Vísir - 08.04.1978, Side 4
4
Laugardagur 8. april 1978 VISIR
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta i Rjúpufelli 44, þingl. eign Ólafar Benediktsdóttur
fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans ó eigninni
sjálfri miövikudag 12. april 1978 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta i Ljósheimum 22, þingl. eign Unu Guömundsdóttur
fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri þriöjudag 11. april 1978 ki. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta í Krummahólum 4, þingl. eign Auöuns Kjartans-
sonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans ó
eigninni sjálfri þriöjudag 11. april 1978 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta i Kriuhólum 4, þingl. eign Jóhanns ísleifssonar fer
fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Skúla J.
Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 11. aprfl 1978
kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I.Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta I Kötlufelli 11, þingl. eign Sigfúsar Steingrimsson-
ar fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél. á eigninni
sjálfri þriöjudag 11. april 1978 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
VISIR
BÍaðburðarbörn óskast
Brœðraborgarstig
Ásvallagata frá 55
Hávallagata frá 30
Holtsgata
Skúlagata
Borgartún
Skúlatún
VÍSIR
Flugleiðir hf.
Aðalfundur Flugleiða h/f verður haldinn
föstudaginn 14. april 1978 i Kristalssal
Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félags-
ins.
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. önnur mál.
Aögöngumiöar og atkvæöaseölar veröa afhentir hluthöf-
um á aöalskrifstofu félagsins, Reykjavikurflugvelli frá og
meö 7. april n.k. til hádegis fundardag.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aöalfundi,
skulu vera komnar i hendur stjórnarinnar eigi siöar en sjö
dögum fyrir aöalfund.
I>eir hluthafar, sem enn eiga eftir aö sækja hlutbréf sin I
Flugleiðum h/f, eru beðnir aö gera það hið fyrsta.
Stjórnin.
Formaður Litla leikklúbbsins á ísafi
Trausti Hermannsson og Margrét óskarsdóttir hafa starfað mörg ár með Litla
leikklúbbnum á Isafirði.
Mynd KP
Fimmtugsafma
og enginn í lel
,, Við höf um f lotið á vel-
vilja fólksins hér í bænum
i þessi þrettán ár sem
leikklúbburinn hefur
starfað. Það eru allir af
vilja gerðir til að aðstoða
okkur á allan hátt", sagði
Trausti Hermannsson
formaður Litla Leik-
klúbbsins, þegar Vísir leit
við hjá honum á ísafirði.
Hann hefur verið for-
maður síðastliðin sjö ár.
Starfsemi Litla Leik-
klúbbsins hefur verið
mikil í vetur. Sett hafa
verið upp tvö leikrit,
Græna lyftan og barna-
leikritið Rauðhetta.
Fimmtugsaf mæli og
skirn og þar af leiðandi
enginn í leikhús
■ ,,Við völdum létt stykki i vet-
ur, Grænu lyftuna og hún gekk
mjög vel hjá okkur. Viö höfum
fengið hátt i þrettán hundruð
sýningargesti og það teljum við
mjög gott. Léttu stykkin ganga
miklu betur, en við reynum að
hafa þetta svolitið i bland.
Þegar við fórum með sýninguna
til Súgandafjarðar, þá var þar
bæði fimmtugsafmæli og
skirnarveisla svo við fengum
ekki marga gesti á sýninguna.
Þetta kemur fyrir, að svona
far', en það er ekki oft”, sagði
Trausti.
I vetur hafa þau hjá Litla
Leikklúbbnum sett upp tvær
sýningar. Auk Grænu lyftunnar
tóku þau Rauðhettu til sýninga.
„Sýningarnar á Rauðhettu voru
ákaflega skemmtilegar. Krakk-
arnir i salnum voru mikið með
og margir hverjir komu tvisvar,
svo þau hafa kunnað að meta
þetta”, sagði Margrét Óskars-
dóttir kona Trausta, en hún
hefur starfað með Litla Leik-
klúbbnum frá stofnun. „Það er
eitt sérstaklega skemmtilegt
atriði i leiknum þar sem við fá-
um krakkana með. Þegar þau
hafa fylgst með þvi þegar úlfur-
inn gleypir Rauðhettu og ömm-
una, þá kemur mamman inn á
sviðið og spyr hvar Rauðhetta
sé. Hún biður krakkana að
hjálpa sér og auðvitað eru þau
til i það. Svo kveður við um
allan sal að úlfurinn hafi étið
Rauðhettu. Það eru litlu krakk-
arnir sem gefa þessar upplýs-
ingar, en þau eldri skamma þau
svo fyrir að hafa sagt þetta. Sér-
staklega á úlfurinn fylgismenn
meðal stærri strákanna, þeir
halda með honum, finnst Rauð-
hetta auðvitað vitlaus stelpa,
sem ekki er hægt að hafa samúð
með”. Það er Margret sem
segir frá sýningunni.
Á listahátið i Bergen
„Við höfum tvisvar farið út
fyrir landssteinana með sýning-
ar, til Sviþjóðar og Noregs. Sið-
asta utanlandsferðin var farin
til Bergen á listahátið þar. Við
vorum eina áhugaleikhúsið sem
var með i þeirri hátið, en þar
voru margir frægir skemmti-
kraftar. Við vorum með Sabinu,
sem Magga (Margrét óskars-
dóttir) setti upp. Þetta er verk
eftir Hafliða Magnússon frá
Bildudal”, sagði Trausti.
Or sýningunni á Grænu lyftunni. Guðmundur Heiðarsson og Kristin Hálfdánar-
dóttir i hlutverkum sinum.