Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 3. júnl 1978 visrn Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 88. og 89. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á eigninni Miðvangur 37, Hafnarfiröi, þingl. eign Braga Guðráössonar, fer fram eftir kröfu Haröar ólafs- sonar hrl., Hauks Jónssonar hrl.. Páls JS.. Pálssonar hrl., Stefáns Sigurössonar hdl., Theotórs S. Georgssonar hdl. og Stefáns Hirsts hdl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 6. júní 1978 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var I 89., 91. og 93. tbl. Lögbirtingablaösins 1977 á eigninni Arnartanga 5, Mosfeilshreppi, þingl. eign Birgis Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu ólafs Axelssonar hdl. og Hilmars Ingimundarsonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 5. júni 1978 kl. 2.00 e.h. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Hárgreióslu-og snyrtiþjónusta Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein Iláaleitisbraut 58-60 WSwr SÍMI 83090 V i I I É % '4 m ÞRJAR NYJAR HUGMYNDIR UM SHAMPOO FRÁ JANE HELLEN JANES HAMPOO ■ r Sími 82700 '' ' ■ ■. .. • • Temma og Ingimundur Kjarval: Hún málar á loftinu og hann vinnur í lelr í kjallar- anum. Dýr q Ránargötunni ■ sýnir í New York rætt viðTemmu Dell, listmálQrQ Temma Bellog Ingimundur S. Kiarval eru ung hjón# sem eru að koma sér fyrir i gömlu/ vina- legu húsi á Ránargötunni. Hún málar á loftinu en hann vinnur í leir i kjailaranum. Temma hefur haldið nokkrar einkasýningar í viðurkenndu galleríi í New York, en aldrei sýnt verk sin á Is- landi/ og þvi er forvitnilegt að skoða myndir hennarog fræðast litillega um hana. Hvar ert þú fædd? Ég fæddist 1945 i New York borg og eru foreldrar minir málararnir Louisa Matthias- dóttir og Leland Bell. Hvenær ferö þú aö mála? Ég er nú alin upp við myndir frá barnæsku og hef ætiö haft ánægju af aö búa til myndir. En það er ekki fyrr en ég kem i menntaskóla sem ég fer að leggja áherslu á málun. A þeim tima var ég þó ekki ákveðin i að leggja málun fyrir mig sem at- vinnu. Ég hóf nám i Boston-há- skóla meö frönsku sem aðal- grein, og var þar i einn vetur. Næsta sumar var faöir minn aö kenna nemendum við Yale há- skóla aö mála uppi i sveit og ég fékk aö fara með. Þetta sumar málaði ég griðarlega mikiö og komst að þeirri niöurstööu aö þaö sem mig langaöi virkilega til aö gera i framtiöinni væri aö mála. Ég fór þá i myndlistar- skóla sem heitir Philadelphia College of Art og var þar i mál- unardeild. Gallinn viö flesta myndlistarskóla er sá, aö það er alltaf veriö að búa nemendurna undir að fara að mála. Þeir þurfa aö taka önn i þessu og námskeiö i hinu, þannig aö þeir hafa mjög litinn tima til aö mála. Ég var oröin svolitið þreytt á þessu eftir áriö og ákvað að fara til Parisar og mála þar eins og ég gæti I ein- hvern tima. Þar bjó ég með tveim vinkonum minum i ár og málaði alla daga. liafðir þú komiö áöur til Evrópu? Já, ég hafði komiö þangaö oft áður með foreldrum minum þannig aö ég átti þar kunningja og vini. Þetta ár er einhver besti timi sem ég hef fengið til aö vinna. Ég ferðaðist lika mikiö um og skoðaði söfn, m.a. til Spánar, Hollands og Englands, og það var mjög lærdómsrikt. Þegar ég kom aftur heim til Bandarikjanna fékk ég þetta ár metið til jafns við námsár i skól- anum þannig aö ég útskrifaöist með BFA próf 1968. Og hvaö tók viö aö skólanum loknum? Þá fór ég til New York og hélt áfram aö mála. Fyrsta einka- sýningin min var i Bowery- gallerii 1971. Þaö er rekið á samvinnu grundvelli af hópi ungra málara og er staðsett i SoHo-hverfinu á Manhattan. Ég er meðlimur i þessum galleri- hóp og hef haldiö fjórar einka- sýningar i þessu gallerii. Svo hef ég auðvitað tekið þátt i ýmsum samsýningum. Sýndi öli fjölskyldan ekki saman fyrir nokkrum árum? Jú, það var vorið ’73. Þá sýndum við þrjátiu myndir hvert i Canton Art Institute i Ohio-fylki. Sýningin nefndist „Málara fjölskylda” („A Family of Painters”). t sýningarskránni stendur m.a. „Það er sem Temma Bell leiti ekki myndefna, heldur ieiti þau hana uppi”. Hver eru helstu myndefni þin? Ég mála allt sem hefur áhrif á mig, landslag, borgir, fólk og Myndir: DjÖrgvin Pólsson Temma viö trönurnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.