Vísir - 08.04.1978, Qupperneq 13
13
vísm
Laugardagur 8. april
1978
Nauðungaruppboði
sem auglýst var i 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta í Laugarnesvegi 102, þingl. eign Guðmundar Þóröar-
sonar fer fram eftir kröfu sýslum. i Snæfells- og Hnappa-
dalssýslu á eigninni sjáifri þriöjudag 11. april 1978 kl.
11.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977
á hluta i Krummahólum 4, þingl. eign Gunnars Tómasson-
ar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri þriöjudag 11. april 1978 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingabiaðs 1977
á Prestbakka 21 þingl. eign Adolfs Guömundssonar fer
fram á eigninni sjálfri miövikudag 12. aprii 1978 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1977
á hluta I Nönnufelli 1, þingl. eign önnu Marianusdóttur fer
fram eftir kröfu Veödeiidar Landsbankans á eigninni
sjáifri miövikudag 12. april 1978 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 101., 103. og 106. tölubiaöi Lögbirtinga-
blaösins 1977 á eigninni Smáraflöt 15, Garöakaupstað,
þingl. eign Sonju Kristinsdóttur, fer fram eftir kröfu Lif-
eyrissjóös verslunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudaginn
11. april 1978 kl. 3.00 e.h.
Bæjafógetinn f Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem augiýst var I 101., 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1977 á eigninni Sunnuflöt 44, Garöakaupstaö,
þingl. eign Bjargar Sigurvinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11.
april 1978 kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 101., 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1977 á eigninni Hjailabraut 15, Ibúö á 1. hæö t.h,
Hafnarfiröi, þingl. eign Jóns Sigurössonar Bates, fer fram
eftir kröfu Veödeildar Landsbanka ísiands og Innheimtu
rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. april 1978 kl.
1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Ný námskeið hefjast mánudaginn 10.
april. Kennsla eingöngu á rafmagns-
ritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar i sima 41311
eftir kl. 13.00.
VáLrltunarskalinn
Suóurlandsbraut 20
Arthur Stanley Jefferson trúði ekki eigin eyr-
um, þegar lófatak upphófst í sama mund og hann
hálfhljóp út af sviöi ómerkilegs kabarettleikhúss
iGlasgow. Arthurvar 16 ára, en sá draumur hans
hafði ræst að koma einn fram á leiksviði og
skemmta.
Mánuðum saman hafði hann æft atriði sitt i
laumi, meðan hann vann í miðasölu annars leik-
húss, sem faðir hans veitti forstöðu. En hann
þorði ekki að spyrja föður sinn, hvort hann mætti
flytja skemmtiatriði sitt í leikhgsi f jölskyldunn-
ar.
Þvi stalst hann til að hitta
stjórnanda annars leikhúss i hin-
um enda borgarinnar. Einhvern-
veginn tókst honum að teija leik-
hússtjórann á að leyfa sér að
koma fram á siðdegissýningu.
Honum brá ekki litið þegar
hann hafði loksins safnað i sig
kjarki til að segja föður sinum frá
afrekisinu. Leikhússtjórinn hafði
skýrt föðurnum frá fyrirætlun
sonarins, og gamli maðurinn var
meðal áhorfenda.
Sá mjói
Þetta atvik, sem gerðist árið
1907, varð til að visa einum
mesta gamanleikara tuttugustu
aldarinnar leiðina.
Hinn sextán ára gamli Stan
Jefferson — hann breytti .siðar
um nafn, þvi að þrettán bókstafir
voru i nafni hans — varð siðar sá
mjói og sá sem átti hugmyndirn-
ar i gamanleikaraparinu Laurel
og Hardy, sem tslendingar nefna
ævinlega Gög og Gokke að hætti
Dana.
Eftir talsverða eftirgangsmuni
fékk Stan Laurel leyfi föður sins
til að slást i för með látbragðs-
leikflokki, og nokkru siðar gekk
iiann til liðs við kabarettleikflok
Fred Karnos. Segja má, að
þessum árum hafi sú persóna ori
iðfullsköpuð, sem hafði lengi ve
ið að þroskast með honum.
Með Chaplin
1 flokki Karnos, var annar uhj
ur og efnilegur gamanleikar
Charlie Chaplin, og var Laurel o
staðgengill hans. Arið 1910 fé
hópur úr leikflokknum til Band;
rikjanna. Þar á meðal vor
Laurel og Chaplin. Um þetta ley
var frægðarsól Chaplins að risí
og ungu mennirnir voru he
bergisfélagar i ferðinni.
En i þessari fyrstu Bandarikj;
för voru leikararnir oft mata
lausir og févana, og sýning;
þeirra vöktu enga sérstaka hrifi
ingu. Meðan þeir bjuggu i Ne
York, skildi Stan Laurel eitt sin
eftir skóna sina fyrir utan dy
hótelsherbergisins, eins og alti
er, en honum til hrellingar va
skónum stolið.
Hann átti ekki aðra skó c
hann kom til leikhússins klæddu
diplómatafrakka og röndóttui
buxum, með harðkúluhatt á höfi
og flókainniskó á fótum. -—;
Annar vor feitur og hinn vor mjór.
Þeir komu milljónum monno til
oð hlæjo um dogono