Vísir - 18.05.1977, Page 2
verið deilt um, hvort loka ætti
skurðinum eða ekki, og var
málið tekið fyrir á fundi borgar-
ráðs i gær.
,,A fundinum var ákveðið að
fela framkvæmdastjára Æsku-
lýðsráðs Reykjavikur og borg-
arlækni að gera tillögu til borg-
arráðs um bráðabirgöaaðstöðu,
sem hægt væri að koma upp i
skyndi”, sagði Jón G. Tómas-
son, skrifstofustjóri á skrifstofu
borgarstjóra, i viðtali við Visi.
„Hugmyndin er meö þessu að
tryggja að fólk geti haldið
áfram að nota skurðinn.”
Jón sagði, að jafnframt hefði
borgarverkfræðingi verið falið
að gera tillögur um framtiðar-
lausn að þvi er snertir aðstöðu á
svæðinu,leggja fram teikningar
þar að lútandi og gera kostn-
aðaráætlun.
Ákvörðun borgarráðs:
Miðvikudagur 18. mai 1977 VISIR
SAGA AF GAMALLI REIKNIVEL
Ragnhciður Guðjónsdóttir, vinn-
ur hjá ASt: Nei, ég hef vægast
sagt ofnæmi fyrir þeim. Nema
skautamyndum, ég hef stundum
gaman af þeim.
Halla ólafsdóttir, afgreiðslu-
stúlka: Já, ég geri það. Mest
gaman finnst mér að skauta-
myndum.
Fylgistu með iþróttafrétt-
um i fjölmiðlum?
Börn og unglingar sækja mikiö I skurðinn.
Þaö er hægt aÖ láta fara vel um sig I skuröinum.
Heitavatnsskurður-
inn fyrir ofan Naut-
hólsvik i Reykjavik
verður áfram opinn, og
stefnt verður að bættri
aðstöðu á svæðinu fyrir
fólk, sem vill fá sér
heitt bað i skurðinum.
Að undanförnu hefur nokkuð
A fundi borgarráös lagði einn
borgarráðsmanna, Markús örn
Antonsson, fram bókun, þar
sem sagði, að hér væri um að
ræða útivistarsvæði, sem fólk
notaöi ekki áðeins til baða
heldur einnig gönguferða, og
hann teldi þvi að það ætti tafar-
laust að koma upp hreinlætisað-
stöðu og gæslu til þess að fólk
gæti nýtt þetta svæði áfram.
— ESJ
Þessi skuröur hefur notiö veruiegra vinsæida aö undanförnu, en I
hann rennur yfirfallsvatn úr heitavatnsgeymunum á öskjuhlfö.
Ljósmyndir Jens,
í Reykjovík
.....
Fólk fœr áfram að
baða sig í heita-
vatnsskurðinum!
' Ekki er langt siöan fram-
kvæmdastjóraskipti uröu hjá
.| Skipaútgerö ríkisins og Guöjón
B Teitsson lét af störfum fyrir ald-
I urs sakir. Hann starfaöi lengi að
I máium skipaútgeröarinnar
undir stjórn Pálma Loftssonar
og tók siöan viö rekstri fyrir-
tækisins aö honum látnum. Viö
starfi Guöjóns tók ungur maöur
meö góöa menntun en litla
reynslu i þvi sérstæöa útgeröar-
starfi sem rekstur rikisskip-
anna hlýtur aö vera. En þvi er
svo til oröa tekiö, aö vegna ým-
issa breytinga á sviöi vöruflutn-
( inga hafa rikisskip lent i óheppi-
I legri samkeppnisaöstööu, en þó
I reynst nauösynleg. i tiö Guö-
I jóns var reynt að leysa tvö litt
skyld störf meö skipunum, þ.e.
aö flytja fólk og vörur samtimis.
Eimir m.a. enn eftir af fólks-
fiutningahugsjóninni um borö I
Herjólfi, sem var viö þaö aö
missa af sér rassinn hér á dög-
unum, en þar um borö munu
vera tugir svefnrúma, þótt skip-
| inu sé ætluö einungis þriggja
| tima sigling miili hafna aö degi
til.
t Þegar hin tvö núverandi skip
Skipaútgeröarinnar voru
byggö undir umsjón Guöjóns
Teitssonar var þess gætt aö ,,á
ströndinni” var fyrst og fremst
þörf fyrir vöruflutninga. Reikn-
að var meö að þessi tvö skip
kæmu á fjórða þúsund sinnum i
höfn vfir árið og sinntu þannig
flutningum miili staöa eins og
t.d. frá Akureyri og austur á
firði og frá Reykjavík til isa-
fjarðar, i áætlunarferöum sin-
um hringinn I kringum landiö.
