Vísir - 08.04.1978, Page 26
26
Laugardagur 8. aprll 1978 visœ
SANDKAS3INN
ef tir
Ola Tynef
Hér á islandi hala um margra
ára skeið starfaö óformleg sam-
tök sem heita: „Betur dauöur en
rauður klúbhurinn". Eins og
nafnið ber með sér eru félags-
menn reiöubúnir að tortimast i
gorkúlulagaðri gloriu frekar en
láta kommúnista ná hér völdum,
sem útaf fyrir sig er nokkuð lofs-
vcrt.
En það er hægt að missa frclsi
og sjálfsviröingu á fleiri en einn
hátt. Mogginn skýrði frá þvi á
dögunum að hinir rösku riddarar
orrustuflugsveitarinnar I Kefla-
vik væru búnir að fá nýja far-
kosti, hálfu illvigari en þá sem
þeir höfðu fyrir.
Það var einnig sagt frá þvi að
þessi sveit sé viðurkennd sem ein
færasta orrustuflugsveitin i ger-
völlum fiugher Bandarikjanna og
klykkt út með:
, ,Ekki er að efa að þaö er mjög 1
mikilvægt fyrir islendinga að ein-
mitt þessi flugsveit skuli vera
staösett hér og vonandi kunna
landsmenn að meta það sem
skyldi.”
— Hér i sandkassanum finnst
okkur eiginlega að: ,,Ekki er að
efa að það er mjög mikilvægt
fyrir Bandarikjamenn að FA að
liafa þessa l'lugsveit hérna og
vonandi kunna þeir að meta það
sem skyldi.”
Við erum allir hlynntir vest-
rænni samvinnu og vestrænum
vörnum. En við eruin að burðast
við að ganga uppréttir.
—0—
Og fyrst verið er að tala um
varnir er kannske rétt að óska
hryðjuverkasveitum Palestlnu-
araba til hamingju með sinn Is-
lenska talsmann. Margir Is-
lendingar hafa samúð með hinum
landlausu flóttamönnum frá
Palestinu og hafa stungiö niður
penna af þvi tilefni.
Enginn hefur þó gengið svo
langt að góðkenna morð þeirra
fyrrr en Birgir Sigurðsson leik-
ritaskáld tók sig til i siðasta
Helgarblaöi Visis.
—0—
Petta var nú eiginlega teyging-
ur aftur i siðustu viku en þessi
sem nú er að liða byrjaöi ekki
siður skemmtilega. Timinn var
með frétt yfir þvera forsiðu
sunnudagsblaðsins um vaktamál
starfsfólksins á Borgarspltalan-
um: „STARFSFÓLK A VARA-
VAKTEKKILENGURBUNDIÐ
VIÐ StMANN”.
Nú er allt i lagi að hafa dálitinn
aga i vinnunni en er það ekki dá-
litið of langt gengiö að hneppa
fólk i fjötra til aö halda þvi aö
verki?
—0—
Timinn var einnig á sunnudag-
inn nieð þriggja siðna grein undir
fyr irsögninni „ANDLIT ÍS-
LANDS E R EKKI NÓGU
FRÍTT.”
Pessari fullyrðingu til stuðn-
ings voru birtar fjölmargar
myndir af herstöðinni i Keflavik.
l>að mun liafa komið fleirum en
okkur á óvart aö Timinn skuli
telja bandariska herstöð andlit
islands.
—0—
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Til sölu
Til sölu
svefnbekkur sem hægt er að hafa
sem stól á daginn. Uppl. 1 sima
81641.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu á kr. 35 þús. Uppl. i sima
13433 e. kl. 4.30.
Til sölu
fallegt hjónarúm meö lausum
náttborðum á kr. 40 þús. tvisettur
fataskápur (rauölakkaöur) á kr.
25 þús., kommóöa (rauölökkuö) á
kr. 12 þús., ruggustóll (norskt
birki) á kr. 15 þús. Sandblásiö
gamalt rúm meö göflum og dýn-
um á kr. 25 þús., 2 stólar eöa sófi
frá Kristjáni Siggeirssyni á kr. 35
þús. Ennfremur nokkrir stakir
hægindastólar sem þarfnast viö-
gerðar. Seljast mjög ódýrt. Uppl.
i sima 42911.
