Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 3. júni 1978 Toxff: Katrín Páhdóttir „Þegar þú baöst mig um að spjalia viö þig þá fór hreint og beint um mig hrollur. Ég var á báð- um áttum.Astæöan er sú að ég er orðinn svo kalkaður< að ég veit stundum ekki hvað ég heiti. En ég lét nú samt til leiðast vegna þess að ég veit að það sem við spjöllum um fer ekkert lengra". Við vorum komin í heimsókn til Haraldar A. Sigurðssonar leikara< en höfðum ekki setið þar nema örskamma stund þegar síminn hringdi. Að vörmu spori kom Haraldur aftur, og sagði okkur að símað hefði verið frá Akureyri. „Þeir vildu fá mig til að skemmta og héldu að ég væri helmingurinn af þeim Halla og Ladda. En það kom ekki til greina að ég viðurkenndi það, en sagði þeim að ef þeir hefðu hringt tuttugu árum fyrr, þá hefði það vel verið athugandi að ég hefði tekið þetta að mér". Það má ef til vill til sanns vegar færa að Haraldur hafi verið Halli síns tfma. En.það var enginn Laddi sem skemmti með honum, heldur Alfreð Andrésson, eða Brynjólfur Jóhannesson. En Haraldur A flutti ekki eingöngu gamanþætti. Hann starfaði um langt skeið hjá Léikfélagi Reykjavíkur og var formaður þess leikárið 1935 til 36. Þegar Þjóðleikhúsið var opnað stóð Haraldur þar á sviðinu f gervi Svarts og mælti fram fyrstu oröin sem þar voru töluð. Og ekki má gleyma revíunum, sem voru svo vinsælar að margar þeirra voru sýndar allt upp í fimmtíu sinnum. Hann var höfundur og leikstjóri margra þeirra og starfaði með Tómasi Guðmundssyni skáldiog Emil Thoroddsen tónskáIdi ásamt fleiri góðum mönnum til aðkoma á fjatirnar glensi og gamni um samtímann. Haraldur byrjaði að leika upp úr 1920 og starfaði af krafti í yfir f jörutíu ár. „Þegar leikaranum er farið að leiðast, þá er voðinn vfs. Og heldur versnar nú í því, þegar á- horfendum leiðist jafn mikið og leikaranum. Ég var búinn að standa á f jölunum f meira en f jöru- tfu ár. Þá sagði ég við sjálfan mig: Nú skaltu hætta. Ogþar viðstóð", sagði Harafdur. „Kóngurinn kemur upp Vesturgötuna!" „Fyrst þú ert komin hingaö til min þá má ég til meö aö segja þér frá þvi þegar ég lenti i fyrsta sinn i lifsháska. Þaö var áriö 1907. Þá var ég aöeins sex ára gamall. Þaö var áriö sem hans konunglega hátign, Friörik áttundi sýndi okkur isíenskum þegnum þann mikla heiöur aö heimsækja okkar ástkæra fósturland. Þaö var mikiö um aö vera i Reykjavik meöan konungurinn dvaldi hér I höfuö- staö landsins og þá ekki minnst hjá okkur götustrákunum i vesturbænum. Viö höföum aldrei séö lifandi kóng áöur. Til aö byrja meö uröum viö fyrir dálitlum vonbrigöum. ViÖ höfö- um haldiö aö kóngar væru frá- brugnir mennskum mönnum. „Hann gefur þér kannski gott" „1 okkar hópi voru þrir strák- ar sem voru töluvert eldri en viö hinir. Allt i einu snéru þeir sér aö mér og sögöu: „Faröu og flýttu þér i veg fyrir kónginn og segðu: Er denne mand kong?” Ég sagöist ekki þora aö gera þetta. Þá sagöi stærsti strákur- inn: „Helvitis aumingi geturöu veriö. Ef þú gerir þetta þá er ég viss um aö hann gefur þér gott”. Gottiö freistaöi min og fyrr en ég vissi stóö ég fyrir framan sjálfan kónginn og sagöi: „Er denne mand kong?” Er ég haföi sagt þetta þá greip óttinn