Vísir - 08.04.1978, Qupperneq 21
visra Laugardagur 8. april 1978
21
Uf'! HELGINA Um HELGINA
1 ELDLlNUNWí UM HELGINA
„tg er alltaf
bjartsýnn"
Segir bandaríski körfuknattleiksmaðurmn Mark Christenssen
sem verður heldur betur í eldlínunni um helgina
,,Ég er alltaf bjart-
sýnn fyrir leiki, og
hvers vegna skyldi ég
ekki vera það fyrir
þennan leik?” sagði
Mark Christensen,
körfuknattleiksmaður-
inn bandaríski, sem
leikug. með Þór á
Akureyri, er við rædd-
um við hann i gær.
Mark verður heldur betur i
(* eldlinunni um helgina, þvi I dag
leika Þórsarar og Snæfell frá
Stykkishólmi fyrri leik sinn um
rétt til að leika i hinni nýju úr-
valsdeild körfuboltans á næsta
ári. A morgun bregður kappinn
sér svo suður til höfuðborgar-
innar, og leikur þar með pressu-
liði gegn úrvali Landsliðsnefnd-
ar KKÍ ásamt hinum Banda-
rikjamönnunum sem hér eru,
þeim Rick Hockenos og Dirk
Dunbar.
,,Ég veit ekki mikið um þetta
liðfrá Stykkishólmi sem við eig-
um að spila við hér á Akureyri”,
sagði Mark. „Við munum hins-
vegar ekki ganga til leiksins
með þvi hugarfari að við vinn-
um öruggan sigur lið sem sigrar
i 2. deild hlýtur að vera lið sem
eitthvað getur. Ég heyrði t.d. að
þeir hefðu skorað vel yfir 100
stig i a.m.k. einum leik sinum i
vetur, og þá er öruggt að
sóknarleikur þeirra er góður.
Hins vegar er ekki vist að við
getum teflt fram öllum okkar
bestu mönnum, þaö eru meiðsl i
liðinu hjá okkur. En ég er bjart-
sýnn samt sem áður, og við
Þórsarar erum ákveðnir að
tryggja okkur sæti i úrvals-
deildinni á næsta ári”.
Mark kvaðst hlakka til leiks-
ins með pressuliðinu á sunnu-
daginn, það yrði gaman aö
leika . með þeim Dunbar og
Hockenos gegn sterkustu leik-
mönnum Islands og væri ástæða
til að vænta hörkuleiks.
gk—.
IÞROTTIR UM HELGINA:
Laugardagur
KNATTSPYRNA: Melavöllur
kl. 14, Reykjavikurmótið
m.fl., Þróttur-KR. Akranes-
völlur kl. 14, Litla bikarkeppn-
in, Akranes-Keflavik. Kópa-
tegsvöllur kl. 14, Breiðablik-
Haukar. Vestmannaeyjavöll-
ur kl. 15, meistarakeppni KSl
tBV-Valur.
HANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 15,30, 1.
deild karla, IR-KR, og siðan 1.
deild kvenna, KR-VIkingur.
Iþróttahúsið að Varmá i
Mosfellssveit kl. 15,30, siðari
leikur HK og Þróttar um 2.
sætið i 2. deild.
SKÍÐI: Hliðarfjall við
Akureyri, Andrésar Andar-
leikarnir.
KÖRFUKNATTLEIKUR:
tþróttaskemman á Akureyri
kl. 15, fyrri leikur Þórs og
Snæfells frá Stykkishólmi um
laust sæti i „úrvalsdeildinni”
að ári.
Sunnudagur:
HANDKNATTLEIKUR:
Laugardalshöll kl. 20.10, 1.
deild karla, Vikingur-Fram.
Kl. 21.25, 1. deild karla, Valur-
Ármann.
KÖRFUKNATTLEIKUR:
Iþróttahús Hagaskóla kl. 15,
pressuleikur með þátttöku
bandarisku leikmannanna.
SKÍÐI: Hliðarf jall við
Akureyri, Andrésar Andar-
leikarnir.
KNATTSPYRNA: Melavöllur
kl. 14, Reykjavikurmót, m.fl.,
Vikingur-Ármann.
Sunnudagur
9. april
18.00 Stundin okkar (L)
, 19.00 Skákfræðsla (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Heimsókn i dýraspitala
Watsons
20.50 Páskaheimsókn I Fjöl-
leikahús Billy Smarts (L)
21.40 Húsbændur og hjú (L)
22.35 Að kvöldi dags (L)
Laugardagur
8. april
16.30 íþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
17.45 Skiðaæfingar(L) Þýskur
myndaflokkur. Tiundi þátt-
ur. Þýðandi Eirikur
Haraldsson.
18.15 On We Go Enskukennsla
21. þáttur endursýndur.
18.30 Skýjum ofar (L)
19.05 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Á vorkvöldi (L)
21.20 Parisartiskan 1978 (L)
21.35 Maðurinn I regnfrakkan-
um (L’homme á l’imper-
méable) Frönsk sakamála-
mynd i léttum dúr frá árinu
1958. v
ÚTl/ARP
Laugardagur
8. april
12.00 Dagskráin. Tónleikar!
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan f ramundan Ólafur
Gaukur kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
15.00 Miðdegistónleikar
15.40 tslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go) Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnar sson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Davið Copp-
erfield”
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Læknir i þrem löndum
20.00 Hljómskálamúsik Guð-
mundur Gilsson kynnir.
