Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 14
Föstudagur XX. febriiar 1977 ,
vism
Borðalagðar löggur
Frihafnartíöindi nefn-
}; ist blað sem við rákumst
:! á nýlega, og sem mun
vera fréttablað starfs-
manna frihafnarinnar i
Keflavik. Þar má meðal
annars lesa eftirfarandi:
„Sagt er að lögreglan í
einu nágrannasveitarfé-
lagi Reykjavíkur hafi ný-
lega skreytt sig gylltum
borðum, eftir mannvirð-
ingu. Gárungarnir hafa
sínar skýringar á þessum
nýju stöðutáknum".
„I fyrsta lagi eru þrir
borðar, sem tákna að við-
komandi kunni bæði að
lesa og reikna. Tveir
borðar tákna að viðkom-
andi kunni annaðhvort að
lesa eða reikna. Einn
borði þýðir að lögreglu-
maðurinn þekkir ein-
hvern sem kann að lesa
og reikna".
alþýöu-
M H FT'U'
ÞKIDJUDACUH B HBRUAIt
30 Ibl - 1977 - SI t
Áskriftar-
sfminn er
14-900
Nokkrir kippir fundust í Hveragerði i gær
Uarðskjálftahrinan á
►Hengilssvæðinu að
fjara
út
.'-.■sljon, Vdl-Jiua -U1 /y ivuuiu. ..u .
i.uttur burtu, svo og starísmenn Natturugripasafnstns ' Helgi og HorOur )
Þetta var tokt'3 fyrtr á fundinum :
L
Kelgt skýrSi stuttlega frá rekstri náttúruverniarstofunnar, en
hún hefur afram veriú rékin sem sjálfstæð eining innan safnsins þ.e.
■MMÉ^MriMÍttÍIÉIÉÉWiAalAb
Manneskjan blívur
I litlum bæjarfelögum
þekkjast allir, og heilsast
með fornöfnum. Akur-
eyri er nú ekkert ægilega
lltill bær, en þeir virðast
líka hafa þennan ágæta
sið.
Það er sérlega
„sjarmerandi" að sjá að
jafnvel i opinberum
plöggum er haldið við
hann. I fundargerð
Náttúrugripasafnsins
(sem okkur barst með
öðrum bæjarskjölum frá
Akureyri) er þannig skýrt
frá því að starfsmenn
safnsins, þeir Helgi og
Hörður, hafi mætt á
fundinn.
Það er engra frekari
skýringa þörf, allir
þekkja Helga og Hörð. A
þessum timum nafnnúm-
era og tölvuráka, er þetta
einkar frlskandi.
Sólnes vill bjór
Og þá er Jón Sólnes bú-
inn að skera upp herör
gegn bjórbanni á Islandi
og boðar nýtt frumvarp
þar um. Eins og við var
að búast er maðurinn
stórhuga og auk þess að
lögleiða bjór, vill hann
láta opna 40-50 litla
„pöbba" til að fólk geti
setiö yfir ölinu.
Þaö kann að virðast
kjánalegt að banna bjór,
með tilliti til þess hve
mikið er innbyrt af sterku
brennivini hér á landi. En
kannske ættum við að líta
til nágrannalandanna.
Bresku „pöbbarnir"
eru með skemmtilegri
húsum sem maður heim-
sækir, en það er samt
staðreynd að þeir eru
mikið félagslegt vanda-
mál þar i landi. Bjór-
þamb dana, á vinnustöð-
um er heimsfrægt. Og
þess er vert að minnast
að svíar gáfu bjórinn
frjálsann, en gáfust upp á
honum á nokkrum
mánuðum, sökum
óhugnanlegrar drykkju,
ekki sist meðal unglinga.
Þaö eru því miður litlar
likur til þess aö við
islendingar færum skyn-
samlegar með bjórinn en
þessir nágrannar okkar,
og þvi verður frumvarp
Jóns vonandi fellt.
Jóni er þó nok&ur
vorkunn. Þaðer ekki von
ai maðurlnn sé hrif inn af
gosdrykkjum.
—ÓT
Lykillinn x
að góðum bílakaupum!
Höfum til sölu
Range Rover 72, 73, 74 og 76
Land Rover dísel 72, 73 og 75
Wagoneer 74 sjálfskiptur með vökvastýri
Austin AAini árg. 74, 75 og 76
Austin AAini 1275 super 73
Passat 74, sjálfsk.
Audi 100L 74
Fiat 124 sport coupé 73
VW 1300 72, og 74
VW 1303 73
Cortina 1600 XL 75
Cortiná 1300 72
Saab 96 72
Fiat 127 74 og 75
Ford Pinto 73 sjálfsk.
