Vísir - 05.12.1977, Síða 16

Vísir - 05.12.1977, Síða 16
20 Mánudagur 5. desember 1977. VISIR Danska krónan í vandrœðum: Tíundi hluti gjaldeyris- forðans henni til bjargor Dansku krónan lenti á föstu- daginn á botninum i gjaldmiðla- slöngunni, og einungis vcruleg ihlutun af hálfu danska seðla- bankans kom i veg fyrir, að danska krónan færi niður úr^ slöngunni. Talið er, að seðla- bankinn danski hafi selt banda- riska daii fyrir meira en einn milljarð danskra króna, en það er um tiundi hlutidanska gjald- eyrisvarasjóðsins. Dönsk fyrirtæki sýndu allan daginn mikinn áhuga á að kaupa v-þ mörk og s-franka af ötta við að einhverjar ráðstaf- anir yröu gcrðar um heigina. Þessi nýi óróleiki kringum gjaldmiðlaslönguna cr til kom- t'á Borsen VÍSIR VJIJgengi og gjaldmiolar inn vegna veikleika dalsins, sem ma. leiddi til þess að belg- isk stjórnvöld lækkuöu vexti um 1% tii aö minnka þrýsting- inn á b-frankannn. Daiurinn setti nýtt botnmet á gjaldeyrismarkaðinum. Gagn- vart s-frankanum lækkaði gengi hans niður i 2.13. og gagnvart v- þ markinu i 2.20. Þetta gerðist þótt seðlabankar hclstu GENGISSKRANING Gengi ___ 1. des. kl. 13 Kaup: Sala: 1 Bandarfkjadollar...... 211.70 212.30 1 Sterlingspund............ 384.55 385.65 1 Kanadadollar............. jij- [| j.-( 100 Danskar krónur........ 3446^90 3456Í60 100 Norskar krónur ....... 3928.75 3939.85 lOOSænskar krónur......... 4410.40 4422.90 100 Finnsk mörk........... 5052.50 5066.80 100 Franskir frankar...... 4365.40 4377.70 100 Belg. frankar.......... 606.35 608.05 lOOSvissn. frankar........ 9856.15 9884.05 lOOGyliinÍ ............... 8843.70 8868.70 100 V-þýsk mörk.......... 9559.95 9587.05 lOOLfrur................... 24 13 24.20 100 Austurr. Sch ......... 1337.35 1341.55 100 Escudos............ ... 520.55 522.00 100 Pesetar................ 256.90 257.60 100 Yen..................... 81.99 87.23 Gengið nr. 231 2. des. kl. 13 Kaup: Sala: 211.70 385.05 191.25 3459.15 3944.80 4418.45 5063.40 4379.20 609.8(1 9922.70 8886.55 9606.80 24.13 1342.85 521.20 257.25 87.41 212.30 386.15 191.75 3468.95 3956.00 4430.95 5077.70 4390.70 611.50 9950.80 8911.75 9634.00 24.20 1346.65 522.70 257.95 87.72 Evrópurikja hömluðu á móti með kaupum á markaðinum. Yfirlýsingar ráðamanna I Bandarikjunum og Evrópu hafa ekki styrkt dalinn, og það litla traust, sem menn hafa á stööu dalsins, leiðir til þess aö sérhver orðrómur, sem á kreik kemst, leiðir til sóknar gegn dalnum. Spurningin er hversu lengi þetta getur gengið áður en eitt- hvað umtalsvert skeður. I V-Þýskalandi er reiknað með að laun hækki um 5% á næsta ári, en búist er við meiri launahækkunum i öðrum aðild- arrikjum gjaldmiðlaslöngunn- ar. Þetta misræmi, og mismun- andi verölagsþróun i rikjunum, gerir þaö óraunhæft að t.d. v-þ markið og danska krónan geti fylgst aö upp á við þegar daiur- inn fellur á alþjóöainarkaðin- um. Ef litið er á gengisþróun sið- ustu tvcggja ára hefur danska krónan i reynd fylgt þróun gengis dalsins nokkuö nákvæm- lega. Gengið hefur verö 5.90-6.10 danskar krónur fyrir cinn dal. Það er þvi alls ekki undarlgt, þóttýmsir telji, að danska krón- an eigi írekar að fylgja gengi dalsins en v-þ marksins eins og nú er reyndin vegna gjaldmiðla- slöngunnar. Peter Brixtofte/ESJ (Smáauglýsingar — simi 86611 [Ökukennsla ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason simi 66660. ökukennsla — Æfingatimar Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þwmar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatfmar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. BREIDHOLTSBtJ AR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla i góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingatimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. Bátar Vil kaupa 4ra tonna bát, nýlegan. Uppl. 96-51180. i sima Ýmislegt Framhalds aðalfundur félags þroskaþjálfa verður hald- inn i' borðstofu Kópavogshælis mánudaginn 5. desember kl. 20.30. Fundarefni. 1. Kosningar 2. Skólastjóri þroskaþjálfaskóla Islands kynnir málefni skólans. 3. önnur mál. Styrktar- og lánasjóður félagsins stendur fyrir happdrætti og sæl- gætissölu. Stjórnin. Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf Spítalastíg 10 — Sími 11640 Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-73«5, Volkswagen Landrover Framhaldsaðalfundur félags þroskaþjálfa verður haldinn i borð- stofu Kópavogshælis mánudaginn 5. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosningar. 2. Skólastjóri Þroskaþjálfaskóla íslands kynnir málefni skólans. 3. Önnur mál. Styrktar og lánasjóður félagsins stendur fyrir happdrætti og sælgætissölu. Stjórnin. Listaróð að Kjarvalsstöðum auglýsir hér með til umsóknar sýningartíma frá mars-okt. 1978. Fyrirliggjandi umsóknir þarf ekki að endurnýja. Umsóknir þurfa að hafa borist Listráði fimmtudaginn 15. desember 1977. Aukið sölumöguleikana. Skróið eignino hjó okkur. Við komum og verðmetum. = r|A|| ||Laugavegi 87 | EIGNAumboðið SH Sfmar 16688 og 13837 Heimir Lárusson, slmi 76509. Lögmenn: Asgeir Thoroddsen ,!jj hdl. s!Í Ingólfur Hjartarsoa, hdl. [á&ilfurþúöuif Brautarholti 6, III h.. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e. Föstudaga kl. 5-7 jjragsaá ^r4«h. SH** framleióslusamvinnu- framleidslusamvinnu- félag iönaöarmanna - 0% ^7 Skólavöröustig 19. Reykjavík sí|5L Símar 2 17 00 2 80 22 Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar, sem hafa skemmst í umferðar- óhöppum Londrover disel Opel Rekord disel Cortino Citroen Mini Fiot 127 Tounus 20 M Soob 99 og fleiri Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 5/12 1977 frá kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Sam- vinnutrygginga Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 6/12 1977. órgerð 1975 - 1973 - 1973 - 1973 - 1975 - 1974 - 1969 - 1973

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.