Vísir - 08.04.1978, Page 32

Vísir - 08.04.1978, Page 32
Föstudagur 7. april 1978 4 bílar skemmdust Fjórir bilar skemmdust i árekstri á Miklubrautinni á fjórða timanum i gær- dag. Lentu þeir hver aftan á öðrum. Eng- in slys urðu á fólki. — EA/ljósm. BP Lenti í tveim- ur árekstrum - grunaður um olvun Eftir aö hafa lent i tveimur árekstrum var ökumaöur gripinn i Reykjavik i gærdag grunaöur um ölvun viö akstur. Hann lenti fyrst i árekstri á gatnamót- um Hafnarstrætis og Lækjargötu en stakk af. Hélt hann upp Hverfis- götu aö Vatnsstig en þar lenti hann i öörum árekstri og greip þá lög- reglan hann. Engin slys uröu i árekstrinum en töluveröar skemmdir á bilum og flutti krani bil ökumannsins burt. —EA Félagar úr Einingarsamtökum kommúnista (m- 1) gengust fyrir mótmælastööu viö sovéska sendi- ráöiö viö Garöastræti i Reykjavik I fjórar klukku- stundir I gær til þess aö leggja áherslu á kröfur sin- ar um brottför sovéskra og kúbanskra hermanna frá Noröaustur-Afriku. Segir I dreifibréfi samtak- anna, aö hér sé um aö ræöa táknræn mótmæli og undanfara vlötækari mótmælaaögeröa. Myndin var tekin af mótmælastööunni sfödegis I gær. Vtsismynd: JA Löndunarbann er- lendis /#gerrœði" segir stjórn Sjómannofélogs Reykjavíkur Stjórn Sjómannafé- lags Reykjavikur hefur lýst mikilli andstööu viö þá fyrirætlan Verka- mannasambandsins aö stööva landanir is- lenskra togara I erlend- um höfnum. Kallar stjórn Sjómannafélags- ins þær aögeröir ,,ger- ræöi”, og skorar á Sjó- mannasamband tslands aö mótmæla öllum slik- um ráöstöfunum viö Al- þjóöasamband flutn- ingaverkamanna, sem Sjómannasambandiö er aöili aö. i samþykkt stjórnar- innar segir, aö slikar siglingar meö afla séu nú sem fyrr nauösyn- legar fyrir útgerö skipa og skipshafna til upp- bótar á þaö þjónustu- starf, sem margar þeirra vinna. — ESJ. Hefur unnið í getraunum sex helgar í röð Það vildu sennilega margir vera í sporum Eiriks Jónssonar, háskóla- stúdents austan úr Árnessýslu. Eirik- ur hefur unnið það afrek að vinna i knattspyrnugetraununum islensku i 6 vikur i röð og i dag freistar hann þess að vinna i 7. skipti i röð. Það þarf varla að taka það fram að slikt er einsdæmi, a.m.k. hér á landi, enda skal engan furða. Flestir kunna aö fylla út getraunaseöla og auöskiliö er aö lukkan gangi annaö slagiö i liö meö fólki. En hvernig fara menn aö þvf aö vinna i getraunum 5 sinnum f röö? „Þetta er hægt ef maöur tekur visindin í sina þágu” sagöi Eirikur, sem „tippaö ” hefur reglulega f nokkur ár. „Maöur prófar sig áfram meö ný kerfi og þá kemst maöur smám saman aö þvi hvaöa kerfi eru gagns laus og hver ekki. Þaö fer lika eftir leikjunum hverju sinni hvaöa kerfi er best aö nota”. Upphæöin sem Eirikur hefur haft upp úr krafsinu er eitthvaö á þriöja hundraö þúsund krónur. Hann hefur unniö þó nokkrum sinnum i get- raunum áöur, án þess þó aö um nokkuö þessu Ifkt hafi veriö aö ræöa. —GA Vinnuveitendur biöa eftir aö hitta ráöherrana I stjórnarráöshúsinu.F.v. Baldur Guðlaugsson.fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, Jón Ingvarsson.framkvæmdastjóri tsbjarnarins, Davfö Sch. Thorsteinsson, formaöur Félags Islenskra iönrekenda og Kristján Ragnarsson, formaöur Landssam- bands islenskra útvegsmanna. ' __Vfsismynd: JA Vinnuveitendur Fulltrúar vinnuveitenda áttu i gær viðræðufund með fjórum ráðherrum um stöðuna i kjaramálum, en engar Flest félög utan Vest- fjarða og sunnanverðra Austfjarða hafa þegar boðað útskipunarbann, en verkalýðsfélögin á Suður- nesjum fjölluðu um málið á fundum, sem haldnir voru i gærkvöldi. 10-manna-nefnd Al- þýöusambands íslands hittu ráðherra viðræður hafa farið fram milli deilu aðila i kjaradeilunni. hefur ákveöið að boða samráðsnefndir svæða- sambandanna til fundar viö 10-manna-nefndina og miðstjórn ASI, og verður sá fundur haldinn á fimmtudaginn að Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 14. Þar veröur fjallaö um stööu samningamál- anna. — ESJ. Vísitölubind- ing lóno aukin /»Þvi er ekki að neita að vísitölubinding á lánum úr f járfestingar- lánasjóðunum kemur til með að aukast þó nokkuð nú á næstunni", sagði Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, í samtali við Visi. Jóhannes sagði að þessi aukna visitölubinding væri meðal annars til komin vegna þess aö fjár- festingarlánasjóðirnir heföu i auknum mæli tek- iö visitölubundin lán hjá lifeyrissjóðunum. Stefnt væri að þvi nú að samræma útlán sjóðanna og jafnframt kjör þeirra sjálfra á lánum. Enn- fremur yrði stefnt aö þvi að draga úr neikvæðri ávöxtun á eigin fé fast- eignalánasjóðanna. Jóhannes sagði að það væri misjafnt hvað visi- tölubindingin ykist hjá einstökum sjóöum, allt eftir þvi hve mikil hún hefði verið fyrir og hvernig samsetning á fjármunum þeirra væri. Geir svarar Bresneff Geir Hallgrimsson for- sætisráöherra hefur sent forseta Sove'trikjanna svar viö bréfi frá þvi I byrjun janúar um fram- leiöslu nifteindarsprengj- unnar. I svari sinu bendir for- sætisráðherra m.a. á þá alkunnu staðreynd aðr Is- lendingar hafi ætið verið andvigir hvers konar gjöreyðingarvopnum og ítrekar þá stefnu islensku rikisstjórnarinnar aö stefna skuli aö raunhæfri allsherjarafvopnun. —ESJ „Gœfa og gjörvi- leiki" ó ný Sjónvarpiö hefur nú tryggt sér framhaldiö af myndaflokknum „Rich Man, Poor Man” sem sýndur var hér i fyrra. Mun nýi mynda- flokkurinn hefja göngu sina eftir aö Húsbændur og hjú hætta um miöjan mai. Þá hefst bráölega I sjónvarpinu mynda- flokkur um Nóbelsverö- launahafa, — og Is- lenskur myndaflokkur um efnahagsmál. 1 mailok fer sjrtvarpiö aö bera keim af kom- andi kosningum og þá verða þættir i dag- skránni með frambjóö- endum I bæjarstjórnar- kosningunum. —GA AEG TELEFUNKEN litsjpnvarpstœki r DREGI020.APRIL SMAAUCLYSINGASIMINN ER 86611 .Smáauglýsingamóttaka alla virka daga frá 9-22. • Laugardaga frá 10-18 og | sunnudaga frá 14-22.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.