Vísir - 18.08.1977, Síða 14

Vísir - 18.08.1977, Síða 14
14 Fimmtudagur 18. ágúst 1977 VISIB Handarbakavinnubrðgð hjó Sjónvarpinu Sjónvarpið er nú að vinna að upptöku á nýju sjónvarpsleikriti eftir Gisla J. Astþórsson. Fer upptakan að hluta til fram norður á Siglu- firði. Forsaga þessa leikrits er nokkuð óvenjuleg svo ekki sé meira sagt. Upphaflega sendi Gisli J. útvarpsráði handrit að tveimur leikritum< sem hann bauð til sýningar. Eftir að hafa kannað efni þeirra ákvaö útvarpsráð að hafna öðru þeirra. en taka hitt til sýningar. Hófst nú hjá Lista- og skemmtideild sjón- varpsins undirbúnings- vinna fyrir upptökuna, og er henni hafði miðað nokkuð ■ áleiðis var höfundi boðið I heimsókn til skrafs og ráðagerða. Vildu sjón- varpsmenn hafa höfundinn með i ráðum, og vinna verkið sem mest i samráði viö hann. En eftir því sem þeir útskýrðu meira af hug- myndum sínum og undirbúningsvinnu fyrir höfundinum, Gisla J. Astþórssyni, þótti þeim svipur hans taka að gerast nokkuð undirf urðulegur. Stóðust þeir loks ekki mátið, og spurðu hann hverju þetta sætti. Gisli sagöist útaf fyrir sig vera ánægður með það sem þeir hefðu til mál- anna að leggja, en það væri annað sem kæmi sér dálítið spánskt fyrir sjónir. Leikritið sem þeir væru að vinna að, væri nefnilega það leik- rit sem útvarpsráð hafi á sinum tima hafnað, en ekki það sem þeir völdu. Varð nú uppi fótur og fit, og við eftirgrennslan kom i Ijós, að Gísli hafði lög að mæla, handritin höfðu einhvern veginn víxlast, og siðan var farið að taka upp skakkt leikrit. Er hér var komið sögu, var undirbúnings- vinnu hins vegar það langt komið, að ekki varð aftur snúið. Því er nú verið að taka upp norður á Sigló leikritið sem ekki þótti hæft til sýningar, en það sem boðlegt þótti liggur vel geymt niðri skúffu hjá Sjónvarpinu. Ekki hefur enn frést um viðbrögð útvarpsráðs vegna þessa málsl! Hverju er hægt aö stela hjá Neytenda- samtökunum? gébé-Reykjavik — Tilraun var gerft til aft hrjótast inn á skrif- stofu Neytendasamtakanna aft Baldursgötu 12, um sfftustu helgi. Varla hefur innbrots- mafturinn efta mennirnir hafa Vilmundur bíður ótekta Vilmundur Gylfason virðist enn ekki vera bú- inn aö ákveða hvar eða hvernig hann eigi að knýja dyra á hinu háa Alþingi fyrir næsta kjör- tímabil. Flestir telja þó öruggt að hann muni aö minnsta kosti guða á gluggann, en hvort hon- um verður veitt húsa- skjól er að sjálfsögðu undir kjósendum sjálf- um komið. Lengi vel var talið fullvíst, að Vilmundur færi fram í prófkjör Alþýðuflokksins I Reykjavik en á því virð ast nú vera ýmis tor- merki. Bæði er að Bene- dikt formaður Gröndal vill óður og uppvægur komast að I höfuðborg inni, og svo ekki siður það að Gylfi faðir Vilmundar Gíslason mun alls ekki vera á þeim buxunum að hætta þingmennsku. Er það varla talið hyggilegt af þeim feðgum að etja kappi hvor við annan í prófkjöri, og hlýtur son- urinn þá aö vera föður sinum undirgef inn. Loks má svo ekki gleyma Eggert fyrrum ráðherra Þorsteinssyni, en hann á nú á ný auknu fylgí aö fagna innan flokksins og er honum það nú síst i hug að gefa þingsæti sitt eftir möglunarlaust. Það eru þvi þegar nógu margir farnir að berjast um öll þingsæti Alþýðuflokksins i Reykjavik þótt Vilmundur bætist ekki lika við! Enn er því allt á huldu um hvað Vilmundur gerir, enda nægur