Vísir - 18.05.1977, Síða 14
14
Miövikudagur 18. mai 1977 VISIR
Straumsvíkurgangan á laugardag:
enginn má liggja á liði sínu
— Ahersla lögð á skemmtilegheitin
hinnar
óðum styttist nú fram að
Straumsvikurgöngu Sam-
veröi léttir i lundu meðan ganga
stendur yfir og til þess aÖ aui
Gaman , gaman
Eitthvað virðist áhug-
inn hjá herstöðvaand-
stæðingum vera farinn
að minnka. Hin árlega
ganga þeirra hefur ver-
ið stytt um meira en
helming. liðið þrammar
ekki nema frá Straums-
vik núna.
Þá er i fréttum um
þetta i Þjóðviljanum
lögö áhersla á aö
áhersla verði nú lögð á
skemmtilegheitin. Söng-
glaðir og tónelskir menn
munu fara fyrir göng-
unni og leika á gítara og
nikkur til að halda uppi
söng.
Þá eiga að koma fram
þekktir skemmtikraftar
á áningarstöðunum. Og
loks er þvi hátiðlega lof-
að að þótt ræöumenn séu
alls tíu talsins skuli
samanlagður ræðutimi
þeirra ekki vera meira
en hálfklukkustund.
Það er af sem áður
var þegar menn hlýddu
á þrumandi Castro
ræður við hliðið i Kefla-
vik og þrömmuðu svo
einbeittirá svip i bæinn.
Til þess að fá þátttak-
endur er nú búið að gera
gönguna að algerum
sirkus.
Eins og Geirfuglinn
Síðas+'vkratinn?
m
ungra jaf nadarmanna í Vfaf narf irðil
- h^rá+tufunrktr fj| sfuAr>innráfcröfj-iaJBÍ
Viö vissum nú reyndar aö kratar væru orönir sjald-
aæfir/ en ekki aö ástandiö væri svona slæmt.
alþýðii
Tekið eftir: Alþýftublaftið
birti fyrir helgi auglýsingu
um baráttufund Félags
ungra jafna6armanna i
Hafnarfir6i. 1 auglýsing-
unni var mynd frá Hafnar-
firöi, og sást þar einn ma5-
ur á gangi. Vlsismenn
gripu þetta á lofti og birtu i
gær myndina, og sögöu a6
þarna væri sI6asti kratinn
á feröinni. Þeir snjöllu
menn hef6u átt aö lita betur
á myndina. Þar sást á
gangi Eggert Isaksson, en
hann var á sinum tima
bæjarfulltrúi Sjálfstæöis-
flokksinsl Hafnarfir6i. VIs-
ismenn hafa kannski ætla5
Jö segja, a6 þetta hafi veri6
sá Hafnfiröingurinn. sem
aú slöast ger6ist krati.
Þeir eru dálitið gleiöir
á Alþýðublaðinu yfir að
Sandkorn skyldi vera að
grínast með siðasta
kratann í Hafnarfirði og
sá reynast svo vera
sjálfstæðismaður. Vér
bara biðjum oss vorkun-
ar.
Þaö er alkunna að
kratar eru orönir mjög
svo sjaldgæfir. En að
það skuli svo illa komið
fyrir þeim að þeir geti
ekki rúllað fram einum
manni i Hafnarfirði til
að auglýsa baráttu-
fundina. heldur þurfi að
fá hann lánaðan hjá
Sjálfstæðisf lokknum,
þaö bara datt oss ekki i
hug.
Oss finnst vér hafa
tekið mjög kurteislega
og mildilega á þessu
máli öllu. Vér sögðum jú
aðeins að kratar væru
sjaldgæfir. Aðrir hafa
semsagt upplýst aö þeir
séu útdauðir — i Hafn-
arfirði að minnsta kosti.
