Vísir - 08.04.1978, Page 5
visœ Laugardagur 8. aprll
1978
rði heimsóttur
#i 09 skíri1
khúsíð
„Við þurftum að vinna
sýninguna alveg upp á nýtt”,
sagði Margrét sem leikstýrði
Sabinu. Við minnkuðum textann
til muna og þurftum að byggja
mikið á látbragðsleik. í leiknum
er mikið af söngvum, en hann
fjallar um landhelgismálið og
Bretann. Ég held að þetta hafi
tekist eftir vonum hjá okkur,
alla vega var okkur vel tekið i
Bergen”, sagði Margrét.
//Helga er alveg einstök"
„Við höfum verið nokkuð iðin
við að sækja námskeið sem
haldin hafa verið á vegum
Bandalags Islenskra Ahuga-
leikfélaga. Við sendum einn
fulltrúa okkar og þegar hann
kemur svo aftur heim, þá heldur
hann námskeið fyrir okkur hin
sem heima sátum”, sagði
Trausti. „Annars er hún Helga
Hjörvar framkvæmdastjóri
bandalagsins alveg einstök.
Hún er svo hjálpsöm við að leið-
beina okkur við allt sem við-
kemur klúbbnum. Það þarf ekki
annað en að hringja i hana og þá
hefur maður fengið þau gögn
sem beðið er um eftir nokkra
daga. Þetta auðveldar okkur
mikið starfið”, sagði Margrét.
„Við höfum gert nokkuð af þvi
undanfarið að setja upp leikrit
sjálf. Þetta hefur gefist nokkuð
vel og t.d. heppnaðist Rauðhetta
ákaflega vel, en henni leikstýrði
Reynir Ingason. Við fáum svo
alltaf annað slagið fólk að sunn-
an til að setja upp, t.d. kom
Kristin Anna Þórarinsdóttir og
setti upp Grænu lyftuna”, sagði
Trausti.
Eiga sitt eigið hus
„Við fórum út i þá miklu fjár-
festingu fyrir nokkrum árum að
kaupa okkur hús hér úti i Hnifs-
dal. Það gerðum við svo upp og
máluðum. Þarna æfum við og
höfum búninga, leikmyndir og
annað. Húsið fengum við á góðu
verði, en það virtist næstum
óyfirstiganlegt, þegar við fórum
út i þetta. Draumurinn er að við
getum eignast okkar eigið litla
leikhús, sem tæki svona hundr-
aö manns i sæti og hver veit
nema að hann eigi eftir að ræt-
ast, eins og sá sem við áttum og
varö að raunveruleika, þegar
við keyptum húsið okkar”,
sagði Trausti.
—KP
Fyrir nokkrum árum festi Litli leikklúbburinn kaup á
þessu húsi/ sem meðlimir hafa svo skreytt/ eftir hug-
myndum Söru Vilbergsdóttur.
5
Plymouth Duster árg. 1970, 8
cyl beinskiptur. Kvartmilu-
vagn. Verð 2 millj.
Mazda 818 árg. 1974 Rauöur,
ekinn 64 þús. km. Verð kr. 1400
þús.
Saab 96 árg. 1971 Góður bill.
Verð kr. 900 þús.
Merc. Benz 190 árg. l963Gam-
all en góður. Verö kr. 800 þús.
Volksvagnar i fjölda eintök-
um. Flestar árgeröir.
Land Rover árg. 1969 bensin.
Gullfallegur og góður bill.
Þetta er bill sem er þess virði
aö hann sé skoöaöur. Verð kr.
850 þús.
Willys árg. 1975 Einstakur bill Toyota Mark II árg. I972ekinn
meö öllu. Verð kr. 2,7 millj. 76 þús. km. Verö kr. 1.100 þús.
Scout jeppi árg. 1969,ekinn 97
þús. km. Verð kr. 850 þús. Alls
konar skipti möguleg.
Mazda 929 sport árg. 1975. Ek-
inn 56 þús km. Grænn. Verð
kr. 2,2 millj.
VW station árg. 1972 ekinn 30
þús. km. á vél. Verö kr. 900
þús.
Willys blæjubill árg. 1967. Nýj-
ar blæjur. Verð kr. 850 þús.
Skoda Pardus árg. 1972
Þokkalegur bill. Verð kr. 480
þús.
Pontiac Trans Am. árg. 1976
ekinn 15. þús milur. Glæsi-
legur bill skipti.
Moskwitch sendiferðabfil árg.
l973Ekinn 200 þús. km. á vél.
Verð kr. 400 þús.
Rúmgóður og bjartur
sýningarsalur
Þvottaaðstaða
Kappkostum fljóta og
örugga þjónustu
Bílasalan
SKEIFAN
Skeifunni 11,
norðurenda
Simi 84848 — 35035
Ppið frá kl. 10-21 virka daga og
10-19 laugardaga
Toyota Carina árg. I975,ekinn
48. þús km. Silfurgrár. Falleg-
ur vagn. Verð kr. 2 millj.
HEFUR ÞU SEÐ NYJA
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ?
Meðalefnis: .
Grein um sænska skiðagarpinn Ingemar. Stenmark —
besta skiðámann heims
Knattspyrnuvertiðin'að hefjast. Sagt er frá undirbúningi
■fyrír Islandsmötið. breytingu'm á liðum og þjálfurum.
Viðtaí er yið Ö'skar Jakobsson. Islandsmethafa i spjót
kasti. . " '.,
Liverpool — 'háborg knattspýrnunriar i Englandi.
Margt annað é'fni er i blaðinu', m.a. gréin úfn raliakstur,
iþróttamannvirki á Selfóssi og Isafirði, þáttur er um
árangúr knatts'pyrnúliða .á siðasta keppnistimabili, óg I
hálfleik er hugað að ýmsu þvi sem ofarlega er a baúgi i
iþróttaheiminum. ,