Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 2
1
Föstudagur 11. febrúar 1977 VISIB
Hvað er það leiðinleg-
asta sem þú gerir?
Siguröur Kolbeinsson, nemi: Að
fara til tannlæknis.
Sigrún Guftjónsdtíttir, starfs-
stúlka: Að fara til tannlæknis.
Yrði meiri skað-
valdur en eldgos'
— segir Jón Ármann Héðinsson um þá hugmynd
að ieyfa innflutning bjórs
,,Ef sala bjórs yrfti gefin frjáls
yrfti þaft mesta ógæfa sem gæti
dunift yfir Islensku þjóftina”,
sagfti Jón Armann Héftinsson
alþingismaftur er Vfsir innti
hann álits á þeirri hugmynd.
Jón G. Sólnes boðafti þaft I um-
ræftu á Alþingi I fyrradag aft
hann myndi flytja tillögu um aft
leyfa bjórsölu hér á landi.
„Það yrði enginn meiri skað-
valdur á Islandi, hvorki eldgos
né annað”, sagði Jón Ármann
ennfremur. Ég hef heimsótt 25
lönd hringinn i kring um hnöttirn
og ég get nefnt tugi dæma alls
staöar aö úr heiminum um ó-
gæfu vegna ofnotkunar á bjór.
Ekki sist i Evrópu.
Sem betur fer er ég sannfærð-
ur um að mikill meirihluti
Alþingis er á móti bjórnum. Og
það er þeim mikill sómi”.
Jón Armann hefur ásamt
þeim Jóni Helgasyni, Oddi
Ólafssyni og Helga Seljan flutt
tillögu um breytingar á áfengis-
lögum sem miða meðal annars
að þvi að þrengja ýmis ákvæði
núverandi laga.
—EKG
ipll PA 1 • r ■ v
Vill 50 bjorkrar
í Reykjavík
Jón G. Sólnes alþingismaft-
ur sagfti á Alþingi I fyrradag
aft hann myndi flytja breyt-
ingartiliögu vift núverandi
áfengislög þar sem gert yrfti
ráft fyrir aö heimilt yrfti aö
framleifta og selja áfengan
bjór hér á landi.
Þingmaðurinn sagði að
hann vildi að opnaðir yröu 40
til 50 smáir veitingastaöir i
Reykjavlk þar sem fólk gæti
setið yfir vini eða bjór.
Boö og bönn i þessu máli
taldi Jón vera tilgangslitil.
Réttara væri að kenna börn-
um og unglingum meðferð
áfengis.
Málflutningur Jóns G. Sól-
nes á Alþingi i gær var mjög
ólikur ræöum annarra þing-
manna sem töluðu við sömu
umræðu. Sagði Oddur ólafs-
son reynslu annarra þjóða
ekki vera þesslegaað ástæða
væri til eftirbreytni.
Umræðurnar um bjórinn hóf-
ust i tilefni af frumvarpi fjög-
urra þingmanna um breyting-
ar á áfengislögum. Þeir gera
ráð fyrir aö áfengislög verði
hert.
Til aö fá afgreitt áfengi vilja
þeir aö menn þurfi að sýna
nafnskirteini . Vinveitinga-
leyfi verði aðeins veitt til eins
árs og stórhækkað i verði.
Sektir verði stórhækkaöar.
Unglingar innan tuttugu ára
fái ekki að vera á vinveitinga-
húsum eftir klukkan tuttugu.
Flutningsmennirnir eru all-
ir i nefnd sem kjörin var á
þinginu 1974 til 1975 til aö
kanna stöðu áfengismála hér á
landi.
—EKG
1
______________________________________
Skattar miðist við alla einstaklinga
Elva Björk Hreinsdóttir, nemi: ^
Að fara i skólann. Oj, það er svo
leiðinlegt.
■
Elln Kristinsdóttir: Að hlaupa á j
eftir strætó.
- I
Skattalagafrumvarpift nýja er
mjög til umræftu um þessar
mundir og sýnist sitt hverjum
eins og gengur, enda eru skattar
viftkvæmastir opinberra mála,
sem stjórnvöld fást vift hverju
sinni, og þess dæmi, bæfti frá
Danmörku og Frakklandi, aft
stórir stjórnmálaflokkar hafi
risift á legg eingöngu vegna
stefnumifta i skattamálum.
