Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 7
7
VISIB Föstudagur 11. febrúar 1977
Hvi'tt: Voitsk
Svart: Khandsomen Moskva 1966
1. Bd8!
2. Rg5
3. Rf7
4. Dxg6
5. Be4
Dxd8
h6
De7
Hf8
Gefið
1 PHILIP-MORRIS Evrópubik-
arkeppninni, sem haldin var i
Zakopane i Póllandi, lenti eng-
lendingurinn Martin Hoffman i
erfiðleikum i eftirfarandi spili.
Staðan varallirá hættu og vest-
ur gaf:
♦ K-9-5
V A-4
♦ A-K-D-6
♦ K-G-10-9
♦ D-6-3 £ G-2
V 9-7-5 V K-D-G-10
♦ 10-7-5 ♦ G-9-4
♦ 8-6-3-2 ♦ A-D-7-4
♦ A-10-8-7-4
V 8-6-3-2
♦ 8-3-2
♦ 5
Noröur gleymdi að opna á
tveimur gröndum og reyndi síðan
að vinna upp gleymskuna með þvi
að pressa suður upp i fimm
spaða.
Vestur spilaði út hjarta og við
fyrsta tillit blöstu þrir tapslagir
við sagnhafa. Ætti annar hvor
andstæðinganna D-G tvispil i
spaða var hinsv. allt rólegt. En
Hoffman fann ennþá listrænni
leið. Hann drap á hjartaás og
spilaði laufaniu. Austur drap með
drottningu og spilaði tvisvar
hjarta. Sagnhafi trompaði seinna
hjartað, trompaði lauf og tók tvo
hæstu I tigli og trompaði aftur
lauf. Siöan kom tigull á drottning-
una og siðasta laufið var tromp-
aö.
Nú var hjartaáttunni spilaö og
vestur sem var orðinn lengstur i
trompinu var varnarlaus. Ef
hann trompaði lágt, þá yfir
trompar blindur og tveir hæstu i
trompinu eiga afganginn. Trompi
hann hins vegar með drottning-
unni, þá yfirtrompar blindur með
kóngnum en siðan er gosanum
svinað af austri.
Laglega leikið hjá Hoffman,
sem reyndar er enginn nýgræö-
ingur i spilinu.
IIÁRSKE
iSKCJLAGÖTU 54
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI BlLASTÆÐI
| HERRASNYRTIVÖRUR i ÚRVALI
SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verómætam iðlun i n
Afkastomikil sláttuvél
Þessi sláttuvél er örugglega með þeim
stærri i heiminum, og það ætti ekki að taka
langan tima að slá með þessum ósköpum.
Hvort hún slær mjög vel vitum við ekki, en
sá sem bjó hana til, Jay Frick bóndi i Ohio i
Bandarikjunum, segir hana slá eina ekru á
minútu.
Sláttuvélin samanstendur af stórum vörubil
og svo 27 sláttuvélum.
Hámuðu í
sig gítar af
bestu lyst
Þetta eru hjónakornin Cher og Gregg Allman.
Tilefni myndatökunnar var afmælisdagur þess
síöarnefnda, en þá var að sjálfsögðu á borðum
stór og mikil afmælisterta. Eins og myndin sýn-
ir, þá var afmæliskakan gítar og Allman, sem
varð 29 ára gamall, sker sér þarna bita af tert-
unni, sem áreiðaniega hefur verið gómsæt.
Afmælisveislan var haldin á næturklúbb í
Beverly Hills.
Hefur heldur
betur gert
innkaup!
Hún virðist heldur betur hafa gert innkaup þessi.
Er hún ekki með barn í körfunni? En þó ein-
hverjum kynni að hafa dottið i hug að hún hafi
keypt barnið þá er nú ekki svo. Fiona McEnery
heitir konan og sú litla sem lætur fara vel um sig
í körf unni er dóttir hennar og heitir Emma. Þær
voru að koma úr innkaupaferð, og móðurinni
fannst miklu þægilegra aðsetja þá litlu í körfuna
í stað þess að þurfa að halda á henni á hand-
leggnum. Þær tvær búa í Brighton í Englandi.