timi til stefnu eins og hann hefur sjálfur sagt. — AH llÍLÁMAUKADIJll TIL SOLUI Volvo 144 '67 Volvo 144 sjálfskiptur '72 Volvo 142 '73, efcinn aðeins 32 þús. km. Volvo 144 GL '74 Volvo 245 DL '75 sjálfskiptur með vökvastýri Volvo 244 DL '76 Volvo DL 77 Grand Luxe '73 ekinn aðeins 58 þús. Suðurlandsbraut 16-Sími 35200 JVOLVOJ db V ■MW'r'a'i'rrt**. y BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Land-Rover '62 Bronco '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið fra kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og.sunnudaga kl. 1-3. i F llA T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. Fíat128 Fíat 128 Fiat 128 Fíat 128 special Cortina 1300 Sunbeam 1250 Sunbeam Hunter Fíat127 Fiat 127 Fiat 127 Fíat127 Broncosport Bronco Bronco VW1302 Austin Mini Austin Mini Fíat 850 special Fiat 850 Fíat125 P Fíat125 P Fiat 131 special Fíat 131 " sport Cortina 1300 Skoda Pa.rdus Fíat 132 special Fíat 132 GLS Fiat 132 GLS Fíat 132 GLS árg. verðíþús. '73 '74 '75 '76 '73 '71 '72 '72 '73 '74 '75 '76 '74 '71 '66 '71 '74 '75 '71 '70 '73 '74 '76 '76 '70 '72 '74 '74 '75 '76 650 750 950 1.300 850 450 520 650 580 650 800 1.100 2.700 1.700 680 450 540 750 380 200 650 730 1.600 1.850 450 450 1.150 1.250 1.350 1.800 Arg. Tegund Verö i þús. 76 Cortina 2000 XLsjálfsk. 75 Fiat 128 75 Sunbeam Hunter Station 74 Ford LTD 74 Cortinal300 74 Saab96 74 Bronco V/8 beinsk. 74 Capri 74 Fiat 128 74 Vauxhall VIVA 74 Fiat 132 GLS 1600 74 Hillman Hunter 73 Escort 73 Austin Mini 74 Wagoneer 73 Saab99 74 Escort ■ 74 Mazda 616 73 Escort Sport 74 Cortina 1300 74 Fiat128 73 Hillman Hunter 73 Transitdiesel 72 Comet4rad. 71 Opel Rec. 1700 71 Saab 72 Comet4rad. 72 Cortina 1600 XL 73 Simca 1000 LS 71 Volvo 144 71 Cortinal300 71 Benz250sjálfsk. 2.100 900 1.200 1.900 1.100 1.450 2.200 1.450 750 950 1.280 930 830 520 2.100 1.550 830 1.300 820 1.150 730 750 930 1.200 930 750 1.150 980 550 1.300 650 2.000 Mercury Comet '72 ekinn 89 þús. til sölu, kr. 1150 þús. Skipti á minni og ódýrari bíl æskileg. SVEINN EGILSSON HF FORO HUSINU SKEIFUNNM7 SIMI8S100 REYKJAVlK e CHEVROLET TRUCKS Tegund: Cortina GL, 4ra dyra . Buick Century Ford Maverik Opel Kadett L Jeep Cherokee Chev. Nova2jadyra Custom Audi 100 Coupé S Mercury Comet s;áltskiptur Vauxhall Viva Station Jeep Waqoneer VW Passat LS Chev. Nova Chevrolet Impala Vauxhall Viva Vauxhall Victor Chevrolet Blazer Cheyenne Chevrolet Capri Verð i þús. 2.400 2.800 1.100 1.720 2.500 1.800 2.000 1.490 1.120 2.900 1.500 1.820 2.300 ' 1.200 500 3.000 1.200 VW Fastback 1600 TL '72 950 Citroen DSsuper4 '74 Datsun 1200 '73 1.050 Chevrolet Malibu '71 1.300 Chevrolet Malibu '77 3.450 Chevrolet Nova '74 1.850 Pontiac Trans Am '76 3.500 Opel Caravan '73 1.500 Volvo 144 '71 1.050 Austin Mini GL '77 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 ■ SÍMl 389 lill Sigtúni 3 Til sölu: Ðenz 220 árg.'69 mjög góður, svartur. Gremlin ' Fiat 131 station ' Sunbeam 1500 " Chevrolet Vega " '73 Opel Record 1700 " '72 Sunbeam 1500 " '73 Taunus 17M station " '69 VW Golf '76 ekinn 10 þús km. Datsun 220, disel '72, vökvastýri ekinn 70 þús. km. FIAT EINKAUM50Ð A ÍSLANDI Davíð Sigurdsson hf Síðumúla 35, símar 85855 — Opið frá kl. 9-7 KJÖRBILLINN Laugardaga kl.10-4 síTmil.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.