Vísir - 08.04.1978, Side 20

Vísir - 08.04.1978, Side 20
20 Laugardagur 8. apríl 1978 vísnt UM HELGINA UIVI HELGINA UPl HELGINA í SVIÐSL3ÖSINU UM HELGINfl Ketil Björnstad í Norrœna húsinu: „Jass og popp munu nálgast hvort annað" Á sunnudaginn klukkan fjögur mun norski rithöfundurinn og pianóleikarinn Ketil Björnstad halda tón- leika og lesa úr ljóðum sinum i Norræna hús- inu. Þetta eru aðrir tónleikar Björnstad að þessu sinni. „Ég kom s.l. mánu- dag og siðan hef ég reynt að sjá eitthvað af borginni, sagði Ketil Björnstad i samtali við Visi. „M.a. fórum við hjónin og sáum ,,Græn- jaxla” i Þjóðleikhúsinu — það var mjög ánægjuleg leikhús- ferð.” Ketil Björnstad er fæddur 1951. Hann stundaði nám i Paris og á Englandi. 1972 sendi hann frá sér sina fyrstu ljóðabók „Alene ut”. Arisiðarkom svoút önnur ljóðabók hans „Nærmere”. Siðustu fjögur árin hefur hann sent frá sér eina skáldsögu á ári. Fyrst „Nattsvennere” „Kraker og krig” „Pavane” og nú siðast „Vinterbyen”. Auk þess að skrifa spilar hann og semur tónverk. Þegar hefur hann sent frá sér sjö hljómplöt- ur. Um þessar mundir er hann að hefja upptöku á eigin tón- verki sem spanna mun 3 plötur. Við spurðum hann hvernig þaö væri að vinna i þessum tveim óliku tjáningarformum. „Þetta eru tvær ólikar list- greinar sem ekki er hægt að likja saman — tvö tjáningar- form sem hvort um sig virkar á sinn hátt. Tónlistin á greiðari Ketil Björnstad á æfingu í aðgang yfir öll landamæri hana þarf ekki að þýða eins og rit- verkin. Vegna þess að ég stunda báðar þessar greinar hef ég það betra fjárhagslega en margir félaga minna heima i Noregi sem bara stunda annað hvort ritstörf^eða tónlist.” Við víkjum talinu að jassL'Ég tel að popp og jass muni nálgast hvortannað i framtiðinni. Þetta hefur reyndar þegar gerst^.það eru til hljómlistarmenn sem til- Norræna húsinu. Mynd: B.P. heyra hvorki hópi jassista eða poppara. Landamærin milli poppsins og jassins munu verða brotin niður.” A sunnudaginn mun Ketil Björnstad leika eigin lög m.a. hluta úr þvi verki sem hann mun leika inn á hljómplötu nú á vordögum. Þá mun hann einnig lesa eigin ljóð. Eins og áður segir hefst dag- skráin kl. 16.00. —JEG i dag er laugardagur 8. apríl 1978 98. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 06.50,siðdegisflóð kl. 19.07. FELAGSLIF MESSUR Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur afmælisfund sinn fimmtudaginn 13. april kl. 8 stundvislega i Slysavarnafélags- húsinu. Góð skemmtiatriði. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku i simum : 32062 og 15557 sem allra fyrst. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður haldinn i félagsheimili Kópavogs fimmtud. 13. april kl. 8.30. Myndasýning. Félagskonur eru hvattar til að mæta stundvis- lega. — Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund i safnaðarheimilinu mánu- daginn 10. april kl. 8.30. Guðrún Helgadóttir ræðir um trygginga- mál. — Stjórnin. Gæludýrasýning i Laugardalshöll 7. mai n.k. Óskað er eftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vin- samlegast hringi I eftirtalin simanúmer 76620, -42580, 38675, 25825, 43286 TIL HAMINGJU Attræðir eru i dag bræðurnir Gunnar Kristjánsson vélsmiður Tryggvag. 4,Sclfossi og Kristján Kristjánsson fyrrv. skipstj. Fálkagötu 23 Rvái. Þeir bræður voru meöal þeirra er þátt tóku i Gottuleiðangrinum til Grænlands árið 1929. Þeir eru fæddir að Efra Vaðli á Barða- Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Fermingarguðsþjónusta i Safnaðarheimilinu kl. 2 e.h. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 8 siðdegis. Altarisganga miðvikudagskvöldið 12. april kl. 8:30. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Safnaðarf élagsfundur eftir messu. Kaffisala. Unglingakór syngur undir stjórn Aagot óskarsdóttur. Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs flytur erindi og sýnir litskyggnur. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: 1 Olduselsskóla laugardag: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. 1 samkomusal Breiðholtsskóla sunnudag: Kl. 11 árd.sunnudaga- skóli. Kl. 2 e.h. unglingasamkoma sem ungt fólk annast. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Fermingarmessur kl. 10:30 ár- degis og kl. 1:30 siðdegis. Altaris- ganga þriðjudagskvöld kl. 8:30. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Séra Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Barnasamkoma i Vesturbæjar- skólanum við Oldugötu laugard. son. öunnud. Fermingarmessa kl. 11 Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 Séra Hjalti Guðmundsson Fella og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Safnaðar- heimilinuað Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: L’ermingarguðsþjónustakl. 10:30. Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ferming altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 11. april kl. 10:30 árd. lesmessa, beðið fyrir sjúkum.Séra RagnarFjalar Lárusson. Guðsþjónusta á vegum Kristilegra Skólasamtaka kl. 2 Skólapresturinn séra Gisli Jónsson messar. Landspitalinn : Messakl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Fermingarmessur kl. 10:30 og kl. 2. Prestarnir. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árdegis. Fermingarguðs- þjónustur i Kópavogskirkju kl. 10:30 árd og kl. 14 e.h. Altaris- ganga þriðjudaginn 11. april kl. 20:30. Séra Árni Pálsson. Langholtsprestakall: Ferming kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Altarisganga miðvikudaginn 12. april kl. 20. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Mánud. kl. 20:30 æskulýðs- fundur I fundarsal kirkjunnar. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Fermingarmessakl. 11 árd. og kl. 2 e.h. Prestarnir. Flóamarkaður . Sunnudaginn 9. april kl. 14.00, gengst Ferðasjóður Myndlista- skóla Reykjavikur fyrir flóa- markaði i húsi skólan^Mimisvegi 15, Asmundarsal. A boðstólum verða einnig kaffi og pönnukökur. í tengslum við markaðinn verður efnt til skyndihappdrættis og eru vinningar 15 listaverk þekktra myndlistarmanna auk 5 eintaka bókarinnar Heimslist/Heimalist. Dregið verður i happdrættinu sunnudaginn 16. april 1978. NEYDARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Ilafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Scyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Aðstandendur Leikbrúðulands: F.v. efri röð Hallveig Thor- lacius, llelga Steffensen, Þorbjörg Höskuldsdóttir. Neöri röð: Erna Guðmarsdóttir og Hólmfriður Pálsdóttir. Síðasta sýning hjá Leikbrúðulandi Siðasta sýning á Leikbrúðu- -landi á þessu vori verður á sunnudaginn klukkan 3. Sýndir verða fjórir leikþættir, Vöku- draumur, Sagan um Litlu Gunnu og litla Jón, Drekinn^ og ævintýrið um Eineygu, Tvieýgu og Þrieygu. Kynnir milli atriða verður giraffinn Girfinnur Gir- mundarsonen texti giraffans er eftir Guðrúnu Helgadóttur Miðasalan er opnuð klukkan 1 og tekið er á móti pöntunum i sima Æskulýðsráðs 15937 —KP

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.