Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 28
VÍSIR
Hafnfir&ingum gefst gott tækifseri til a& skoOa lir-
vaifrlmerkja um helgina. Félag frimcrkjasafnara i
FriOinum hefur opna frimerkjasýningu Hafnex ’78 I
dagkl. 14-20og á morgun ki. 13-20 f Vi&isstaOaskúla.
Þessi sýning er haldin i tengslum viö landsþing
Landssambands isl. frimerkjasafnara sem haldiö
er i Hafnarfir&i um helgina. —SG (Visis.GVA)
Borgarráö
Formannskgöri
vor frestað
Kjöri formanns og varaformanns borgarrá&s
Reykjavfkur var frestaö á fyrsta fundi rá&sins i
gær. Kristján Benediktsson sag&i I samtali viö
Vfsi aO mikiö hefOi veriö a& gera undanfarna daga
og ekki gefist tfmi til aö koma þessu i kring.
„Þetta var góöur
fundur meO heföbundnu
sniöi og mörg mál af-
gíéidd”, sagöiKristján.
Hann sagöi aö þeim sem
gegndi störfum borgar-
stjóra heföi verið faliö
aö stjórna fundum i
borgaráöi þar til annaö
væri ákveöiö.
Jón G. Tómasson
stjórnaöi fundinum i
dag, en Gunnlaugur
Pétursson borgarritari
var þá ekki kominn til
landsins. — SG
BÍLSTJÓRI
BARINN
Kónar tveir réöust aö
leigubilstjóra og böröu
hann meö belti i fyrri-
nótt. Atburöur þessi átti
sér stað viö heita lækinn
I Nauthólsvik og voru
árásarmennirnir hand-
teknir.
Beltiö sem notaö var
er meö þykkum skraut-
bólum og sylgju og
hlaut bilstjórinn nokkra
áverka en þó ekki
alvarlega. —SG
Árás á nœturvörð
Ráöist var á nætur-
vörö Hrafnistu i fyrri-
nótt meö bareflum og
hlaut hann talsverð
meiösl. Þegar Visir
haföi samband viö Hall-
varö Einvarðsson rann-
sóknarlögreglustjóra i
gærkvöldi var unniö aö
rannsókn málsins, en
árásarmaöurinn eöa
mennirnir komust und-
an eftir aö hafa framiö
verknaöinn.
Komið var aö nætur-
veröinum, sem er 66 ára
gamall, aö óvörum og
hann laminn meö bar-
efli I höfuðið. Hlaut
hann skuröi og var flutt-
ur á sjúkrahús en fékk
aö fara heim eftir aö
gert haföi verið aö sár-
um hans.
Astæöan fyrir þessari
likamsárás viröist óljós
þar sem maöurinn var
ekki rændur. —-SG
Vinnuslys
Sextán ára gamall
piltur slasaöist um sex-
leytiö i gær, þegar hann
var aö reyna aö setja
loftpressu I gang á
Reykjavikurflugvelli.
Piiturinn var fluttur á
slysadeild Borgar-
spitalans þar sem gert
var aö meiðslum hans.
Hann fékk aö þvi loknu
a& fara heim. — GA
Samið við Flugfélagsflugmenn:
Lokafundur
i 40 tíma
Fundur i Félagi islenskra atvinnu- I Flugleiðir. Stóðu umræður enn yfir er
flugmanna fjallaði i gærkvöldi um þá Visir hafði samband við fundarmenn.
samninga sem félagið hefur gert við |
Saminganefndir undir-
rituöu nýjan kjara-
samning i fyrrakvöld aö
afloknum 40 klukku-
stunda samningafundi.
Flugmenn vildu ekki gefa
upp einstök atriöi
samningsins i gærkvöldi
en eftir þvi sem Visir
komst næst munu þeir
hafa fengiö umtalsveröar
kjarabætur.
Þessi samningur nær til
flugmanna sem fljúga
Boeing þotum Flugfélags
tsiands og Fokkervélun-
um en ósamiö er enn viö
flugmenn Loftleiða sem
fljúga DC-8 þotum Flug-
leiöa. —SG
Marx-Lénistar:
Vilja innsetningu
í Ríkisútvarpið
„Við viljum ekki una þvi að fá aðeins 10 minútum úthlutað
til flokkskynningar i Sjónvarpinu og höfum þvi farið fram á
það að borgarfógeti framkvæmi innsetningargerð” sagði
Sigurður Jón Ólafsson hjá marx-leninistum er Visir ræddi
við hann.
