Vísir - 08.04.1978, Qupperneq 27
Laugardagur 8. aprll 1978
27
Dagblaðið var á mánudag með
frétt úr skemmtanalffi borgar-
innar: „Ölvaður maður sem
neitaði að segja til nafns réðst að
kvenmanni rétt fyrir miðnætti á
laugardag i Klúbbnum.”
t fréttinni segir að löggan hafi
fjarlægt manninn. En við erum að
velta þvífyrir okkur hvort það sé
yfirleitt venja hjá ofbeldismönn-
um að kynna sig um leið og þeir
ráðast á fólk?
—0—
Dagblaðið var svo meðaðra of-
beldisfrétt á iþróttasiðu þennan
sama dag: „VALUR MARÐI ÍR
A LOKAMÍNÚTUNNI.”
—0—
Mogginn skýrði frá þvi á
þriðjudaginn að búið sé að reisa i
Mosfellssveit alifuglasláturhús
sem geti grandað fimmhundruð
kjúklingum á klukkustund.
Skömmu siðar bárust fréttir frá
Hellu um að þar sé búið að reisa
samskonar hús sem geti ráðið
niðurlögum fim mtánhundruð
kjúklinga á klukkustund.
Samanlagt geta þessi hús lik-
lega útrýmt hænsna stofni lands-
manna á örfáum dögum ef ekki
verður að gáð.
—0—
Önnur frétt i Mogganum á
þriðjudaginn var um sænska
sjónvarpið og i fyrirsögn sagði:
,,VILL KAUPA ÓSÉÐAR
MYNDIR AF ÞORSTEINI.”
Ekki vitum við hver þessi Þor-
steinn er og enn síður hversvegna
sænska s jónvarpið vill endilega fá
af honum m vndir sem enginn hef-
ur séð.
—0—
Þjóðviljinn tók leiðara Morgun-
blaðsins fyrir á þriðjudaginn sem
oftar. Leiðari Moggans hét vist:
„OSS VANTAR ISLENDINGA”
og fjallaði um fækkun barneigna
á islandi.
Þjóðviljinn leiddi að þvi rök áð
ungt fólk vildi ekki fæða börn i
þann heim sem rikisstjórnin hef-
ur búið þvi. Það vanti barna-
heimili, ódýrar ibúðir og ýmsa
félagslega þætti sem geri fólks-
fjölgun mögulega.
Nú er það siður í öllum löndum
að skamma rikisstjórnir fyrir allt
mögulegt. Okkur er samt til efs
að nokkursstaðar annarsstaðar
en á tslandi hafi rikisstjórn verið
kennt um að ibúarnir skuli vera
hættir að „gera hitt".
—0—
Dagblaðið var með dálitið
skrýtna frétt á þriðjudaginn:
„BÖRÐU TENNUR ÚR 15 ARA
PILTI.” Ofbeldismenn eru oftast
skrýtnar skepnur en það hljóta að
vera snarbrenglaðir náungar sem
eru að berja tennur.
—0—
Besta „kommentið” á efna-
hagsmál landsins i siðustu viku
kom frá Rauða krossi tslands.
Hann er nú að setja upp fimmtiu
króna spilakassa. Og áreiðanlega
farinn að leita að tegundsem tek-
ur seðla. Ósköp er krónan okkar
orðin vesöl.
—0—
Timinn var þó með hneykslis-
frétt vikunnar á þriðjudaginn:
„SEÐLASKIPTI OG ASTIR A
D JÚPAVOGI.”
Ýmislegt bendir þó til að ein-
hverjir að minnsta kosti séu að
reyna að rifa sig upp úr sollinum,
þvi á sömu siðu var önnur frétt
frá Djúpavogi: „ENDURREIST
KVENFÉLAG.”
—0—
Timinn átti einnig aðalfréttina
á m iðvik udaginn : „ALDREI
MEIRI LOÐNA TIL VOPNA-
FJARÐAR”. Þetta kcmur sér
áreiðanlega mjög illa og ekki
óliklegt að nauðsynlegt reynist að
byggja nýja verksmiðju ein-
hversstaðar á Vestfjörðum til að
taka við loðnunni sem annars
hefði farið til Vopnafjarðar.
—0—
Hinn árlegi flugránsfaraldur á
isla ndi hófst i vikunni og það voru
flugmennirnir sem hófu leikinn.
