Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 19
SJÓNVARP KLUKKAN 21. Unglingar í kastljósi Tvö mál veröa tekin fyrir i kastljósi i kvöld, og bæ&i eru tengd unglingum. Sigriin Stefánsdóttir er umsjónar- maöur Kastljóss. Fyrst veröur fjallaö um kyn- fræðslu i skólum og annars staðar og hvernig henni er háttaö. Athugað veröur hvernig þessum málum er komiö og hvaö betur mætti fara. Þá veröur fariö i kynfræösludeild á spítalanum og einnig veröur rætt viö landlækni, sem á aö annast framkvæmd kynfræöslu hér á landi. Þá veröur spjallaö viö unglinga um þessi mál. I siöari hluta þáttarins veröur hinsvegar fjallaö um hasssölu i skólum, i framhaldi af umræöu um þau mál og könnun sem gera á á vegum fræðsluyfirvalda. Sæmundur Guövinsson, blaöa- maöur á Visi aðstoöar Sigrúnu viö þann hluta þáttarins. Unglingar ættu aö finna efni viö sitt hæfi f Kastljósi f kvöld. BIOMYNDIN I KVOLD KLUKKAN 22. Kósa, lengst til vinstri, og mágur hennar, I miöjunni, versla á markaöstorginu. Hlaut útnefningu til Óskarsverðlaun Föstudagar virðast eiga aö vera alþjóölegir kvikmynda- dagar i sjónvarpinu ef dæma má af nokkrum siöustu. Nýlega hafa verið sýndar sænskar, þýskar og breskar myndir og I kvöld veröur ein israelsk á dag- skránni. Hún er frá árinu 1972 og er ástarmynd af höröustu gerð. Myndin er fékk útnefningu til Óskarsverölauna árið 1973 og blaöadómar sem Visir hefur undir höndum eru allir á sama veg: Hérerfrábærmyndá ferö- inni. Myndingeristi Jerúsalem um siðustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er oröin ekkja. Hún tekur aö sér mág sinn, sem er enn á barnsaldri og elur hann upp, og þau eiga sam- kvæmt ævafornri hefö aö gift- ast, þegar hann er fulltiða karlmaöur. Þýöendur eru Ellas Daviðsson og Jón 0. Edwald. —GA UTVARP KLUKKAN 22.25: Bergljót,Flosiog Gunnarshólmi meðal kvœðanna í Ijóðaþœttinum í kvöld „Þaö veröa aðallega sögu- kvæ&i i þættinum hjá mér I kvöld”, sagöi Óskar Hall- dórsson i samtali viö Visi, en hann er umsjónarmaöur ljóöa- þáttarins þessa vikuna. „Þaö eru kvæöi sem byggja á liðnum atburöum. Menn yrkja titt um atburöi úr sögum frá liðnum tima, og ég hef valiö nokkur kvæöi af þeirri tegund. Þaö mætti nefna kvæöiö Berg- ljót, eftir Björnson i þýöingu Matthiasar Jochumssonar, og kvæöi um 'Njáluefni, eins og Flosi eftir Benedikt Gröndal og Gunnarshólmi eftir Jónas Hall- grlmsson. Einnig les Davlö Stefánsson prólógus sinn aö Gullna hliöinu. Svo veröur náttúrulega getraunakvæði aö lokum. Þetta eru löng kvæöi, svo ekki gefst tlmi til aö lesa nema fá. Lesarar meö mér eru Steinu ”, Jóhannesdóttir, leikkona og Þorsteinn 0. Stephensen sagöi Óskar aö lokum. —GA Þorsteinn „ö. Stephensen les ljóö I þættinum. Sjónvarpið: Tveir nýir myndoflokkar Nú er glæpalausa timabilinu hjá sjónvarpinu lokiö. Sf&asti þátt urinn úr Munchenflokknum var sýndur á þriðjudaginn var, og þar meö lauk sex vikna tlmabili án glæpamyndaflokka f sjón- varpinu. Þetta var meöal annars gert til aö kanna hvernig fólki llkaöi þessi nýbreytni, og eftir þeirri breytingu aö dæma, sem aftur hefur veriö gerö, vill fólkiö f iandinu hafa glæpi I sinu sjón- ' varpi. Næsta þriöjudag hefst nefnilega bandarlskur myndaflokkur I 15 þáttum um llf manna og starf I Colditz fangabúðunum þýsku. Myndirnar gera einhverja grein fyrir flóttatilraunum nokkurra manna og baráttu þeirra fyrir lifinu I fangabúöunum. Heilmikill hasar er I myndinni. Þá byrjar á laugardaginn I næstu viku nýr breskur gaman- myndaflokkur 16 þáttum. Hótel Tindastóll heitir hann I Islensku þýöingunni og segir frá hóteleiganda á afskekktu hóteli. Föstudagur 11.febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guöni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju” eft- ir Olle Mattson (3). Tilkynn- ingar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (3). T5.00 Miödegistónieikar Placido Domingo syngur ariur úr óperum eftir Pucc- ini, Bizet, Verdi o.fl. Nýja filharmonlusveitin leikur með, Nello Santi stjórnar. Ríkishljómsveitin i Berlln leikur Ballettsvltu op. 130 eftir Max Reger, Otmar Suitner stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynpingar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn . 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson Is- lenzkaöi. Hjalti Rögnvalds- son les slöari hluta sögunn- ar (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands I Háskóla- biói kvöldið áöur, fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Kar- sten AndersenSinfónia nr. 2 I D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.45 Myndlistarþáttur I um- sjá Hrafnhildar Schram. 21.15 „La vaise” eftir Maurice Ravei Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á tvö pianó. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les sögu- lok (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusáima (5). 22.25 Ljóöaþáttur Umsjónar- maöur: Oskar Halldórsson. 22.45 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Gu&ni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglý$ingar og dagskrá 20.35 Kötturinn úr sekknum. Bresk heimildamynd um blettatlgurinn I Afrlku. Hann er bændum enginn auöfúsugestur, þvi að hann gerir mikinn usla I búsmala þeirra hvenær sem færi gefst. Einn bóndi hefur þó tekiö aö sér biettatigra, sem bæklast hafa af völdum dýraboga og skotmanna. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.00 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Ég elska þig, Rósa (Ani ohev otah, Rosa) ísraelsk blómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Michal Bat- Adam og Gabi Otterman. Myndin gerist i Jerúsalem um siöustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er oröin ekkja. Hún tekur aö sér mág sinn, sem er enn á barnsaldri, og elur hann upp, og samkvæmt æva- fornri hefð eiga þau aö gift- ast, þegar hann er fulltiða karlmaöur. Þýöendur Ellas Daviösson og Jón O. Ed- wald. 23.15 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.