Vísir - 08.04.1978, Síða 17
16
Laugardagur 8. aprll 1978 vism
vism Laugardagur 8. april 1978
17
Hvaó taka leikarar til bragðs þegar þeir þurfa
aðkyssast i Otvarpsleikritum? Kyssast þeir bara
blátt áfram, eða beita þeir hlustendur brögðum?
,,Það er ósköp einfalt", hófst svarið sem við
fengum við þessari spurningu. ,,Þeir kyssa á
handabökin á sjálfum sér og gera það með mik
illi tilfinningu".
Það verður þá ekki annað sagt en þeim takist
mörgum hverjum ári vel upp við handabök sin, á
stundum þegar við höfum ímyndað okkur þá
i heitum innilegum faðmlögum. En sá sem upp
lýsti okkur um þetta er einn af tæknimönnum Ut-
varpsins, Friðrik Stefánsson.
Við heimsóttum hann og Guðlaug Guðjónsson
tæknimann í studio 2 — leikritastúdíóinu á
sjöttu hæö útvarpshússins og töfðum þá stund úr
degi. Erindið var að forvitnast um ,,effekta"
svokallaða, sem við á islenskunni köllum leik-
hljoð
I stórum gráum skáp.........
A ganginum viö stúdióiö er stór
og mikill skápur. Inni i þessum
skáp eru hljóö af öllum geröum.
Hvorki meira né minna en átta
þúsund „effektar”, sagöi Friörik
Og af þeim átta þúsund leikhljóö-
um sem safniö geymir er talsvert
af „islenskum hljóöum”. Þaö eru
þau hljóö sem tæknimenn út-
varpsins hafa útbúiö sjálfir, og
þau eru um þúsund talsins.
ítnast
leikhl|óðasaffn Útvarpsins
okkur, en hann hefur umsjón meö
þessu sérstaka safni.
„Effektarnir” eöa leikhljóöin
koma úr ýmsum áttum, aöallega
þó frá Bandarikjunum og BBC en
gott safn fuglahljóöa kom frá
Sviþjóö. Og þeir eru ekki margir
fuglarnirsem gefa frá sér hljbö á
annaö borö og ekki eru til i þvi
safni.
Plöturnar sem geyma fugla-
hljóöin eru þrjátiu og fjórar að
tölu og á hverri eru tiu til tólf mis-
munandi fuglahljóð.
Leikhljóöin eru sem áé á plötum
eöa spólum, misjafnlega göml-
um. Og meöal annars er til i safn-
inu nokkuöaf78snúninga plötum.
Eitt hljóö í viöbót
Aö sjálfsögöu eru alltaf aö bæt-
ast viö ný leikhljóö. A meöan viö
töföum uröu tæknimennirnir sér
til dæmir úti um eitt. Þaö var
klikkiö sem heyröist i myndavél-
inni hans Jens þegar hann smellti
af. „Viö eigum til hljóö sem til-
heyrir myndavél af gömlu gerö-
inni, en þetta vantar okkur”,
sögöu þeir og tóku þaö upp I
snatri.
Þeir eru stööugt meö eyrum hjá
sér. „Þegar fréttamenn fara út á
land eöa á sjóinn, I loönu eöa ann-
aö þá bætast viö mörg hljóö. Sjá-
//Tók upp alls kyns hljóö í íækjum, ám og fossum á
nærri tveggja tíma spólur." — Friðrik Stefánsson
tæknimaður.
varhljóö, hróp og köll og svo
framvegis. Viö fengum til dæmis
leikhljóð i þorskastriöinu. Og nóg
eigum viö af hljóöum frá eldgos-
um.”
„Hér eigum við svo eitthvað sé
nefnt Heklugos, Surtseyjargos og
gosiö i Vestmannaeyjum,” segir
Friörik og bendir i safniö. „Þessi
goshljóö höfum við lánaö úr landi,
— til stööva erlendis. Þaö voru er-
lendir menn staddir hér fyrir
nokkru viö þáttagerö og þeir
fengu lánuð goshljóö.”