Þeir höfðu enda ærna ástæðu til.
Einn af forstjórum Flugleiða
var búinn að lýsa því yfir að DC-8
flugmenn hefðu rúmlega 800 þús-
und krónur á mánuði og fannst
sumum að það mætti skrimta á
þvi. Sannleikurinn reyndist hins-
vegar sá að laun flugstjóra eru
ekki nema rúmlega sjöhundruð
þúsund sem er auðvitað fárán-
lega litið.
—0—
Forstjórar Flugleiða boðuðu til
blaðamannafundar og lögðu
meðal annars fram linurit þar
sem sýndur var munurinn á laun-
um vcrkamanna og flugmanna.
Var þvi haldið fram að flug-
stjórar tækju laun eins og tiu eða
tólf verkamenn. Þegar flugstjór-
ar fréttu þetta sagði einn þeirra
kuldalega að forstjórarnir skyldu
þá ráða verkamenn til starfans og
spara sér þannig stóran pening.
— 0—
Alþýðubandalagið efndi til
skólamálaráðstefnu i siðustu viku
og voru þar að sjálfsögðu lagðar
fram gagnmerkar tillögur og
skýrar. Eins og til dæmis þessi
sem Þjóðviljinn sagði frá:
„STEFNUMÓTUN i SKÓLA-
MALUM ER NAUÐSYN” og i
undirfyrirsögn: „ALLIR SKÓL-
AR VERÐI TILR AUNASKÓL-
AR".
—0—
Ein dapurlegasta frétt vikunn-
ar var i Þjóðviljanum. Hún sýndi
svo Ijóslega hvernig fyrir okkur
cr komið. Fréttin var um um-
ræður á Alþingi og fyrirsögnin
var á þessa leið: „KOSNINGAR
TIL SVEITARSTJ ÓRN AR A
LAUGARDEGI?”
Við erum semsagt farnir að
grfpa til örþrifaráða. Undanfarin
ár hefur aftur og aftur og aftur
verið reynt að kjósa almennilegar
sveitastjórnir. Siðasta hálmstráið
er nú að hverfa aftur til hjátrúar
og kanna hvort „laugardagur til
lukku" hefur við einhver rök að
styðjast. —óT
(Smáauglýsingar - sími 86611 )
Sjónvörp
Hljóðfæri
Vantar big siónvarp.
Littu inn. Eigum notuð og nýleg
tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga
nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Nýlegt svart-hvitt
vestur-þýskt sjónvarpstæki til
sölu. Verð kr. 50 þús. Einnig
barnabllstóll, sem nýr. Verð kr. 8
þús. Uppl. I sima 12395.
24” Grundig sjónvarpstæki
4ra ára gamalt til sölu, mjög vel
með farið. Uppl. i sima 30950.
Hohner
pianóharmónikka til sölu. Uppl. I
sima 81905.
Orgel,
gamalt fótstigið orgel til sölu.
Uppl. i sima 92-2477 fyrir hádegi.
Heimilistæki J
A.E.G. rafmagnshcllur (tvær)
til sölu. Uppl. i sima 38706.
Sjónvarp svart-hvitt
til sölu. Simi 16084.
Svart-hvitt sjónvarp
2-3ja ára, Ferguson til sölu. Uppl.
i sima 34035.
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús.,
26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús.
með fjarstýringu. Th. Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511.
Sjónvörp til sölu.
Grundig 24” 3 ára og H .M.V. 20” 4
ára. Hagstætt verð. Uppl. i sima
72455.
General Electric
litsjónvörp 22” kr. 339.000.- 26”
kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr.
444.000.-Th. Garðarsonhf. Vatna-
görðum 6, simi 86511.
Vantar þig
sjónvarp. Litið inn, eigun notuð
og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. — Spbrt-
markaðurinn Samtúni 12.
ÍHIiémtækit^T]
Óska eftir
tveimur vel meö förnum hátölur-
um. Uppl. i sima 52363.
Ultra plötuspilari
til sölu. Simi 53308.
Rafha hellu-eldavél
til sölu, ásamt 2 stálvöskum. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 28877 milli kl.
16-17.
Litill Philco isskápur
til sölu. Uppl. i sima 38828 eftir kl.
7.
Til sölu Ignis
þvottavél 3ja ára. Uppl. i sima
34035.
Nýlegur Ignis Isskápur
til sölu. Uppl. i sima 14306.
