Vísir - 11.02.1977, Side 8

Vísir - 11.02.1977, Side 8
Föstudagur XI. febrúar 1977 tJmsjón: Sigurveig Jónsdóttil’ Ó, þetta er indœlt stríð sýnt í Flensborg um helgina Nemendur í fjölbrautarskólanum Flensborg í Hafnarfirði hafa öll kvöld helgar- innar sýningar fyrir almenning ágamanleiknum „ó, þetta er indælt stríð" eftir Charles Chilton og Joan Littlewood. Leikstjóri er Árni Ibsen og eru leikendur 14 auk skólakórsins og nokkurra hlióð færaleikara. Texti leikritsins er byggður á samtíma'heimildum frá stríðsárunum og er atburð- um lýst af skopi og alvöru. Forstöðumaður Brrtísh Museum frœðir okkur um víkingana Dr. David Wilson, nýskipaöur forstööumaöur British Museum i London og fyrrverandi prófessor viö University Coilege, heldur fyrirlestur i boöi heimspekideildar Háskóla ts- iands laugardaginn 12. febrúar kl. 15 I kennslustofu 201 i Árna- garöi. Efni fyrirlestrarins veröur fornleifafræöi vikinganna á Bretlandseyjum, en dr. Wilson er einn helstu sérfræöinga i vik- ingatimunum. Hann hefur einn- ig unnið mikiö starf i fornleifa- fræöi alls norö-vesturhluta Evrópu. Hann hefur skrifaö fjölmargar bækur og greinar um þetta efni og mun næsta bók hans verða saga lista á hinum myrku miðöldum. Dr. Wilson kemur hingaö til lands i dag, föstudag, og veröur hann heiöurgestur Angliufé- lagsins á árshátiö þess á Hótel Borg i kvöld. Dr. David Wilson hefur helst lagt fyrir sig rannsóknir á Vikingaöldinni og fjallar hann i fyrirlestri sinum um menjar vikinganna á Bretlandseyjum. Skjaldhamrar í 11/. sinn í Iðnó Leikfélag Reykjavikur sýnir Skjaldhamra Jónasar Arnasonar i 117. sinn á laugardaginn. Verkið var frumsýnt I september 1975 og i upphafi þessa leikárs hófust sýningar á þvi með leikför til Færeyja. Leikurinn hefur þvi gengið samfellt i nær tvo vetur og viröist ekkert lát vera á aðsókninni. Leikstjóri Skjaldhamra er Jón Sigurbjörnsson. Þorsteinn Gunnarsson I hlutverki vitavaröarins viölesna kemst I kynni vö hermaskinuna Iliki leftenantsins (Helga Bachmann) og korporálsins (Hjalti Rögnvaldsson). Sýningu Egils lýkur um helgina Sýningu Egils Edvarössonar I Gallerí Sólon Islandus lýkur á sunnudagskvöld. A sýningunni eru 20 flngeröar teikningar, sem lýsa ýmsum atburöum og ævintýrum daglega lifsins. vísimi B?AÐ Meðal efnis í Helgarblaðinu sem fylgir laugardagsblaði Vísis á morgun er: „Lítil eftirsjá í flestum gömlu húsanna" — segir Kjartan Sveinsson, byggingartæknifræöingur og einhver afkastamesti húsateiknari islendinga I samtali viö Einar K. Guöfinnsson, blaöamann, þar sem rætter m.a. um ýmis viöhorf f húsbyggingarmálunum hérlendis og þá ekki slst um hús- verndunarsjónarmiö. Kjartani og húsum hans skaut einmitt upp I umræöunum aö undanförnu um húsverndun. aiUikí.-ns L****Cr LEMMOM ALFRÆÐI ROKKSINS Halldór Ingi Andrésson skrif- ar grein um bókmenntir þær sem gefnar hafa veriö út um „lágmenningarfyrirbæriö”, -rokk. Andleg mengun — nefnist grein eftir Arnór Egilsson i flokknum ,,Á morkum mannlegrar þekking- ar.” Jennie Birtar eru litmyndir úr nýja breska fram- haldsmyndaflokknum um móður Sir Winston Churchill, Jennie Jerome sem sýningar hófust á i sjónvarpinu s.l. sunnudag, og stuttlega greint frá efni hans. Flótti Jóns Jónssonar úr Kerfinu Er hægt aö láta sig hverfa meö húö og hári á islandi? Margir yröu sjálfsagt fegnir aö eiga þess kost nú þegar skattpinan liggur mönnum þyngst á hjarta aö geta ieikiö á Kerfiö og bókstaflega komist út úr þvl, — hverfa af spjaidskrám þess. Guöjón Arngrimsson, blaöamaöur kannaöi hvort þetta er hægt og þá hvernig.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.