Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 8
Laugardagur 3. júnl 197sVISIR Hér sjást heilu braggahverfin, þar á ineftal þau sem stóOu vift Sufturlandsbraut. Ummerkin eftir veru Breta og Bandaríkja- manna hér á stríðsárunum eru smátt og smátt að þurrkast út enda ekkert verið gert til að varð- veita þau. Þessir aðilar settu svip sinn á mann- lifið meðan þeir voru hér og ekki síður á um- hverfið þar sem þeir komu upp margs konar mannvirkjum. Þeir reistu hvorki meira né minna en 7000 bragga á öllu landinu, auk þess sem þeir komu upp annars konar bústöðum. Bretar gerðu til dæmis þó nokkuð af múrsteins- húsum sem þeir notuðu m.a. sem þvottahús og fleira. Braggarnir eru nú svo til alveg horfnir, enda voru til dæmis bresku braggarnir ekki úr galvaníseruðu járni þannig að þeir ryðguðu fljótt. Endingartími bandarísku bragganna var um 10 ár en þeir voru úr galvaníseruðu járni enda er ennþá búið í einum slíkum hér úti á Laugarnestanga. Þetta var Melatorgssvæftift 1946. i baksýn sést gamla loftskeyta- stöftin. Eftir að striðinu lauk stóðu braggahverfin auð og var skipuð sérstök nefnd til að f jalla um það, hvernig hægt væri að nota þessi hundruð bragga. islendingum var leyft að flytja inn í þá og til marks um húsnæðisekluna má geta þess að árið 1948 töldust 2500 íbúar Reykjavíkur braggabúar. Húsin sem voru hlaðin hafa að sjálfsögðu bet- ur staðist tfmans tönn en braggarnir og nokkuð er um það að búið sé í þessum húsum enn þann dag í dag. Helgarblaðið heimsótti hjón sem búa í einu slíku húsi og fyrir valinu urðu íbúar Rauðahúss- ins í Fossvogi. Þetta er eini bragginn I Reykjavik, sem enn er búift I. Hann stendur inni i Laugarnesi. Hér sést Raufta húsift aftutan. Eins ogsést glöggt er þetta hift reisulegasta hús. rætt við íbúo Kouðo hússins í Fossvogi Þeir sem aka gamla Hafnar- fjarðarveginn suftur Fossvoginn komast ekki hjá þvl aft veita at- hygli rauðmáluftu húsi sem stendur vift Nesti. Húsift er verulega frábrugftift islenskum húsum og þegar farift var aft kanna málið nánar kom i Ijós aft þetta var eitt af þeim húsum sem Bretinn haffti reist. „Húsnæðisvandræftin voru svo gifurleg og vift vissum aft viö gætum ekki verift I bragganum til eilifftarnóns þar sem þeir yrftu fjarlægftir þannig aft vift ákváftum að reyna aft koma ein- hverri mynd á þetta hús” sagfti Páll Itagnarsson en hann og kona hans Hanna hafa gert úr þvi sem tæpast gat talist annaft en kofi stórglæsilegt hús. Þau hjónin komu heim frá Danmörku i striöslok og þá var litift sem ekkert húsnæöi aft fá. Þeim var þá boftin kjallaraibúö á Hverfisgötunni, en báftu um aft fá frekar bragga. „Þeir ráku upp stór augu hjá borginni þeg- ar við fórum fram á þetta en hvaft um þaft vift fengum vilja okkar framgengt og vorum fyrstu ibúarnir sem settust aft i Herskólakampinum,” sagöi Páll og Hanna bætti þvi vift aft húsnæftiseklan heffti verift svo mikil að eftir eitt ár voru ibúar kampsins orftnir um 1200 tals- ins. „Vift kunnum afskaplega vel vift okkur i bragganum og þar áttum vift alveg sérstaklega gófta nágranna. Þarna bjuggu listamenn eins og Jón Björnsson rithöfundur og Sigurftur Sigurösson listmálari. Og litrik- ir persónuleikar eins og Hesta- Mangi og Pétur i Vatnsskoti” sagfti Hanna og bætti þvi viö aö þægindin heföu aft sjálfsögðu ekki verift mikil til aft byrja meft. Ekkert vatn var i bragganum og notast varft vift útikamar. Þau sögftust hafa inn- réttaö braggann eftir eigin höföi og meftal annars reist útbygg- ingu og á allan hátt unaft hag sinum vel. „Þaö er hálfein- Hanna og Páll vift hliftiö heim ab húsinu. kennilegt þegar sifellt er veriö aft tala um vesalings fólkift sem þurfti að búa i bröggum. Lifift þar þurfti siöur en svo aö vera verra en i öftrum húsum,” sagöi Páll. Breyttu hesthúsi í íbúðar- hús „Palli kom heim einn daginn þegar viö höfftum veriö eitthvaft um 5 ár i bragganum og sagfti mér aft koma út i bil þvi hann ætlafti aft sýna mér hús sem viö myndum hugsanlega búa i þeg- ar fram i sækti. Ég verft nú aft játa aft mér leist ekki meira en svo á fyrirtækift” sagði Hanna en bæöi hjónin sögftu aft þau hefftu alltaf haft gaman af aft gera hluti úr þvi sem lélegt efta ónýtt væri fyrir og húsift i Foss- voginum heffti svo sannarlega boftift upp á þaö. Eigandinn á undan þeim haffti notaft húsift fyrir hesta sina þannig aft það var eftlilega i bágbornu ásig- komulagi. A hverju byrjuftuð þift? „Ég haföi gert skissu af þvi hvernig vift vildum hafa húsift og fékk þvi næst byggingar- meistara til aft reisa nýtt þak gera gluggagöt og setja glugga i húsiö. Þetta er eina aftkeypta vinnan vift húsift” sagfti Páll og Myndif: Gunnor V. Andrésson Texti: Derglind Ásgeirsdóttir íslendingar nýto sér enn húso- kynni Dreto og Dondoríkjomonno

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.