Lækir og fossar í Fljóts-
hlíðinni
„Við vorum i vandræöum meö
hljóð sem tilheyra lækjum og
ám”, heldur Friðrik áfram. „Og
ef i einhverju leikritanna heföi átt
aö heyrast i Niagarafossunum til
dæmis, þá vantaði okkur rétta
hljóöiö. Ég tók þvi upptökutækin
meö mér austur i Fljótshlið og tók
upp alls kyns hljóö i lækjum, ám
og fossum á nærri tveggja tima
spólur. Ég átti hægt meö þaö þvi
ég á sumarbústaö þarna fyrir
austan. Og þetta eigum viö allt
núna.”
„Þaö er varla hægt að imynda
sér þau hljóð sem ekki eru til i
safninu”, skýtur Guðlaugur inn i.
„En þó gerist þaö oft aö viö eigum
ekki til einmitt þaö hljóö sem viö
þurfum aö nota. Og oft þurfum
viö að setja saman mörg hljóö,
jafnvel þrjú eöa fjögur til að fá
þaö eina hljóö sem okkur vant-
ar.”
Suð í flugvél sem gerir
árás....
Eitt sinn vantaöi hljóö sem
fylgir flugvél þegar hún gerir
árás. Rétta hljóðið fyrirfannst
ekki i safninu og þá var ekki um
annaö aö ræöa en búa þaö til. Meö
þvi aö taka upp hljóð i mótorhjóli
og tvöfalda siöan hraöann á seg-
ulbandi, fengu þeir hljóðið sem
þeir töldu sig geta veriö ánægöa
meö.
Og þaö er ýmislegt sem vantar.
Hvernigá til dæmis að ná rétta
hljóöinu sem fylgir þvi þegar
maöur sogast .smátt og smátt
niður i dý og drukknar á endan-
um?
Eitt hljóð bættist i safnið: klikkið í myndavélinni hans
Jens. Guðlaugur tók það upp i snatri.
„Þaö var fyrir tveimur eða
þremur árum. Við vorum aö taka
upp leikrit eftir Þorstein Marels-
son, — „Auðvitaö verður yöur
bjargaö” hét þaö. Pétur Einars
son leikstýrði. Leikritiö fjallaði
um ungan mann sem stytti sér
leiö i skemmtigaröi en féll ofan i
dý eöa pytt. Hann festist og sökk
dýpra og dýpra.”
„Maöurinn braust um og þvi
fylgdu alls kyns „umbrotahljóð”
sem viö áttum ekki til. Viö tókum
það til bragös aö fara suður i
Vatnsmýri og fengum Petur meö
okkur. Hann brá sér svo i stigvéli
og skvampaöi um i bleytu og for
þar til við náöum réttu hljóöun-
um.”
„En svo vantaöi okkur þessar
loftbólur sem áttu aö myndast
þegar maöurinn drukknaöi,
þvi honum var ekki bjargað. Þá
keyptum við súrmjólk, fórum
með hana i eldhúsið og helltum i
skál. F'engum okkur siðan
drykkjarör og blésum meö þeim i
súrmjólkina. Þaö gekk vel og viö
fengum réttu hljóöin.”
Þetta er nutaö, ef heyrast á I
sveitasima.
Mölin i kassanum og hurðirnar í baksyn. Allt talsvert
notað i upptökum, sérstaklega hurðirnar.
„Oft þarf að setja saman þrjú/ f jögur hljóð til þess að
fá það eina rétta". I skápnum eru um átta þúsund
„effektar".
„Keyptum súrmjólk og blésum i með drykkjarrör-
//Kompan" þar sem allt er fullt af dóti sem notað er í
leikritum.
Vængurinn eini sem notaöur var
til aö taka upp heilan hóp af dúf-
um, seni hóf sig á loft.
1 einu ieikritanna yfirfór „faöir-
inn” hjói sonar sins. Þá var
þetta hjói notaö.
vantaöi þaö og einn leikaranna
fór á salerniö en tókst ekki nógu
vel. Einum ófaglæröum varö þá
mál og pissaði, og þaö tókum viö
upp. Þaö tókst mjög vel?”