Scout 74 AAorris AAarina 75
Vauxhall Viva 70 1-8 4ra dyra
P. STEFÁNSSON HF. “f04
Síðumúla 33.
Slundum gera fyrirsagnir
^ það
V líka—
É
16. fundur stjómar Náttúrugripesafnnins var haldinn f safninu 3. <JpsemL_r
og hófst um kl. 3 sfðdegis. .
Mættir voru : Sigur.lur öli Brynjolfsson, formaður, Gfsli Sigurgeirss^n. ,
•'tióri sem er varama*iur og kemur nú f stað Oddgeirs Arnasonar, sem er A
. * .’ ,____ ( Untrri r.n Hitrniir 1 ■
Volvo Amason '65
Datsun 140 J 74
AA. Benz 220 d 70
Austin AAini 76
Fiat 124 special 71
Dodge Weapon '54
VW 1300 72
Opel Reckord 1700
Toyota Crown 4ra cyl. 72.
Chevrolet AAalibu '67 -
Chevrolet AAalibu 73
Benz 230 70
Oskum eftir Bronco árg. '66-72.
opiðfraki .10-7 KJORBILLINN
Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Sími 14411
TILSÖUUÍ
----------Sértilboð----------
1974 Volvo 145 de luxe,
sjálfskiptur með vökvastýri
Volvo fólksbílar
Volvo 144 '69, '70, 71, '72, 73, '74
Volvo 142 '70' 73 '74
Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri
Volvo stationbílar
Volvo 145, '72 73 og '74
Aðrir bílar
Toyota AAark II '74
Simca 1100 Tl '74
Scout II 74 2,2 millj.
Vörubílar
Volvo F 85 '67 palllaus
Volvo F 85 '70 gripafl. hús
Volvo F 86 '71 með húsi
AAercedes Benz 1413 með palli '68
J,\VOLVOSALUHINN
/Suóurlandsbraut 16-Simi 35200
Vísir
vísar á *mm*S^H
bílaviðskiptin^
Arg. Tegund Verð í þús.
76 Ford 09105 tonna (Kristins-hús) 4.500
75 AAonarch Ghia 2.500
74 Econoline 1.900
74 AAaverick 1.750
74 AAorris AAarina 1-8 810
75 Saab96 1.750
74 Econolineó cyl. 1.700
73 Fiat 124 Station 550
73 Volvo 144 1.700
73 Saab992ja dyra 1.400
73 Cortina 1600 2ja d. 930
74 Bronco V-8 2.200
73 Fiat 127 550
73 Transitdiesel 880
72 Rambler AAatador 1.050
73 Broncoócyl. 1.600
72 Fiat125 550
71 Cortina 1300 530
61 Volvo375 vörubill m/sturtup. 600
74 Volkswagen K-70 1.600
69 Opel Kadet Station 450
72 Ford D-810 palllaus 1.600
71 Cortina 1600 Station 600
71 Ford Torino2ja d. 1.100
71 Chevrolet Chevelle 1.050
Höfum kaupendur að vel með förnum ný-
legum bílum.
SVEINN EGILSSON HF
FORD MUSINU SKEIFUNNI17 SIMI6S100 REVKJAVlK
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í
Plymouth Valiant '67
Citroen Ami
Land-Rover
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kI. 1-3.
F ! A T
sýningarsalur
Fiat 850 '70 200
Fiat126 '74 550
Fiat126 '75 600
Fiat 125special '71 450
Fiat 125special '72 600
Fiat125 P '72 450
Fiat125 P '73 570
Fiat125 P '74 680
Fiat 125 P station
km. 14. þús. '75 1.000
Fiat 124special '71 350
Fiat 127 '72 430
Fiat 127 '73 500
Fiat127 '73 550
Fiatl27 2jadyra '74 650
Fiatl27 2jadyra '75 800
Fiat128 '72 500
Hat 128 4ra dyra '73 630
Fiat 128 '74 730
Fiat128 '75 850
Fiat 128 4ra dyra '75 950
Fiat 128 Rally '72 550
Fiat 128 Rally '74 850
Fiat 128 Rally '76 1.000
Fiat 128 Rally '76 1.150
Fiat 132 SP '73 900
Fiat 132 SP '74 1.100
Fiat 132 GLS '74 1.250
Vegna mikillar sölu aetum við bœtt við
bilum í sýningarsal okkar að Síðumula 35
Lótið skró bilinn strax
FIAT EIMKAUMtOO A Í8LANDI
Davíð Sigurdsson hl'.;
SlOUMULA 3S. SIMAR 3SS4S — 3SSSS