Vísir - 05.12.1977, Blaðsíða 18
22
Mánudagur 5. desember 1977. VISIR
Volvo '76 244 dl
Ekinn 30 þús. Grænn. Ný snjódekk. Verð 2,6m.
Skipti á sendibil
Chevrolet Vega '71
Vél 8 cyl. 350 cup. Sjálfskiptur 4 hólfa Holley (780)
Splittað 12 bolta drif. Verð 1940 þús. Útborgun 800
þús.
; ■! I
m 11
Ford Torino Station '71
Sjálfsk. 6 cyl power stýri og bremsur. Vel dekkj-
aður. Verðtilboð
Höfum bila fyrir skuldabréf
Ath: Opið ó sunnudögum
Mazda 818 '74
ekin 70 þús km. verð 1300 þús.
I
I
I
I
I
1
i
l|
X
Bronco Sport '74
verð kr. 2/5 millj.skipti mögul. á ódýrari
Pontac Ventura árg '71
verð kr. 1400 þús. skipti mögul. á ódýr-
TOYOTA Carina 4 á árg. '73
verð kr. 1300 þús. sklipti á Bronco '71-74.
Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardága
Bílasalon Bílagarður
Borgartúni 21. Simi 29480.
m
i
1
i
I
h
Landbúnaðarsýning á Seifossi nœsta sumar:
Svipmynd af sýningarsvæðinu á landbúnaðarsýningu Búnaðarsambands Suðurlands 1958. ölfusá og Sel
foss i baksýn.
LIÐUR ( AÐ STYRKJA
TENGSL LAND-
BÚNAÐAR OG ÞJÓÐAR
Stór alhliöa landbúnaðarsýning
verður haidin næsta sumar á Sel-
fossi. Það er Búnaðarsamband
Suðuriands sem stendur að þess-
ari sýningu, en Búnaðarsam-
bandið verður 70 ára þá. Akvcðið
hefur verið að sýningin verði opn-
uð 11. ágúst og standi til 20. ágúst
1978.
Kosin hefur verið fimm manna
sýningarstjórn og i henni eiga
sæti Stefán Jasonarson, Vorsabæ,
Hermann Guðmundsson Blesa-
stöðum, Hjalti Gestsson, Selfossi,
Kjartan Ólafsson, Selfossi og Ein-
ar Þorsteinsson, Sólheimahjá-
leigu, sem er formaður. A fundi
með fréttamönnum sagði Einar
Þorsteinsson að tilgangur með
sýningunni væri tviþættur, ann-
arsvegar að halda upp á 70 ára af-
Sannfœrðir um ógœti
ryðvarnarefnisins eftir
þriggja ára notkun
,,Ryð, ryð, ryð og aftur ryð.
Hversu marga eigulega hluti hef-
ur ekki þessi óvinur lagt að velli?
Þar sem það er einn liður i starfi
okkar að reyna að halda þessum
óvini i skefjum, höfum við ávallt
haft augun opin fyrir tiltækum
efnum.”
Með þessum orðum hefst
greinargerð, sem Visi hefur bor-
ist frá fyrirtækinu Bilasprautun
h.f. i Reykjavik, en hún er send i
tilefni af fréttatilkynningu, sem
Neytendasamtökin sendu fjöl-
miðlum fyrir skömmu varðandi
auglýsingu á efninu Subet De
Rust,sem þau töldu ranga og vill-
andi.
Forráðamenn Bilasprautunar
segja ennfremur i greinargerð
sinni:
,,Af tilviljun komumst viö i
samband við amerfskt fyrirtæki,
Subet Industries, sem hafði sér-
hæft sig i framleiðslu á ryðverj-
andi efnum. Eftir að við höfðum
reynt efnið Subet De Rust á eigin
verkstæði alllengi og fengið full-
vissu fyrir þvi, að þarna var á
ferðinni mjög athyglisvert efni,
sem verulega dró úr ryðmyndun,
töldum við rétt að koma þvl á
markaöhér. Höfðum við þvi sam-
band viö auglýsingastofu, sem
gerðiumrædda uglýsingu, sem að
ölluleyti er byggð á upplýsingum
úr kynningarblaði framleiöanda,
en slikt mun mjög algengt. Agæti
auglýsingarinnar sýndisig þegar,
þvi að þótt hún hafi ekki birst
nema i örfá skipti hefur veriö þó
nokkur sala i Subet De Rust, og
engar kvantanir hafa okkur borist
um vörusvik. Hinsvegar hefur
það komið fyrir að.menn hafa lát-
ið i ljós ánægju me’ð efnið og jafn-
vel kallað það undraefni. Af skilj-
anlegum ástæðum er ekki hægt að
gefa tæmandi upplýsingar i
stuttri auglýsingu, sem fyrst og
fremst er ætlað að vekja athygli
manna, en aldrei hefur staðið á
þvi að við gæfum þær upplýs-
ingar, sem við töldum réttastar,
ef til okkar var leitað varðandi
Subet De Rust, en þeir eru marg-
ir, sem þaö hafa gert. Eftir að við
höfum nú notað Subet De Rust i
um það bil þrjú ár, erum við
sannfærðari en nokkru sinni fyrr
um ágæti efnisins. Subet De Rust
er selt viða um heim og efalaust
auglýst viðar á svipaðan hátt og
hér hefur verið gert, samanber
kynningarblað Subet Industries
yfir efnið sem hér fylgir með.
Vafalaust eru fleiri áþekk efni til
og jafnvel betri, en okkur er ekki
kunnugt um það, ef til vill vegna
þess að þau hafa ekki veriö
nægilega auglýst.
Við óskum Neytendasamtökun-
um alls hins besta og vonum að
starf þeirra verði til gagns fyrir
neytendur i framtiðinni, en ekki
skiljum við hvernig slikt getur
orðið ef fráttatilkynningin sú
arna er dæmigerö fyrlr starf
þeirra.”
Listasafn tsland hefur gefið út þrjú ný litprentuö kort af
islenskum máiverkum.
Aður hefur listasafnið gefið út 36 kort i litum af verkum
margra merkustu iistamanna þjóðarinnar, og eru þau enn
fáanieg I safninu. Þessi kortaútgáfa er þáttur I kynningu
safnsins á isienskri myndiist.
Nýju kortin eru með myndum af þessum verkum: Við
þvottaiaugarnar, eftir Kristínu Jónsdóttur, Þvottaborð
málarans, eftir Snorra Arinbjarnar og Rauöur bátur, eftir
Jóhann Briem.