Maður sem fellur niður
stiga
Óp og hrotur, hysteriskir hlátr-
ar, barnsgrátur, brothljóð, hljóö i
gamaldags salerni þegar sturtaö
er niður, flugvél sem hrapar,
maöur sem fellur niöur stiga, öll
hljóð i vélknunum farartækjum
sem til eru, öll hljbð báta og
skipa, öll hugsanleg sjávarhljóö,
öldugangur i klettum, urö eöa
sandi,stórsjórt gola ^ofsarok ,skip
að farast i ofsaveðri, veggur sem
hrynur, alls kyns skothljóð og
hvinir rétt eins og við heyrum i
kúrekamyndum.
Allt er þetta til og miklu, miklu
meira. Þaö væri ógerningur aö
„Þegar viö þurfum aö taka upp
hljóö, þá reynum viö heldur að
búg þau til en aö fara út. Viö
haf:um helst ekki tima til þess”,
segir F riörik. En stundum reynist
nauösynlegt aö fara út. „Var þaö
ekki Baldvini Halldórssyni sem
var fleygt út i Vesturbæjarsund-
laugina?” segir Gunnlaugur. „Þá
vantaöi hljóö sem fylgja þvi þeg-
ar maður drukknar.”
Heil útisena i leikriti eftir örn-
ólf Arnason var tekin upp i Kald-
árseli. „Benedikt Arnason stjórn-
aði þvi og þaö var aðeins einn
leikandi — Helga Bachmann. Það
var þvi alveg nauðsynlegt að fá
þessa sérstöku stemningu. Hún
var að koma heim, opnaði garðs-
hliö, gekk eftir malarvegi og svo
framvegis. Við tókum þetta allt
úti, og þaö var mjög skemmti-
legt.”
Reyndar eiga þeir möl inni á
með
Og svo sýnir Friðrik okkur inn I
herbergi þaö þar sem eingöngu
eru tekin upp leikrit og umræöu-
þættir og ekki sist morgunleik-
fimi. Inni i þvi stúdíói eru ýmsir
merkilegir hlutir. Uppi á einum
veggnum hanga t.d. gluggatjöld
(fyrir engum glugga) á stöng.
Þær gegna mikilvægu hlutverki I
mörgum leikritanna. — Þegar
persónurnar þurfa aö draga
gluggatjöld fyrir i imynduöum
húsum slnum.
Uppi á vegg eru nokkrir skáp-
ar. Eða að minnsta kosti viröist
manni þaö i fyrstu. Þeir gegna
mikilvægu hlutverki lika, eöa öllu
heldur hurðir þeirra sem gefa frá
sér mismunandi hljóö. Þarna er
til dæmis „gamla, góöa huröin”
eins og Friðrik segir, sem er not-
uð þegar leikrit gerast fyrir
löngu, eða þá sem hurö I útihúsi.
Og svo er þarna sérstök skáp-
hurö.
Sveitasimi og annar nýrri og
dyrabjöllur af ýmsum geröum
sem notaöar eru með hliösjón af
þvi „hversu flott húsin eru” eru
meðal þess sem er i litilli kompu
i stúdióinu. Þessi litla kompa
breytti miklu til batnaðar i upp-
tökum leikrita. Nú er til dæmis
hægur vandi að taka upp atriöi
þar sem tveir tala saman i sima.
sín
telja þaö allt saman upp. Og alltaf
bætist viö. Eitt sinn vantaöi til aö
mynda hljóð i stórri kirkjuhurö og
þá brugöu tæknimenn sér i
Landakotskirkju og tóku upp
hljóöiö sem fylgir þvi þegar hurö-
in er opnuö og lokaö.
Friörik brá sér lika eitt sinn
upp á Veghúsastig, þvi þá vantaði
hljóöin sem fylgja þvi þegar
öskukarlar eru á ferö og losa
öskutunnurnar. Réttu hljóöunum
náöi hann aö sjálfsögöu þar.
Refurinn og hænurnar
1 fyrra fóru leikarar og tækni-
menn i bil Gisla Alfreðssonar
leikara upp i Kaldársel til þess aö
taka upp nauösynleg leikhljóö. Þá
var um aö ræöa leikrit sem fjall-
aöi um hjón á feröalagi. Frúin sá
um vegakortiö en brást bogalistin
og þau tvö voru áður en varði orö-
in hálfvillt. Billinn hökti eftir hol-
óttum vegi sem versnaöi stööugt
og endaöi allt úti i skurði.
