í Ég fer ekki. l Já, af þvi aö bú ( Siðast lamdirðu ^ settir ismola / mig. i niöur á bakið á r— þeirri ljóshærðu. Sál Komstu með eitt Tjáégkombæöi með ,hvað namm namm? j mat og lestrareíni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.