Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 11. febrúar 1977 VISIR í dag er föstudagur 11. febrúar, 42. dagur ársins. Árdegisflóö i Reykjavik er klukkan 11.39 og siödegisflóö er kiukkan 24.22. ÁPÓTEK Kvöld- nætur og helgidagaþjón- ustu apóteka I Reykjavik vikuna 4.-10. feb. annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitisapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvcld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni,-simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjörður, simi 51100. | A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabilöa-J þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreiö simi. 11100. j Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100,1 sjúkrabifreið simi 51100. — N0 færðu þó a.m.k. eitthvaö íyrir bilatrygginguna þina! Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir _ 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svaraö allan sólar- hringinn. Gengiö 9. febr. kl. 13 Kaup Sala B. dollar 190.80 191.30 St. pund 327.40 328.40 Kanadad. 186.35 186.85 D.kr. 3210.90 3219.30 N.kr. 3609.50 3619.00 S.kr. 4475.70 4487.40 F. mörk. 4988.20 5001.30 Fr. frankar 3840.60 3850.60 Belg. frankar 516.14 517.70 Svissn. fr. 7599.10 7619.10 Gyllini 7577.40 7597.30 V-þýsk m. 7924.60 7945.30 Lirur 21.63 21.69 Austurr.Sch. 1115.10 1118.10 Escudos 589.90 591.40 Pesetar 276.60 277.40 Yen 66.75 66.92 Þjálfarafélag íslands heldur aöalfund i Domus Medica, föstu- dag kl. 20.30. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra. Aöalfundur deildarinnar veröur haldinn aö Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30 Stjórnin. Flóarmarkaður einstæöra for- . eldra er á næstunni. Viö biöjum alla þá sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtau og þess háttar að láta okkur njóta þess. Viö sækjum heim. Simi 11822. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 min. mót verða haldin naið- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, að Hamraborg 1. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriöjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- að er aö teflt verði á miöviku- dagskvöldum og laugardögum, en biöskákir verði tefldar á þriöjudögum. Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur haldinn I félags- heimilinu fimmtudaginn 10. febr. kl. 20.30 Kvikmyndasýning, kon- ur fjölmenniö. Stjórnin. Golfkennsla Byrjenda nám skeiö í golfi. Æfingatimar. 14310 AÐALFUNDUR GN Aöalfundur Nesklúbbsins — (Golfklúbbs Ness-) verður haldinn I Haga viö Hofsvallagötu laugar- daginn 19. febrúar n.k.oghefst kl. 14.30. Venjuleg aöalfundarstörf. — Stjórnin. Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt viö nokkrum karl- mönnum I léttar leikfimiæfingar og annaö i Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miðvikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengið allar nán-, ari upplýsingar á staönum, eöa þá einfaldlega mætt I timana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig eitt- hvaö. Orð kross- ins Og einn af öldungunum segir við mig: Grát þú eigi/ Sjá sigrað hefur Ijónið af Júda ætt- kvfsl/ rótar- kvistur Dav- íðs/ svo að það getur lokið upp bókinni og innsiglum hennar sjö. — Op. Jó- hannesar 5,5. SIMAR. 11798 OG 19533 Sunnud. 13/2 Kl. 10 Gullfoss I klakaböndum. einnig Brúar- hlöö, Geysir, Haukadalur, Far- arstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 2500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Kl. 13 Reykjaborg Hafrahllö, Hafravatn meö Þorleifi Guömundssyni. Verö 800 kr. fritt : fyrir börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. 18/2 tJtivistarkvöldiö I Sklöaskálanum f. félaga og gesti. Farseölar á skrifstofunni. — Útivist. ÚTIViSTARFPRÐ^' Sunnudagur 13. febr. kl. 13.00 Gönguferð. Kolviðarhóll — Hús- múlinn — Innstidalur. Farar- stjóri: Siguröur B. Jóhannesson. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Farið frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. — Feröafélag Is- lands. Merkjasöludagur Kvenfélags Laugarnessóknar er sunnud. 13. febr. — Stjórnin. Mæörafélagiö heldur skemmti- fund aö Hallveigarstööum laugardaginn 12. febr. kl. 20 stundvlslega og hefst meö mat. Skemmtiatriöi, tlskusýning undir stjórn Unnar Arngrlmsdóttur. Myndasýning. Konur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Aðalfundur Feröafélags tslands veröur haldinn þriöjudaginn 15.2. kl. 20.30 I Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aöalfundarstörf. Fé- lagsskirteini 1976 þarf aö sýna viö innganginn. — Stjórnin. Meistaramót Islands Meistaramót Islands, innanhúss, fer fram i Laugardalshöll og Baldurshaga 26.-27. febrúar. Samhliöa mótinu fer fram keppni i kúluvarpi og stangastökki drengja. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast skriflega til FRÍ auk 100 kr gjaldi fyrir hverja skráningu (200 fyrir boöhlaup) i siðasta lagi 20. febrúar. . Hlutavelta: FRI heldur hlutaveltu I Iönaöar- 'mannahúsinu viö Hallveigarstlg sunnudaginn 13. febr. kl. 14.00. tþróttafólk úr frjálsiþróttadeild- um félaganna á Stór- Reykjavikursvæðinu er aö safna nú þessa dagana af fullum krafti. Velunnurum sambandsins er bent á að tekiö veröur á móti munum I Iönaöarmannahúsinu laugar- daginn 12. febrúar. F.h. Frjálslþróttasambands íslands Sigvaldi Ingimundarson. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, VeSturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apótekt Lyfjabúð Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð h:f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aðal- stræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Slmi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bökabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. M inningarspjöld óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöur- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsársstekk 1 sima 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, sima 74381. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást 1 Bókabúö Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti sam- úðarkveðjum simleiöis I sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæöina i giró. Rœkju-skinkusalat Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 200 g rækjur 1 dl (80 g) hrlsgrjón 2 1/2 dl vatn salt örl. smjörllkisbiti 200 g skinka 2 græn epli 2 sýröar gúrkur 1 rauð paprika Sósa: 3 msk ollusósa (mayonaise) 1 dl sýröur rjómi (crém fraiche) 1 lítill laukur 1/2 búnt ný steinselja 1/2 búnt dill salt pipar Skraut: harösoöin egg. Látiö vökvann renna vel af rækjunum á sigti. Látiö grjónin útlsjóöandi vatn, léttsaltaö meö örlitlum smjörlikisbita I, og sjóöiö viö vægan hita undir hlemmi I 12 mlnútur. Takiö pottinn þá af hitanum og látiö grjónin siöan blöa I 12 mlnutur. Sé vatn eftir á grjónunum eftir aö þau hafa beðiö, er því hellt frá og grjónin kæld. Skeriö skink- una I strimla. Afhýöiö eplin, skeriö þau I fjóra hluta, takiö kjarnann innan úr og skeriö epl- 1 iö slöan i litla teninga. Hreinsiö paprikuna og skeriö I teninga., | Blandiö öllu saman I skál ásamt ; hrlsgrjónum og rækjum. Hræriö i saman ollusósu, sýröum rjóma j og rifnum lauk. Setjiö smásax- i aða steinselju og dill. Bragöbæt- : ið sósuna meö salti og pipar. 1 Blandiö salatsósunni varlega saman viö salatiö og látiö þaö blöa á köldum staö I u..b. 20 , min. fyrir notkun. Skreytiö meö ' eggjabátum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.