Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 23
23 m VISIR Laugardagur 3. júnl 1978 til stuðnings við sjálf- stæðismenn í þessum kosningum til þess fyrst og fremst að tryggja Reykja- vík örugga og samhenta stjórn eins flokks og koma þar með i veg fyrir þann glundroða og öngþveiti í borgarmálum..." Setningu vikunnar var siðan að finna í sama dag- blaði nokkrum dögum siðar. Það var listamaður- inn Erró sem á hana. I? lenskir heimsmenn koma ekki til eyjunnar köldu á hverjum degi og þeir því viðtalsefni þegar svo ber við. Erró lýsir þvi meðal annars hvernig honum lít- ist á gamla landið. Það er fróðlegt. I lokin bætir hann svo brosandi við að honum hafi komið á óvart hvt ráðamennirnir væru klár- ir. Lesendur verða sjálfir að ráða í hvernig brosið var. Ég veðja á góðlátlegt hæðnisbros. —GA 2. vinningur: Texas Instrumcnts tölvuúr frá ÞÓR hf. að verðmæti kr. 8.000 3.-8. vinningar: Texas Instruments tölvur frá ÞÓR hf., hver að verðmæti kr. 6.000 VISIR DREGID VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 1. júli n.k. HMlfi CnflCCflR! SÖLU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI VÍSIS! Þótttökurétt ! hoppdrcettinu hofa sölu- og bloðburðorbörn Visis um ollt lond. 1. vinningur: Danskt SCO-reiðhjóI frá Reiðhjólaversluninni ÖRNINN að verðmæti um kr. 75.000 Fatnaóur Verksmiðjusala. Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verð. Opið frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Höfum opna fatamarkað ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup, litið við á gamla loftinu um leiö og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga. Faco Laugavegi 37. Fyrir ungbörn Kerruvagn óskast. Uppl. i sima 51231. J3 fl jsiz (Barnaggsla Get tekið börn i gæslu. Er við Sogaveg. Hef leyfi. Uppl. i sima 38056. Tapað - f undið Peningabudda fundin á Vesturgötu. Simi 20234. Tapast hefur litil svört budda með lyklakippu i og peningum á Laugavegi i gær föstudag. Finnandi vinsamlega hringi i' sima 32780. Góð fundar- laun. Sumarbústaðir Sumarhús. Er að smiða 49 fermetra sumar- bústað á vinnustað minum Ar- túnshöfða. Uppl. i sima 99-4319 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott verð. Sumarbúslaður til sölu 29 fermetrar+9 fermetra við- bygging. Getur hentað sem heils árs hús. Selt til flutnings. Upp- lýsingar veitir Sigurður á Grims- stöðum i gegn um Reykholi Borgarfirði. Til sölu 18 ferm sumarbústaður. Uppl. i sima 92-7627 Sandgerði. Fasteignir Njálsgata. Til sölu li'tið niðurgrafin 2. herb. kjallaraibúð sem þarfnast lag- færingar. Verð kr. 3 millj. Laus strax. Uppl. isima 16688 og 13837. Hreingerningar j Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 9 Pýrahald Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 73653. Tilkynningar Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Skemmtanir Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, úti- hátiðir og ýmsar aðrar skemmtanir. Við leikurí- fjöl- breytta og vandaða danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem viö á. Ath.: Við höfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Þjónusta ] Húseigendur ath. Málum bæði úti og inni. Leggjum áherslu á góðan frágang. Uppl. i sima 37044 milli kl. 7 og 9. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar Birkigrund 40, Kópavogi. Simi 44192. Hellulagnir. Tökum aö okkur lagningu á gang- stéttum og hraunhellum. Enn- fremur hleðslu á hverskonar kantsteinum. Vönduð vinna. Van- ir menn. Uppl. i sima 40540. Húsa- og lóðaeigendur athugið. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymiö auglýsinguna. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkju- og sumar- störf, svo sem málun á girðing- um, trjáklippingar, snyrtingu á trjábeðum og slátt á lóðum. Sann- gjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Grimubúningaleigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Klæði hús með áli, geri viö þök og annast almennar húsaviðgerðir. Sími 13847. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Vísis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Gróöurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heim- keyrt. Garðaprýði. Simi 71386. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir I sima 44174 eftir kl. 19. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. útvega hellur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 4440 4. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofá Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. • Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og ábúrð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Mold — Mold. Heimkeyrö eða mokuð á bila. Hagstætt verð. Simi 40349. Saffnarinn islensk frimcrki og erlend ný og notuð. AÍlt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaibodi Óskum eftir duglegum laghentum manni vön- um húsaviögerðum. Uppl. i sima 15842. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri- birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast Reglusöm kona um þritugt vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 13776. Harðduglegan 16 ára strák vantar vinnu. Allskonar vinna - kemur til greina. Einnig vinna stuttan tima. Uppl. i sima 35493;- Mig vantar vinnu strax. Er vanur byggingarvinnu en- margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 16649 eftir kl. 5. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 34595. Ungur niaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur bil til umráða. Uþpl. í sima 53192.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.