Vísir - 08.04.1978, Page 8

Vísir - 08.04.1978, Page 8
8 Laugardagur 8. april 1978 VISIR OKEYPIS myndaþjónusta opið til kl. 7 Opið í hódeginu og a laugardögum kl. 9-6 Austin Allegro árg. 77 ekinn 18 þús km. 5 gíra. Vinrauður. Gott lakk. Útvarp. Upphækkaður með hlífðargrind undir vél. Verð kr. 2 millj. Skipti á 1700 þús. kr. bíl. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Bronco árg. '66 8 cyl sjálfskiptur 302 cub. Góður bíll. Góð breið dekk. Verð kr. 900 þús. Skipti á ódýrari. Fíat 127 árg. 74. Rauður. Gott lakk. Sumardekk og ný vetrardekk. Verð kr. 700 þús. 600 þús. kr. staðgreitt. SAAB 99 99 árg. 71, ekinn 28 þús. km. frá upphafi. Brúnn. Gott lakk. Útvarp. Skipti. Lada station árg. 74. 1500 vél úr árg. 76, ekinn 18 þús.Bíllinn er rauðbrúnn. Góð vetrardekk. Útvarp. Verð kr. 850 þús. 750 þús. við staðgreiðslu. Skoda 110 LS árg. 72 ekinn 42 þús. Dra- pplitur. Góður bíll. Verð kr. 380 þús. Mercury Comet árg. 74 ekinn 52 þús. Grænn. Gott lakk. Sumardekk, vetrar- dekk. Útvarp segulband, powerstýri og ■bremsur. HÆ KRAKKAR'. / Umsjón: Anna Brynjúlfsdóttir UTLA KVÖLDSAGAN Grœni strœtisvagninn Þessi saga gerist á köld- um vetrardegi. Snjónum kyngdi niður. Bjössi litli sat á gólf inu í herberginu sínu og var með leikföng- in sín allt í kringum sig. — Mig langar svo til að fara út að leika mér, sagði Bjössi.— En manna sagði, að það væri svo kalt, að Bjössi gæti ekki leikið sér úti. En nú skal ég hjálpa þér að athuga leikföngin þín og gá, hvort ekki eru einhver gömul leikföng, sem þú ert orðinn leiður á. Kannski getum við þá gefið þau einhverjum litl- um börnum, sem ekki eiga mikið af leikföng- um. Þau fundu heilmikið af gömlum leikföngum og mamma hans Bjössa setti þau öll í stóran kassa. En það var eitt leikfang, sem Bjössi vildi alls ekki láta f rá sér. Það var stór, grænn strætisvagn. Bjössi hafði átt þennan strætisvagn lengi, en nú var hann orðinn hálf ónýturog hjólin brotin af. — Við verðum að kasta græna strætó í öskutunn- una, sagði mamma. — Sjáðu, þú getur meitt þig á honum. Og mamma fór með strætisvagninn niður og setti hann í öskutunnuna. Næsta dag, þegar ösku- karlinn kom til að tæma öskutunnuna stóð Bjössi við gluggann og horfði á hann. Öskukarlinn gekk niður garðstíginn og bar öskutunnuna á bakinu. En hvað haldið þið að haf i komið fyrir einmitt þegar hann var að koma að hlið- inu? Stóri, græni strætó datt ofan af tunnunni og inn á milli trjánna. Það var enginn nema Bjössi, sem sá, þegar hann datt og næst, þegar hann fór út að leika sér hljóp hann inn á milli trjánna til að ná í strætisvagninn. En hann varð alveg undr- andi, þegar hann gægðist inn í hann. Inni í strætó var lítill fugl. Hann hafði safnað saman þurrum stráum, sem staðið höfðu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.