3 notuð Vefarateppi,
lOfermhvert tilsölu. Uppl. i sima
38828 eftir kl. 7.
27 ferm. notað
ullar-rýjagólfteppi til sölu, vel
með farið. Simi 73592.
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. A stofu,
herbergi.ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruö. Við bjóö-
um gott verö, góða þjónustu og
gerum föst verðtilboð. Það borg-
ar sig að lita við hjá okkur, áöur
en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
(Mz
Vel með farinn
Silver Cross barnavagn til sölu.
Uppl. i sima 33411.
Til sölu vandaður
Honda SS 50 árg. 1975. Vel með
farinn. Uppl. i sima 92-7116 eftir
kl. 5.
Til sölu nýleg
og skemmtileg Cindco regnhlifa-
kerra. Uppl. i sima 71960 e. kl. 5.
Hjólhýsi.
Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með
farið. Hjólhýsið er með isskáp og
fortjald fylgir, Uppl. i sima 76010.
<t
Verslun________________
Stórglæsilegt úr af
af 18 karata demantshringum,
einnig venjulegir gullhringar og
silfurhringar fyrir dömur og
herra. Mjög hagstætt verö. Full-
komin viðgerðarþjónusta. 'Guð-
mundur Þorsteinsson, gull-
smiður, Bankastræti 12.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góðu
verði. Verslið ódýrt og látið ferð-
ina'borga sig. Kaupum og tökum í
umboössölu allar skiðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túpi 12. Opiö frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Lakaléreft
Lakaléreft 2 m breitt og 1,40.
Sængurveraléref t, straufri
sængurfataefni. Póstsendum.
Verslun Anna Gunnlaugsson
Starmýri 2. Simr 32404.
öll úr og ferðavekjarar
mjög góðar tegundir, seljast með
20% afslætti meðan birgðir end-
ast, einnig ekta borðsilfur, tertu-
spaðar, tertuhnifar, ávaxtaskeið-'
ar, sultuskeiðar og rjómaskeiðar.
Guðmundur Þorsteinsson, gull-
smiður, Bankastræti 12.
vagnar
“Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötú"
15.
Vinsælar bækur á lágu verði,
þ.á .m. Greifinn af Monte Christo,
Börn dalanna, og Eigi má sköp-
um renna eftir Harry Ferguson,
hver um sig á 960 kr. með sölu-
skatti. Eigi má sköpum renna er
nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu-
timi 4-6.30 virka daga, nema
laugardaga. Simi 18768.
Verslunin Leikhúsið,
Laugavegi 1. simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspiiari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Til fermingargjafa
i Hagkaupsbúðunum, Reykjavik:
innrammaðar myndir með grófri
áferð. Einnig litlu vinsælu
Blocks-myndirnar sem henta vel
tvær til þrjár saman á vegg. Tvær
gerðir litlar Alu-flex hnattmynd-
ir, innrammaðar undir gler með
álramma. Hagkaupsverð. Inn-
flytjandi.
Blindraiðn.
Brúðuvöggur margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur,
smákörfur og þvottakörfur
m/tunnulagi. Ennfremur barna-
körfur klæddar eða óklæddar á
hjólgrind ávallt fyrirliggjandi.
Hjálpið blindum, kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16, simi 12165.
Stórir og litlir veislubakkar,
Einnig mikið úrval af kaffisett-
um, skálum, blómavösum, kerta-
stjökum og ferðapelum. Hagstætt
verð. Guðmundur Þorsteinsson,
gullsmiður, Bankastræti 12.
Lopi
Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir,
prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið frá kl.
9-5, lokað miðvikudaga fyrir há-
degi. Ullarvinnslan Lopi sf. Súð-
arvogi 4. Simi 30581.
Verksmiðjusala
Ödýrar kven-, barna- og karl-
mannabuxur. Pils, toppar metra-
vörur og fleira. Gerið góð kaup.
Verksmiðjusala Skeifan 13,
suðurdyr..
Vetrarvörur
Akureyringar-lsfirðingar-Hús-
víkingar.
Við seljum notaöar skiðavörur og
vantar barna-, unglinga- og full-
orðins-skiði og skó. Athugið, látið
fylgja hvaö varan á aö kosta.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12,
Reykjavik. Opið alla daga frá kl.
1-6 nema sunnudaga.
