Vísir - 08.04.1978, Page 7
VISIB Laugardagur 8. april 1978
SPURT A
GÖTUNNI
Birgir Guðbjartsson,
prentari:
Mér finnst útvarpið bara
ágætt, allavega það sem ég
hlusta á — sem er kannski ekki
svo mikið. Það eru helst viðtals-
þættir og þess háttar. Ég held að
það vanti meira af léttari tónlist
og skemmtilegum spurninga-
þáttum. Það vantar Svavar
Gests, ég sakna hans — hann
var góður útvarpsmaður.
Útvarpið skortir einhvern létt-
ari tón. Ég held að staðbundið
útvarp og ný rás yrði til bóta
fyrir hlustendur.
Júliana Guðmunds-
dóttir, húsmóðir:
Mér finnst útvarpið nokkuð
gott. Ég hlusta aðallega á það
eftir hádegi og svo á leikritin á
fimmtudögum. Ég held að það
mætti vera meira af efni fyrir
börnin.
Hugmyndin um nýja rás er
góðra gjalda verð, en rás 2 má
ekki bitna á þeirri sem fyrir er.
Ég held að það sé hætta á þvi.
Lausn krossgátu í
síðasta Helgarblaði
jft! !<* <t| H..4* -j Qc |v, cfc
- |Qc| L L'£ ?H ct -j Q: s.! ct -í ui Vö
<^i ^zs §1 [ QcJ.pt -i |-° '0 LO cc
Qí ct; V LHí jbcr U4| I —ij Ct — 'o. H’vs ct bí
JX \s) 1 Ct 'cfcí s:
j V) j ct. 'J- CC: -4i ~ _i s yí r L -
s: - ® ct' ftí. ír S 1 'n — Q:
I \g\ >•; UJ j ct|c^j . Q: ’-M | - a:
Q 5 >S ct t ct I ’o^! Q: Vi-! ctj C2 UJ i" | ‘-M Q Cc
-<j o qiiu_: sj val oc 3 >5 Ql| 3 <3.
U. ’-lí stí: “=>; | h- 0:1 M -H cc [wi CC.
'-c' ct vjs cs: |—j vS- q:! ga -
jvö| K 3! HH . . H
Óskar Þórmundsson,
lögregluþjónn:
Éghlusta nú ekki svo mikið á
útvarpið, einkum vegna þess að
ég vinn mikið. Það er helst
músik sem maður hlustar á,
óskalagaþættir og danslögin.
Ég mæli með nýrri stöð fyrir
léttari tónlist. Mér list vel á
hugmyndina um rás 2. Þar væri
hægt að spila létta tónlist mun
meira en gert er nú.
Hvernig finnst
þér útvarpið?
Jón Kr. Bjarnason, bif-
reiðastjóri:
Ég hlusta á það sem ég vil
hlusta á, en loka bara fyrir ef
það kemur eitthvað sem mér
ekki likar. Það eru þá helst sin-
fóniurnar sem maður hlustar
ekki á. Yfirleitt hlusta ég mikið
á útvarp vegna starfs mins. Það
eru margir liðir i þvi sem mér
likar, má þar t.d. nefna erindi
sem mörg hver eru fræðandi.
Ég er hlynntur þvi að Rikisút-
varpið byrji með staðbundið út-
varp. Það væri til bóta fyrir
marga staði.
I 7
KROSSGffTAN
w ♦/ (v j -T i f»\ ál T jg iu^ -fcORG, fRuH- £f ’l y \ p L'HTfí fjOLöH TRé Oý« > KUiMft
Bifaý’ o {■■P fi ffípp- SbM i
yj Uf~ fíHoi /3 lT
SWuAOf 7 >1 ‘0 Í’IHKI flf-LI-C HÉL1 EPfiei
HMGL fbV/v - dRkr
If' UTffM Mftr/rT SJC
'SKHu) JdJQiS rhvm KORN STcO- H6T í
fííTH sr/iefi . býpi i 1 i 1 i 1
TRra 7 , 1 i xj/ : li'DTl 1
'i Gktiti- iK HHÍKJH SfíiZ 1
}l£NU seyfídfí ; |
I í flbi-O W flW mm P^w| w í l* i í !
& LEyHP H/jétq- ftc Ukoðh " 1 i j -
'LjiÁhfl LdíiJq i
KfissA
VGifi.fi clCJf'uU. 'FL/diie, TpTöT\ fíKo i IsKfí'lÓMEMl
* EihJKTi fiyr ” j. /. | 1 i
E? i i T'iMr D fiÉlffi \(" St>/Y)Db\ • j. "L ■ ' j • í i j 1
Hktyíit JíMr LflNp HCifFl iSfíDfíRl | | • !
i 'om- got ívfí.£Mvjft ■ >kf AIMO Hortffí 1 1 i ! 1 \FLHHfíli
HRfíCl U NfHd SRmtU ‘físfimr
hTRP ,e£/ð/ fijK'AR smf m ' } '/< i fíluT . Kf)6 51 j I | í 1
** fRR- /3 líRft i 1 i j i 'i
KRyöD TlTT nR i , i i
* m iit //! TJT77 .',H
F30GUR»E ITT ORÐAÞRAUT.
Þrautin er fólgin i
því aö breyta þessum
f jórum oröum i eitt og
sama orðið á þann hátt
aö skipta þrivegis um
einn staf hverju sinni i
hverju oröi. í neðstu
reitunum renna þessi
f jögur orð þannig sam-
an í eitt. Alltaf veröur
að koma fram rétt
myndað islenskt orð og
að sjálfsögðu má það
vera i hvaða beyging-
armynd sem er. Hugs-
anlegt er að fleiri en
ein lausn geti verið á
slíkri orðaþraut. Lausn
orðaþrautarinnar er að
finna á bls. 21.
SMÁAUGLÝSINGASÍMI VÍSIS iR 86611