— ÓT
AMAUKAMJlt
uJIIiaÍ
Smá sýnishorn úr söiuskrá:
Volvosjálfsk 1973 AustinAllegro
Mazda 929 4ra d. 1975 Mazda818
Cortina station 1974 Brongo
Chevrolet Volvol45
Convurs 1976 Datsun 120J
Dodge Swinger 1971-1975 Hornet
Mazda Coupe
Dodge
Datsun 100A
Dodge jeppi
Saab 99
Mazda 616
Toyota Mark ll
Á horni Borgartúns
og Nóatúns. - Simar 19700 og 28255.
1973
1974
1976
1975
1975
'74-76
Wagoneer
Volvo 144
Cortina
Audi '74-'75 i
Cortina
VWrúqbrauð
Opel disel
Ford Monark
Höfum til sölu:
Tegund:
Vauxhall Viva
Volvo 142
Saab 96
Che vrolet 'Malibu Classic
Mazda 929
Chévrolet Nova
Scout 11 V-8
Datsun dísel
Pontiac Firebird
Peugeot 504
Chevrolet Impala
Cortina 1600 L
G.M.C. Rally Vagon
Scout 11 beinsk.
Mercedes Benz
Chevrolet Nova 2ja dyra
Toyota Mark
Chevrolet Nova
Saab96
Skania Vabis vörubif r.
Austin Mini
Chevrolet Blazer
Citroen GS
Audi 100 LS
Chevrolet Chevette sjálf sk.
Véladeild
F // A,T
sýningarsalur
Salan er örugg hjá okkur
SÝNISHORN OR SÖLUSKRA
Teg. Arg. Verð
Fiat127
Fiat127
Fiat127
Fiat127
Fiat127
Mazda 616
Datsun 120 Y
Marina Coupe
VW1200
Fiat128
Fiat 128
Fiat128
Fiat128
Citroen DS
VW Fastback 1600
Ford Mercury Monarc
Lada Topas
Willys Jeep
Scout 11 beinsk.
15 þús. km.
Fiat 125 Berlina
Fiat 125 Berlina
Fiat 125 Special
Cortina
Skoda 110 L
Fiat 131 Special
Fiat 125 P
Salan er örugg hjá okkur
Opið alla virka daga frá kl. 9-6.
Fiat-sýningarsalur
Síðumúla 35.
Simi 38888.
'72
'73
'74
75
'76
'75
'74
'73
'69
'73
'74
'75
'76
'74
'71
'75
'74
'66
'74
'71
'72
'71
'70
'73
'76
'72
I þús.
400
560
680
800
1.150
1.500
1.250
750
240
660
780
980
1.250
1.700
630
2.600
850
750
2.400
500
600
580
450
380
1.550
550
Volvo 144 '72 '73 '74 sjálfsk. og beinsk.
Volvo 142 '72 og '74
Volvo 244 '75 ri
Volvo stationbílar
Volvo 145 '72
Vörubílar
Bedford K-70 '72
Volvo FB88 '70
Volvo F86 '67
: vm.voj
VOLVOSALUHINN
/ Suöurlandsbraut 16-Simi 35200
Seljum í dag
Mercury Comet '74 kr. 1.980 þús.
4dyra beinskiptur m/vökvastýri, ekinn 39 þús. km. út-
varp og ségulband. Skipti möguleg.
Chevrolet Malibu '73 kr. 1.590 þús.
4 dyra 6 cyl. beinskiptur m/vökvastýri. Skipti æskileg
á 4 dyra sjálfskiptum bil. Mætti vera me6 disel vél.
Range Rover '72 kr. 2.390 þús.
ekinn 60þUs. km. rauður, Utvarp, segulband, ný dekk,
nýupptekin vél. Skipti möguleg
Ofangreindir bilar fást einnig fyrir 3-5 ára fasteigna-
tryggð veðskuldabréf.
Bilarnir eru allir á staðnum.
Sifelld þjónusta.
/I«T EINKAUMBOS A ISLANDI
Davíð Sigurðsson hf.
Siðumúla 35, símar 85855 — 38845.
( oþió 9-19 & ld. 10-18
v Bilasalan