Svcinn Þórisson, bilstjóri: Nei,
enda finnst mér yfirleitt alltof
mikið vera af sliku i bæöi blöðum
og sjónvarpi.
Jón Óskar, útlitsteknari: Nei, ég
hef algjört ofnæmi fyrir þeim.
Ómar Ragnarsson, fréttamaöur:
Já það geri ég. Eg hætti þvi alls
ekki þótt ég hætti að segja þær
sjálfur.
Nú mun vera ætlunin aö fækka
stoppum skipanna niöur i fjórt-
án hundruð yfir áriö i hag-
kvæmniskyni. Þá getur svo far-
iö aö hagkvæmnin skipi hinum
tveimur fleytum rikisins út úr
strandferðum yfirleitt enda má
þjónustan ekki mikiö minnka úr
þessu, til aö þeir flytjendur vöru
semgetasnúi sér alfariö annaö
meö flutninginn. Þarf þvi ekki
eftir atvikum aö veröa svo
strembiö verkefni fyrir hinn
nýja framkvæmdastjóra aö
syngja útgönguversiö.
Nú eru Guöjón Teitsson og
samgönguráöherra flokksbræö-
ur, eins og sjá má á þvi, aö Guö-
jón hefur löngum skrifaö I Tim-
ann, hafi hann þurft aö leggja
orö íbelg við vörn og sókn i mál-
um Skipaútgeröarinnar. Nokk-
ur rekstrarhalli hefur veriö á
Skipaiítgerðinni hin siöari ár,
sem eölilegt er miöaö viö aö-
stæöur. Guöjón er af gamla
skóianum og fór sparlega meö.
Hann notaði löngum handsnúna
Facit-reiknivél og gamla skrif-
boröiö hans Pálma Loftssonar,
og geymdi öll gögn er varöaöi
sögu Skipaútgerðarinnar I
tveimur stálskápum I skrifstofu
sinni. Þá mun Guöjóni hafa þótt
ágætt, aö hann sat áfram sem
formaður i stjórnarnefnd út-
geröarinnar og gat þvi miölaö
útgeröinni af reynslu sinni. Eitt
haföi Guöjón leyft sér, og þaö
var aö kaupa teppi á skrifstof-
una.
Samgönguráöherra mun ekki
hafa ieitaö neinna ráöa hjá Guö-
jónium eftirmanninn, enda ekki
til þess skyidur, og mun jafnvel
hafa borið á þvi aö eftirmaöur-
inn hafi veriö valinn nokkuö
timanlega. En útgeröin var orö-
in Guöjóni næsta kær eftirlangt
starf og margs konar erfiöleika
sem varö að yfirstiga. Hann tók
þvi einn minjagrip meö sér af
skrifstofunni. Þaö var gamla
handsnúna Facit-reiknivélin.
Hann borgaöi fyrir hana tvö
þúsund og fimmhundruð krónur
samkvæmt mati Innkaupa-
stofnunar. rikisins. Nýi fram-
kvæmdastjórinn keypti sér 110
þúsund króna Merkury raf-
heiiareiknivél í staöinn. Hann
lét einnig skipta um teppi á
skrifstofunni, fiytja borö Pálma
Loftssonar I geymslu og sögu-
gögn félagsins i tveimur stál-
skápum niður i vörusali félags-
ins. Þegar þessu var iokiö setti
samgönguráöherra Guöjón
Teitsson út úr stjórnarnefnd-
inni. Þar sitja nú þrir menn sem
aldrei hafa komið náiægt útgerö
strandferöaskipa.
A hundraö og tiu þúsund
króna Merkury-rafheilareikni-
vélina hefur verið reiknaö, aö
strandferöir á tima Guöjóns
hafi verið of tiöar, og ekki þurfi
nema HOOstopp á ári. Þannig er
fleira en Guöjón Teitsson á út-
leiö. Strandbæirnir, sem þurfa á
skipakomum aö halda, viröast
vera það lika.
— Svarthöfði.