Virftist þvi fleirum en islending-
um ganga seint aft sætta sig vift
skattaáþján, þótt ágætur skatt-
stjóri heffti orft á þvl um þaft
leyti sem Halldór E. Sigurftsson
fór aft skipta sér af skattalaga-
breytingum, aft viö hefftum
eiginlega aldrei „lært til skatts”
eins og hann orftafti þaft. En ef
satt skal segja höfum vift ætift
orftift aft bera þunga skatta og
stóra ef ekki af mannavöldum
þá af völdum náttúrunnar. Og I
einn tima var þvi haldift fram aft
koparþökin I Kaupmannahöfn
og striftsrekstur dana fyrr á öld-
um heffti orftift landsmönnum
þungur I skauti.
Vift hverja skattalagabreyt-
ingu er lofaft meira réttlæti I á-
lagningu útsvara og skatta. En
skattalagabreytingar hafa þó
aldrei breytt þvi markmifti
skattalaga, aft heimila álögur á
einstaklinga og fyirtæki, svo hift
opinbera geti meft þvi móti aflaft
fjár til opinbers reksturs. Engin
sæmilega heilbrigft manneskja
vikst undan þvi aft greifta gjöld
sin. Þá fyrst þegar landlægt er
orftift aft einstaklingar og fyrir-
tæki komist undan þvi aft greifta
skatta i samræmi vift lifsstil
sinn og athafnasemi, fer fólk aft
verfta óánægt, þótt ekki sé þaft
vegna skattaálagningar I sjálfu
sér, heldur vegna þess aft þaft
þykist þá vera farift aft greifta
fyrir aftra einstaklinga, sem af
kunnugleik og slóttugheitum
hafa lagt sig fram um aft læra aft
svikja undan skatti, bæfti fyrir
tilstuftlan gloppóttra skattalaga
og meft hreinum undanbrögft-
um. Skattsvik eru hin verstu
svik og eiga aft sæta þyngstum
refsingum, vegna þess aft meft
þeim er ekki verift aft hafa fé af
rikinu, þáb sér um sig, heldur
seilast ofan i vasa samborgar-
anna og ræna þá. Þaft er þarna
sem meinsemdin liggur og allur
þungi ásakana hvilir. Þaft hefur
nefnilega ekki tekist enn aft
kenna fólki aft „læra til skatts”,
þannig aft þaft eigi aft greifta
fyrir skattSvik annarra.
Nú er þaft staftreynd aft til-
tölulega fáir stunda skattsvik
meft einhverjum árangri. En
þau eru. jafn slæm fyrir þvi.
Skattaeftirlit ætti þvi aft vera
tiltölulega auftvelt, ef gengift er
fram I þvi meft oddi og egg aft
upplýsa svikin. Meftan þaö er
látift ógert léttast ekki álögurn-
ar sem skattsvikum nemur. Þaft
er svo annaft mál, aft rikiö þarf
meira til sin ár frá ári, og
skattabyrftin er orftin næsta
þung á öllum almenningi. 011 á-
kvæfti um friftindi i sköttum eru
af hinu illa, og munu valda stöft-
ugum deilum. 1 núverandi um-
ræftu um skattalagabreytingu
er talaft um hagsmunahópa,
hvernig sem þaft má annars
vera. Þessum hagsmunahópum
hefur smám saman verift komift
upp I gegnum tiftina meft
skammsýnum aftgerftum i
skattamálum, uns eftir stendur
gloppótt hrákasmift, sem kölluð
er skattalög. Einföldun þessara
mála er lifsnauftsyn, og mætti
byrja á þvi aft leggja útsvör og
skatta á fólk sem einstaklinga,
eq ekki heimilisfeftur efta út-
vinnandi konur, svo dæmi séu
tekin. Skattur á einstaklinga á
ab nema ákveönu prósenti af
tekjum þeirra, og fer álagningin
aft sjálfsögftu eftir þeim þörfum,
sem fyrir hendi eru. Þó verftur
aft hafa þak á álagningunni og
botn I henni lika. Frádrættir
vegna húsbyggingarskulda til
einkanota eru sjálfsagftir. Aft
öftru leyti mætti leggja skatta-
lögin niftur aft mestu. Mestur
hluti flækjunnar stafar af þvi aft
hver einstakur þegn þjóftfélags-
ins er ekki gerftur skattskyldur.
Slaufurnar og útflúrift I skatta-
lögunum miftar einmitt aft þvi
aft fela stóran hluta þegnanna á
bak vift forhliðar, sem heyra
fortiftinni til.
Svarthöffti.
Guftrún Söderholm, kennari: |
Fara i bió. I