Meö þvi að taka upp hljóð I Kald
árseli og bæta inn i hljóðum sem
til voru fyrir tókst allt vel á end-
anum.
Bóndi nokkur á Kjalarnesi
geröi útvarpsmönnum góöan
greiöa þegar hann brá sér i gervi
refs. 1 leikritinu „Refurinn” var
eitt atriöi þannigaö refur komst I
hænsnahóp. En þvi fylgja aö
sjálfsögöu mikil hljóö.
Bóndinn var fljótur að aðstoöa
þá og hljóp sjálfur inn i hænsna-
hóp sinn og greip eina hænu, og
þar með voru réttu hljóöin fyrir
þaö atriöiö fengin.
//Hlustum helst á effekt-
ana"
Reynt er aö taka leikhljóöin.upp
meö textanum. En oft þarf aö
setja allt saman á eftir, og þaö er
reyndar yfirleitt gert, segja
tæknimennirnir. Þaö er lika mis-
munandi erfitt aö ná réttu hljóð-
unum.
Eitt hljóö getur kostaö klukku-
stunda vinnu. Þaö er þvi ekki
óeðlilegt aö tæknimenn leggi eyr-
un við þegar um „effekta” er aö
ræða. Eins og Guölaugi varö aö
orði! „Maður hlustar aöallega á
„effektana” i leikritum, — ekki
textann!” —EA.
Annar leikarinn fer inn i komp-
una og lokar sig þar inni en hinn
situr frammi. Og þegar tilheyr-
andi tæki hafa verið tengd verður
hljóðið eðlilegt.
Fuglsvængur, pottlok og
stigi
Þarna er pottlok sem GIsli
Halldórsson leikari setti upp þeg-
ar leikritiö Jeppi á Fjalli var tek-
iö upp. „Ég þarf eitthvaö til þess
aö komast i stemningu”, sagöi
Gisli sem fór meö hlutverk Jeppa.
Friörik fór fram og kom aö
vörmu spori aftur meö pottlokiö
sem hann haföi fundiö og Gísli
setti það upp. „Þetta er allt önnur
stemning”, sagöi hann og hóf aö
leika meö pottlokiö.
Svo er þarna fuglsvængur.
Hann var meðal annars notaöur
þegar tekiö var upp atriöi þar
sem hópur dúfna tók sig á loft
meö tilheyrandi vængjaslætti.
Einn sló vængnum eina á hendi
sér. Hljððiö var siöan margfaldaö
og viti menn: Otkoman varö rétt
eins og hópur fugla hefði i raun og
veru hafiö sig á loft. En hvort
þetta er dúfnavængur i alvöru?
„Nei, þaö er ekki vitaö af hvaöa
fugli hann er,” sagöi Friðrik. „En
hann gæti veriö af grámáfi.”
gólfi. Henni var komið fyrir í sér-
staklega smíðuöum kassa og þar
geta leikarar þrammaö um I hin-
um ýmsu atriöum, og skapaö
hljóð rétt eins og þeir gengju i mol
úti undir berum himni.
Andstyggilegasta hljóðiö
Hvaða leikhljóð eru mest not-
uð? Friörik er fljótur aö svara
þvi. „Tvimælalaust hurðirnar og
svo hljóðin sem fylgja matarilát-
um: glasaglamur og annaö
slikt.”
En hvaöa hljóö er undarlegast
af öllum þeim sem til eru? Þeir
eiga ekki svo gott meö að svara
þvi. „En eitt andstyggilegasta
hljóöiö sem ég man eftir, er hljóö
sem múlasni gefur frá sér”, segir
Friörik. „Þaö er rétt eins og verið
sé aö misþyrma manni.Þaö er er-
lent og viö höfum reyndar notað
þaö.”
Flest hljóö sem dýr gefa frá sér
— og menn — eru til i safninu.
„Hér er meira aö segja til hljóöið
sem fylgir þvi þegar maöur piss-
ar”, segir Guölaugur. „Okkur
Texti: Edda Andrésdóttir
Myndir: Jens Alexandersson