Vísir - 15.11.1977, Síða 23

Vísir - 15.11.1977, Síða 23
„Dælurnar voru ekki ónýtar I Eyjum”, segir lesandi. ,Dœlurnar voru ekki ónýtar í Eyjum' Vestmannaeyingur skrifar: Ég hef mikiö veriö i Eyjum og var þar i gosinu. Ég tel mig þvi geta mótmælt þvi sem fram kom i Visi þann 8. nóv. sl. Þar segir Guöjón Petersen eftir Valdimar K. Jónssyni aö hraun- kælingardælurnar hafi veriö ónýtar þegar þær komu til Eyja, hafi veriö ónýtar meöan þær voru þar og séu þaö enn. Dælurnar voru ekki ónýta þegar þær komu hingaö til lands. Ónýtar dælur heföu aldrei getað dælt eins miklv magni og þær geröu i Eyjum Þær voru ekki ónýtar þá, þó svc þær geti veriö brotajárn nii. Er þá er þaö skammarlegt aö lát£ þær hrynja niöur, þegar alltai getur veriö þörf fyrir þær ann ars staðar. ___________ Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bifreiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLJNG HF. Skeifan 11 símar 31340-82740 — Hótel Borgarnea Róðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafslóttur af herbergjum fró 1/12 77 - 1/5 78. Odýrt og gott hótel i sögulegu héraði. Pantanir teknar i sima 93-7119-721£ orgameá Kór Menntaskólans við Hamrahliö var meðai þeirra sem sungu negrasálmana /ÖIIÍ5 " j 1 4J»* vdí’JÖCT 1 ® jBr • 9: íhU ' J VILL FA NEGRASALMANA AFTUR Kona um fertugt skrifar: Það er ljómandi hressilegt hjá ykkur að bjóöa upp á svona glæsi- lega getraun og vonandi bætast ykkur áskrifendur I tugatali. Al- mennt er ég mjög ánægð meö blaöiö og ljóöaþátturinn er finn. En svo ég viki aö öðru og þaö eru tilmæli til dagskrárstjórnar sjónvarps. Það hafa mjög margir talað um þaö aö þeir vildu fá endursýndan þáttinn frá norrænu kóratónleikunum þar sem negra- sálmar voru sungnir. Þetta er dagskrá sem allir hafa mjög mikla ánægju af. Ekki var ég hrifin af þættinum með Hauki Mortens (sá hann aö visu i svart/hvitu), en mikiö mega litirnir vera fallegir ef þeir eiga aö bæta upp mærðarlega dansleiki. Mér fannst allir daprir og litil stemning. Nóg aö sinni. Hlustendur bœnastundar jafn rétt- hóir þeim er iðka morgun- leikfimi? Þóra Jónsdóttir skrifar: Ég vil leyfa mér að vekja máls á og gagnrýna þá ráöstöfun hljóð- varps aö morgunbæn er flutt á þeim tima er fjöldi landsmanna hefur ekki tök á aö hlýöa. (Fyrir kl. 8 virka daga, kl. 8 sunnudags- morgna.) Sjálfsögö þjónusta viö hlustendur væri að endurtaka bænastund siðar i morgunút- varpi, sbr. morgunleikfimi. Hver er ástæðan aö svo er ekki gert? Umtimaskorterekkiað ræða. Má það ráða af uppfyllingarhjali þul- anna i morgunútvarpi. Veit ég það ósk fjölmargra að bænastund veröi endurtekin virka daga og flutt til sunnudags- morgna. Vænti ég aö hlustendur bænastundar séu jafnréttháir þeim er iðka morgunleikfimi. ATHUGIÐ! Tískupermanent - klippingar og blástur. (Litanir og hárskol). Nýkomið mikið úrval af lokkum. Ath. gerum göt í eyru. Mikið úrval af tískuskartgripum og snyrtivörum. Hárgreiðslustofan Lokkur Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði simi 51388 ♦ - vism a ruiifti rcuu Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Síðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavík SÍMI 86611 Nafn Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla Slmi Nafn-nr. *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.