Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 7
7 VISIR Laugardagur 3. júnl 1978 SPURT A GÖTUNNI Telur þú oð við œttum að taka upp atvinnumennsku í íþróttum? Þórir Jónsson, plast- iðnaðarmaður: Já þvi ekki það. Ég tel að við gæt- um vel tekið upp atvinnumennsku i t.d. handboltanum. Þar eigum við mesta möguíeika. Þar vorum við komnir af stað en þvi var gloprað niður vegna lélegrar stjórnunar. Það kemur niður á iþróttunum þegar menn þurfa að stunda vinnu allan daginn — þá er ekki hægt að búast við eins góðum árangri eins og ef um atvinnu- mennskuværi að ræða. Við kæm- umst langt ef hér yrði tekin upp atvinnumennska i iþróttum. Ég segi fyrir sjálfan mig að ég myndi ekkihika ef mér yrði boðin atvinnumennska. Einar Pjetursson, verslunarmaður: Það er sjálfsagt að taka upp at- vinnumennsku ef hún er til bóta fyrir iþrótíina. Ég held að ef af þvi yrði myndi hún gefa iþrótta- mönnum mun meiri möguleika til þess að iðka sina iþrótt. Það er undir félagsliðunum komið og þvi hvort þau hafa efni á þessu. Það ætti fyrst og fremst að taka upp atvinnumennsku i þeim greinum þar sem við getum vænst einhvers árangurs, s.s. fót- bolta handknattleik og körfu- bolta, jafnvel einnig i golfi. Kristján Þorgeirsson, húsasmiður: Já það tel ég vegna þess að við eigum svomarga góða menn. Þaö er sárt að sjá á eftir þessum mönnum til félaga erlendis, sem geta boðið pening og betri aðstöðu heldur en i'slensk félög. Vissulega eigum við að gera allt til þess aö halda þessum mönnum hér heima. Mér list vel á þetta hjá F .H. þetta er kannski lftið en þetta er altént byrjunin. Það er flestum ljóst að við höfum ekki efni á algjörri at- vinnumennsku, en eitthvað verð- ur að gera. Már Guðmundsson, járnamaður: Ég veit þaðnú ekki — ég hef ekki hugsað svo mikið út i þetta. Ég held samt að við ættum ekki að fara út í atvinnumennsku. Ég vill halda sem lengst i iþróttaand- ann og ég tel að atvinnumennskan' myndiskemma hann. Það er heil- brigði sem fylgir áhugaandanum og ég held að hann hverfi þegar peningarnir fara að streyma inn i iþróttirnar. Þá 'verður ekki hægt ,að kalla þetta lengur frjálsar iþróttir. Svo held ég bara að við höfum ekkert efni á þessu — það er i svo mörg önnur horn að lita. Lausn krossgótui í síðasta Helgarblaði H "n 0 O 33' XJ 33 cn O' m tA 33 C7 =D H H m' m 33 C=> H G' —i H =D X C7 33 X >0 c: H C= 33 33" X m — 30 CP — m H c:- H C3 33 3 X 50 O- C-? 33 £=r >3 3D <T3 c: x cr m C3 ~o 33 m < =D ÞO O 2 =D 33' m U' U' -< h =3 r- X =13 X 33 1 33 Ch U' 0' - m 33 X> H 50 - H C? =D <. Oí ~n m m 30 — 0 = X> íd - T~ T— — ~n O 33 — 70 - 50 O: <- -) 33 0 — m =2. 33 X c= H U' C3 33 33 H Ln X) £=: cr X s: — r- 33 x> — :z. c=: 5^ CT3 50 c= 50 3=, a: 21 =D X 2 ~< U' O c: 33 =C3 X 33 2: 33 KROSSGffTAN FJOGUR-EITT orðaÞraut. 5 r '0 R a k h f k R 6 K k 'fí R Þrautin er fólgín i þvi að breyta þessum f jórum orðum i eitt og sama orðið á þann hátt að skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neöstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an í eitt. Atltaf verður að koma fram rétt myndað íslenskt orð og að sjálfsögðu má það vera í hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er aö fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 21. SMAA UGLÝSINCASIMI VÍSIS ER 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.