Til sölu
67 litra fiskabúr meö dælu og
hreinsitæki ofl. Einnig er til sölu
tekk sófaborð. Uppl. i sima 75338.
Golf. Wilson
golfsett til sölu. Uppl. i sima
40206.
Til sölu
góöur tvibreiöur svefnsófi, sér-
stætt amerískt sófasett meö 3 út-
skornum boröum sem lika eru
skápar. Borðstofuborð og 6 stólar
og borðstofuskápur. Einnig
mittisúlpa á ca. 11-13 ára dreng,
kvenkápa nr. 40-42 og ýmis
drengja- og kvenfatnaður. Selst
mjög ódýrt. Uppl. i sima 36084.
Ljósmyndastækkari
og þurrkaritil sölu. Pappir fylgir.
BRUNO riffill meðkiki, 22 cal. og
haglabyssa 12 cal. Uppl. i sima
51495.
Til sölu Singer prjónavél -
ónotuð Kitchenaid uppþvottavél.
sturtubotn, stálvaskur 2ja hólfa,
barnareiðhjól fyrir 8 ára og
barnakerra. Uppl. i sima 37602 e.
kl. 1.
Til sölu 8 m ni. sýningarvél.
Islandskort, stærð 120x80. Novus
vasareiknivél með straumbreyti.
Simi 18972.
Til sölu talstöö.
Uppl. i sima 42237.
Dráttarvél til sölu
Ford 7600 ágúst ’77 ekin 500 tima
sem ný. Uppl. i sima 97-1129.
Vinnuskúr
mjög vandaður svefnskúr, 2 her-
bergi og forstofa, kynding, hita-
veita. Til sölu. Uppl. i sima
97-1129.
Til sölu barnastóll,
barnavagga, plötuspilari Ultra og
leðurjakki stærö 12-14. Simi 53308.
Lltill Philco isskápur,
Blizzard ski'ði 2.10 m. ásamt 3
notuðum Vefarateppum 10 ferm.,
hvert til sölu. Uppl. i sima 38828
eftir kl. 7.
Hjólhýsi
12 feta langt meö salerni til sölu.
Uppl. i sima 76509.
Til sölu Ignis þvottavél
3ja ára, hjónarúm með servönt-
um og 10 cm. þykkum dýnum og
2-3 ára svart-hvítt sjónvarp
Ferguson. Uppl. i sima 34035.
Til sölu vegna brottflutnings
H.M.V. plötuspilari með inn-
byggðum magnara, ásamt
hátölurum, og mjög vandað
sænskt borðstofusett, 6 manna.
Hjónarúm með áföstum náttborð-
um, skrifborð, Electrolux þvotta-
vél, 3 kg, barnareiðhjól með
hjálpardekkjum, barnakerra og
barnaburðarrúm (selst ódýrt).
Einnig mótor i Austin Mini 1100
cc. Uppl. i sima 30972 fyrir hádegi
og e. kl. 19.
Til sölu vaskur
á fæti (mosagrænn) Uppl. i sima
72558.
Verksmiðjusala.
Litið gallaðir herra, táninga og
barnasokkar, seldir á kostnaðar-
verði næstudaga. Opið frá kl. 10-3
daglega. Sokkaverksmiðjan
.Brautarholti 18. 3. hæð.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu á kr. 35 þús. Uppl. i sima
13433 e. kl. 4.30.
Til sölu 2 útihurðir,
einnig Rafha þvottapottur. Uppl. i
sima 25248.
Til sölu Emco-star
trésmiðavél með þykktarhefli og
fleiri fylgihlutum. Uppl. i sima
40848 e. kl. 17.
B ílasprautunarpressa
til sölu með öllu tilheyrandi. Stór
kraftblökk, nýlegur smergell og
ýmsir aðrirhlutir.Uppl. eftirkl. 4
laugardag i sima 51940.
Hjólhýsi.
Til sölu Sprite Alpina 12 fet með
fortjaldi og snyrtiklefa, mjög vel
með farið. Simi 52030.
Flugvél.
Til sölu 1/7 hluti i flugvélinni TF
S.J.M. Uppl. isima 44498 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölu
barnaskrifborð. Uppl. i sima
40357 eftir kl. 7.