Okkur vantar
barna- og unglingaskiði. Mikil
eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Skiði til sölu
190 sm og skór nr. 42. Upplýsingar
i sima 51390
Blizzard skiði 2.10 m
tilsölu. Uppl. I sima 38828 eftir kl.
7.
Skiðaskór.
Til sölu tvennir skiðaskór no. 43.
Uppl. i sima 76656.
Fatnaóur
Til sölu notaður fatnaður,
kápur, rússkinnskápa með skinni
og bláköflótt sumarkápa nr. 16,
blágrænar buxur og köflóttur
jakki, tilvalið fyrir fermingar-
dreng, karlmanns leðurjakki
ásamt fl. Einnig suðupottur. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 34152.
/ermingarföt —
ljós brúnt flauel, verð 13 þús. Til
sýnis og sölu i versluninni Sunnu-
kjör, Skaftahlið 24.
Til söiu leðurjakki.
Stærð 12-14. Simi 53308.
Fyrir ungbörn
Til sölu barnarimlarúm.
Selst ódýrt. Upplýsingar fyrir há-
degi og eftir kl. 19.
’Barnahaðborð til sölu.
Uppl. i sima 38706.
Til sölu taustóii (sem nýr)
kr. 4 þús. Hár tréstóll kr. 5 þús.
Litil kerra með svuntu og skermi
8 þús. Göngugrind 1.500 kr.
Bruðarstóll 1.500 kr. Ennfremur
til sölu spilaborð kr. 12 þús. Uppl.
i sima 42911.
Barnavagn óskast.
Uppl. i sima 19999.
Hlaðrúm óskast til kaups.
Uppl. i si'ma 24675.
Til sölu barnastóll
og barnavagga. Simi 53308.
S£\J5L
:sb_ al
Barnagæsla
Óska eftir
barngóðri stúlku til að gæta 4ra
ára drengs 1-2 kvöld i viku eftir
samkomulagi, helst nálægt Haga-
mel. Uppl. i sima 28719 eftir kl. 6.
Barngóð kona óskast
til að gæta 4ra mánaða barns frá
kl. 12.30-18. Helst i Hólahverfi.
Uppl. i sima 76313.
Óska eftir stelpu
eða konu til að gæta 4ra ára telpu
frá kl. 7-5 aðra vikuna og frá kl.
3-1 hina vikuna. Uppl. i sima
76637.
Sumarsport
Sportm arka ðurinn
Samtúni 12, umboðssala. ATH:
við seljum næstum alit. Fyrir
sumarið, tökum við tjöld, svefn-
poka, bakpoka og allan viðleguút-
búnað, einnig barna- og full-
orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á
móti vörum millikl. 1-4 alla daga.
ATH. ekkert geymslugjald. Opið
1-7 alla daga nema sunnudaga.
. es
Tapaó - fundið
Karl mannsstá lúr m eð blárri
skíf u,
tapaðist á horni Reynimels og
Hofsvallagötu seint á sunnudags-
kvöld. Uppl. i sima 10359.
Fundarlaun.
Felgulykill með skafti,
tapaðist i Fossvogi. Finnandi láti
vita I sima 50349.
Gleraugu hafa tapast.
Finnandi góðfúslega hringi I sima
10325.
Týndur köttur.
S.l. miðvikudagskvöld hvarf frá
Sæviðarsundi 78 hálf vaxinn
högni, gulur á baki með hvita
bringu og fætur. Þeir sem orðiö
hafa hans varir hringi i sima
38196.
Tapast hefur kvenúr
á leiðinni frá Hamrahlíðarskóla
að Alftamýri. Uppl. i sima 34443.
Fasteignir
Til sölu fokhelt
einbýlishús á Stokkseyri. Til
greina koma skipti á góðum bil.
Uppl. i' sima 99-3258 á sunnudag.
Til sölu raðhús
i smiðum, sérhæðir við Skaftahlið
og Mávahlið. 5 herbergja ibúð i
háhýsi, 4ra herbergja ibúð i
Kópavogi, bilskúr fylgir. 2-3 her-
bergja ibúðir óskast, háar út- '
borganir. Haraldur Guðmunds-
son loggiltur fasteignasali,
^arStræt’ 15’ simar 15415 og
15414. b
Akranes.
Tii sölu litil 2ja herbergja ó
ibúð. Hagstæð kjör ef samið
strax. Uppl. i'sima93-1937 e kl
alla daga.