mig og mér datt i hug ab nú myndi hans konunglega hátign slá mig utan- undir. En þaö var nú ööru nær. Hann brosti til min, klappaði mér á kollinn, tók tveggja krónu og mátt ekki vera meö!” Þaö var ægileg kvöl fyrir okkur úr vesturbænum ab fara i sund- tima. Þá þurftum viö að fara yf- ir landamerki hinna tveggja heimsveldanna. Sundiaugarnar gömlu voru I austurbæjar- heimsveldinu. Sundkennarinn okkar var Páll sálugi Erlings- son, bróöir Þorsteins skálds. Pálí var fyrirmyndar sund- kennari, ljúfmenni hiö mesta og þótti okkur strákunum sem lærðum hjá honum afar vænt um hann. Viö sem komum úr vesturbænum fórum ávallt meðfram sjónum, þegar viö ætluöum i laugina, vegna þess aö viö hræddumst hrekkjusvinin i austurbæ og miöbæ. En er viö vorum komnir undir vernd Páls, var öll hræösla horfin og viö vorum þá færir i flestan sjó.” Alfreö Andrésson og Haraldur A. Sigurðsson (sá til Haraldur A. í revíunni hægri) fluttu marga skemmtiþætti sem fengu fólk til Halló Ameríka sem sýnd að veltast um af hlátri. var í Iðnó 1942. — Fyrri hluti viðtals við Harald A. Sigurðsson leikarar sem starfaði af fullum krafti i 40 ár við að skemmta okkur íslendingum Einn leikbróðir okkar hélt þvi fram aö þetta gæti ekki veriö kóngur, hér væri ábyggilega um eitthvertplat aö ræöa. Viö þorö- um ekki aö elta kónginn þegar hann var i miöbænum eöa austurbænum, þvi þá mátti bú- ast viö aö styrjöld brytist út. Reykjavik var á þeim timum eiginlega þrjú heimsveldi, austurbær, miöbær og vestur- bær, þar sem viö götustrákarnir fórum meö völdin. Þegar okkur lenti saman þá varö oft aö fá lögregluþjóninn, hann Valdapól til aö skakka leikinn. Ég held aö Valdi hafi veriö eina manneskj- an i öllum heiminum, sem viö strákarnir vorum hræddir viö. Nú, þaö er best aö segja þér þá hvernig þetta atvikaðist meö lifsháskann. Viö vorum aö leika okkur tiu eöa tólf strákar niöur á Geirsbryggju, þegar kallað var til okkar: Kóngurinn kemur upp Vesturgötuna! Þar var hann á ferö ásamt biskupnum Hallgrimi Sveinssyni. Viö vor- um fljótir aö taka til fótanna og hlaupa upp á götu. Ég held aö flestir okkar hafi sett heimsmet i hlaupum i þetta skiptið. Viö numum staðar er viö sáum kónginn og biskupinn fáeina metra frá okkur”. pening upp úr vasa sinum og fékk mér hann um leiö og hann sagöi eitthvaö sem ég botnaöi ekkert i. Siöan hélt hann áfram upp götuna meö biskupnum. En þegar þeir voru komnir lengra i burtu þá skall ógæfan á. Stóru strákarnir réöust á mig og heimtuöu peninginn. Ég neitaöi aö fá þeim hann, en enginn má viö margnum, peningnum náöu þeir. Ég flýtti mér heim og grét söltum tárum”. — Þaö hafa þá veriö hrekkju- svin i vesturbænum? „Já, sumir hverjir. En ekki voru þeir betri i miöbænum og austurbænum? „Þú ert dauöur og mátt ekki vera með" „Eins og ég var búinn aö segja þér þá voru þrjú heims- veldi i Reykjavik. Ég tilheyrði einu þeirra og var tilbúinn að berjast fyrir þaö hvenær sem var. Heimsveldin höföu hvert um sig á aö skipa miklum her. Það var alveg ægilegt þegar herjunum laust saman. Þá var eins gott aö hafa góöa spýtu til að berjast meö, annars var öskraö á mann: „Þú ert dauöur i kommu i sal n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.