Siguröur sagöi aö
marx-leninistum þætti
sem titvarpiö væri aö
brjóta lög þeirrar stofn-
unar um aö ekki skuli
mismuna flokkum eöa
stefnum.
(Jtvarpsráö tók þá
ákvöröun á fundi slnum á
þriöjudaginn aö þeir
flokkar sem byöu fram i
öllum kjördæmum fengju
30 mínútur i Sjónvarpinu
en aörir flokkar sem ekki
væru meö framboð I öll-
um kjördæmum fengju 10
mínútur.
„Beiðnin um inn-
setningargerö barst okk-
ur i gær og þar var farið
fram á þaö aö marx-
leninistar yröu settir inn I
dagskrá Sjónvarpsins
jafnfætis öðrum stjórn-
málaflokkum sem bjóöa
fram i öllum kjördæm-
um.” sagöi Þorsteinn
Thorarensen borgarfó-
geti er hann var inntur
eftir þessu máli.
Er Þorsteinn var inntur
eftir þvi hvað geröist næst
I málinu sag&i hann a&
gangurinn væri þannig aö
Rikisútvarpiö væri látiö
vita um þaö að þeir þyrftu
aö vera viöbúnir þvi aö
senda lögmann sinn á
vettvang þar sem beiöni
um innsetningargerö I
dagskrá heföi borist. Er
hann var spurður eftir þvi
hversu langan tima tæki
aö afgreiöa slik mál sagöi
hann að ef þörf þætti brýn
gæti þaö tekiö mjög
stuttan tima.
—BA—
Pétur páfagaukur
flýgur um bœinn
Jón E. Guðmundsson sá ötuli brú&uleikhúsma&ur lætur ekki deigan sfga við að
skemmta yngstu kynsló&inni. Nú feröast hann meö brúöuleikhús á hjólum milli
gæsluvafia I Reykjavfk og ætlar sér á tveimur mánuöum aO ná til allra barna
gæsluvallanna. A hverjum degi eru fjórar sýningar og Vfsismenn litu inn á sýn-
ingu hjá honum f gærmorgun, þar sem hann var i heimsókn hjá börnunum á
Freyjugötu i liki Péturs páfagauks sem varia kann aö telja og er reikull f stafróf-
inu.
Og eftir aö hafa hlegift aö Pétri um stund fengu þau yngstu aö klappa gauknum
skemmtilega. Visismynd: GVA/Gsal
Listo-
hátíð
hefst
í dag
Listahátiö ver&ur
sett me& pompi og
pragt klukkan 14 i dag
a& Kjarvalsstö&um
' meö opnun yfirlitssýn-
ingará verkuin Errós.
Sigurjón Pétursson
forseti borgarstjórnar
setur Listahátiö sem
stendur til 16. júni.
Kiukkan 16 i dag
veröur málverkasýn-
ing Kristjáns Davffis-
sonar opnuð I FIM
salnum að Laugarnes-
vegi 112 og klukkan 17
er opnuð i bókasafni
Norræna hússins sýn-
ing á islenskum jurt-
um og blómum ásamt
vatnsiitamyndum
Vigdisar Kristjáns-
dóttur.
A sama tima verður
Mattinen sýningin
opnuö i kjallara Nor-
ræna hússins. Klukk-
an 18 verður svo
franska sýningin opn-
uö i Bogasal Þjóö-
minjasafnsins.
Klukkan 21 i kvöld
veröa jasstónleikar
Oscar Peterson trio i
Laugardalshöllinni.
Viöburðir Lista-
hátiðar halda svo
áfram á morgun meö
opnun sýningar á
ameriskum teikning-
um i Listasafni Is-
lands klukkan 14 og
klukkan 15,30 verða
tónleikar Gisla
Magnússonar og Hall-
dórs Haraldssonar.
Samsýning Mynd-
höggvarafélagsins
veröur opnuö i As-
mundarsal klukkan
16.
Um kvöldiö veröur
islenski dansfiokkur-
inn i Þjó&leikhúsinu
klukkan 20 og tónleik-
ar Strokkvartetts
Kaupmannahafnar i
Norræna húsinu
klukkan 20.30.
(Jtileiksýning á
stultum fer fram á
morgun og er það leik-
flokkur Freies
Theather i Munchen
sem sýnir og veröur
staöur og timi aug-
lýstur sérstaklega.
—SG