20.40 Ljóðaþáttur Umsjónar-
maður: Njörður P. Njarð-
vik.
21.00 Tónlist eftir George Ger-
shwin Boston Pops hljóm-
sveitin leikur. Arthur Fiedl-
er stjórnar. Pianóleikari:
Peter Nero.
21.40 Stiklur Þáttur með
blönduöuefnii umsjá Óla H.
Þórðarsonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. april
8.00 Morgunandakt
8.10 Fréttir. 8.15
8.35 Létt morgunlög
11.00 Messa i Grundarkirkju i
Eyiafiröi
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13:20 Heimspeki og stjórnmál
14.00 M iðdegistónl eika r
15.00 Svipmvndir frá irlandi
16.00 „Chansons madécasses”
eftir Maurice Ravel.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Flórens Friðrik Páll
Jónsson tók saman dag-
skrána sem einkum fjallar
um sögu borgarinnar og
nafntogaða menn sem áttu
þar heima.
17.10 Barnalög
17.30 útvarpssaga barnanna
17.50 Harmonikulög
Nibstad og félagar leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Reynt á jafnréttislögin
Þáttur i umsjón Margrétar
R. Bjarnason.
20.00 ,,Friðaróður” eftir
Georg Friedrich Handel
20.30 Útvarpssagan:
21.00 „Spartakus” ballett-
músik eftir Aram
Katsjatúrjan
21.25 Dvöl á sjúkrahúsiÞáttur
I umsjá Andreu Þórðardótt-
ur og Gisla Helgasonar.
21.55 Franz Liszt sem tón-
skáld og útsetjari Ung-
verski pianóleikarinn Dezsö
Ranki leikur þrjú tónverk
22.15 Úr visnasafni Útvarps-
tiðinda Jón úr Vör flytur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar:
23.10 íslandsmótið i hand-
knattleik: 1. deild
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
BlÖINcUn HELGINA
3* 3-20-75
Páskamyndin
1978
FLUGSTÖÐIN
77
Ný mynd i þessum
vinsæla myndaflokki,
tækni, spenna, harm-
leikur, fifldirfska,
gleði, — flug 23 hefur
hrapað i Bermudaþri-
hyrningnum — far-
þegar enn á lifi, — i
neðansjávargildru. Is-
lenskur texti.
Aðalhlutverk: Jack
Lemon, Lee Grant,
Brenda Vaccaro o.fl.,
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Biógestir athugið að
bilastæði biósins eru
við Kleppsveg.
bafnarbía
3*16-444
I leit að
fortiðinni
BEAU BRID<5E5
5U5AN 5ARANDON
Spennandi og vel gerð
ný bandarisk litmynd
um ungan ráðvilltan
mann og leit hans að
sinni eigin fvVtið.
Leikstjóri. Gilbert Ca-
tes
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
3*1-89-36
Páskamyndin 1978
Bite thé Bullet
tslenskur texti
Afar spennandi ný
amerisk úrvalsmynd i
litum og Cinema
Scope
Leikstjóri. Richard
Brooks.
Aðalhl. Gene
Hackman, Candice
Bergen, James
Coburn. o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
MBil
3*1-13-84
Ungfrúin opnar
sig
The Opening of
Misty Beethoven
Hlaut „EROTICA”
Bláu Oscarverðlaunin
Sérstaklega djörf, ný,
bandarisk kvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Jamie
Gillis, Jaq(«$!ine Du-
dant.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskirteini.
$æWtP
_ ^mm' Simi 50184
American
Graf f iti
Endursýnum þessa
bráðskemmtiiegu
mynd vegna fiölda
áskorana kl. 5 og 9
Isl. texti.
Q 19 OOO
— salury^^—
F ó I k i ð s e m
gleymdist
Hörkuspennandi og
atburðarik ný banda-
risk ævintýramynd i
litum byggð á sögu
eftir „Tarsan”- höf-
undinn Edgar Ríop
Burroughs.
Islenskur t-exti.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
- salur
Fiðrildaballið
Popóperan með Tony
Ashton — Helen Chap-
elle — David
Coverdale — Ian Gill-
an — John Gustafson
o. mm. fl.
Gustafson o mm. fl.
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,
9,05, 11,05
-salur'
Dýralæknisraunir
Gamanmyndin með
John Alderton
Sýnd kl. 3,10
Morð— min kæra
Með Robert Mitchum
— Charlotte Rampling
Svnd kl. 5.10, 7,10 9.10
11,10
- salur
Hvitur dauði i
bláum sjó
Spennandi litmynd um
ógnvald undirdjúp-
anna.
Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15
9,15 11,15.
"lonabíó
3*3-11-82
Rocky
Kvikmyndin Rocky
hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun árið
1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John
G. Avildsen
Besta klipping:
Richard Halsey
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt
Young
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
HÆKKAÐ VERD
Bönnuö börnum innan
12 ára
3*1-15-44
Grallarar á neyð-
arvakt
Bráöskemmtileg ný
bandarisk gaman-
mynd frá 20th Century
Fox, gerð af Peter
Yates. Bönnuð innan
12ára.
Sýnd ki 5, 7 og 9.
Sfðustu sýningar
3*2-21-40
Hin glataða æra
Katrinar Blum
Ahrifamikii og ágæt-
lega leikin mynd sem
byggð er á sönnum at-
burðum skv. sögu eftir
Heinrich Böll sem var
lesin i isl. útvarpinu i
fyrra.
tslenskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.