Til sölu
svefnsófi og 2 stólar, kringlótt
sófaborð og skrifborð. Einnig
tvennir skiðaskór no. 43. Uppl. i
sima 76656.
Húsdýraáburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Áhersla lögð á góða umgengni.
Uppl. i sima 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
Til sölu
farangurskerra með ljósabúnaði
og loki fyrir 50 mm kúlutengi.
Uppl. i sima 93-2184.
Keramik
Rýmingarsala er hjá okkur á alls
konar keramiki, skrautmunum
og nytjahiutum, kaffi- og matar-
settum. 1 dag og næstu daga er
opið frá kl. 9-17, inngangur frá
Austurhlið. Glit h/f Höfðabakka
9, Rvik.
Óskast keypt
Óska eftir
góðrihaglabyssu, helst tvihleypu.
Allt kemurtil greina. Uppl. i sima
52363.
Vil kaupa
oliukyndingu 31/2-4 ferm. með
öllu tilheyrandi. Staðgreiðsla.
Æskileg staðsetning á Suðurnesj-
um. Uppl. I sima 44925 e. kl. 20.
Óskum eftir
að kaupa sófasett, staka stóla,
hornskap, reykborð og ógangfær-
an Isskáp. Uppl. I sima 23079.
Vil kaupa
notaöan vefstól. Simi 30353.
Óska eftir
að kaupa rafmagnsþvottapott,
taurullu og litil reiðhjól. Uppl. I
sima 43832.
Notaðir skiðaskór
stærðir 37-42 óskast til kaups.
Uppl. i sima 35317 eftir kl. 6.
Sölutjald óskast til láns
eða leigu á sumardaginn fyrsta.
Uppl. hjá Skátafélagi Reykjavik-
ur i sima 23190.
Óska eftir að kaupa
kliftöskur (þverbakstöskur)
Uppl. i sima 22741.
Raí magnsritvél — barnakerra.
Vil kaupa góða rafmagnsritvél. Á
sama stað óskast barnakerra.
Uppl. i sima 19796.
Litil rafstöð óskast
helst Honda. Uppl. i sima 44777.
Húsgögn
Spira-svefnbe kkur,
næstum nýr til sölu. Einnig vegg-
skrifborð og innskotsborð (tekk)
Uppl. i sima 71858.
Ruggustóll til sölu.
Simi 71096.
Til sölu ársgamalt sófasett.
Söfinn er 2ja manna svefnsófi.
Verð 200 þús. Má greiðast i
tvennu lagi. Uppl. i sima 75194.
Antik borö lil sölu
á ca. 70 þús. Einnig borðstofu-
borð. Uppl. i si'ma 44276.
Gott sófasett til sölu.
Uppl. i sima 72185.
3 lausir fataskápar
(seljast saman) einnig 1 manns
svefnsófi og vaskur á fæti (mosa-
grænn) til sölu. Simi 72558.
Hjónarúm meö servöntum og 10
cm þykkum svampdýnum til
sölu. Uppl. I slma 34035.
Til sölu spilaborö
á kr. 12 þús. Uppl. I sima 42911.
Til sölu fallegur
sænskur húsbóndastóll. Uppl. I
sima 32370 eftir kl. 17.
Borðstofuborð úr tekki
160cm álengd. Uppl. i sima 41377.
Sófasett.
Óskum eftir tilboðum i sófasett,
sófi og tveir stólar. Væntanlegir
tilboðshafar leggi nöfn sin og
simanúmer inn á augld. Visis
merkt „Sófasett 11998”.
Svefnbekkir og svefnsófar
tilsölu. Hagkvæmt verð. Sendum
i póstkröfu. Upplýsingar á öldu-
götu 33. Simi 19407.
Borðstofuborð úr hnotu
10-12 manna til sölu. Uppl. i sima
32851 eftir kl. 6 i dag.
Sjónvörp
Svart-hvitt
sjónvarpstæki Nordmende
Spektra i gráum og svörtum
kassa til sölu. Radionette útvarp
og plötuspilari sambyggt. Raf-
magnsreiknivél með strimli og
kvenreiðhjól. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 74102.