Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 03.06.1978, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 3. júnl 1978 VISIR Rækjukokkteillinn er fyrir fjóra og er settur í eina stóra skál eða f jórar litlar Salat: 200 g rækjur 1 msk sitrónusafi 1 greipaldin 1 epli ca 4 mandarínur Sósan: 1 1/4 dl rjómi 2 msk tómatsósa örl. salt safi úr 1 meðal sítrónu örl. paprikuduft 1 matsk koniak (má sleppa) Skraut: Salatblöð, dill, rækjur Salat: Setjið rækjurnar á sigti, látið vatnið renna af þeim. Dreypið yfir þær einni matskeiðaf sítrónu- safa. Afhýðið greipið og skerið i fremur litla ten- inga. Þvoið eplið fjar- lægið kjarnahúsið og skerið eplið í álika ten- inga og greipið. Ef hýðið er gott á eplinu þarf ekki að taka það af. Takið börkinn utan af manda- rinunum og laufið þær. Takið svolitið af rækjun- um frá til skrauts. Blandið varlega saman í skál rækjum greipbitum eplabitum og mandarínu- laufum. Sósa: Þeytið rjómann, þó þannig að hann verði ekki alveg stífur og blandið tómatsósu saman við. Bragðbætið með örl. salti, sitrónusafa papriku og e.t.v msk af koniaki. Þvo- ið salatblöðin og setjið eitt blað í hverja skál. Setjið siðan rækjusalatið jafnt i skálarnar. Agætt er að halda með annarri hendi i salatblaðið meðan rækjusalatið er sett í skálina svo að salatblaðið færist ekkert til. Hellið sósunni yfir og skreytið með dillgreinum og rækjum. Berið rækju- kokkteilinn fram alveg kaldan. F R E D D I f jóra ' og lagði á ráöin um fiminta (jnoröiö, aOeins til aO komast Ífir fjármuni sem hann heföi erft hvort sem var”, sagöi Tarsan aö lokum ,,JU ÞUgUl » win i auiidicga ,,Og fleiri kunna aö missa lifiö því hann er vel vopnaður l ,,Ég hef hugmynd til aö koma i veg fyrir þaö, ef vinir þínir vilja hjálpa mér” Hinir innfæddu samþykktu þaö strax ,,Ég er hýrog ég er rjóö, Geir er kominn heim Ég er glöö og ég er góö, Geir er kominn heim Kvíöi mæöa og angist er, aftur vikiö burt frá mér þvi Geir er kominn heim” STDÖRNUSPfi Kona i Tviburamerki Hefur þú einhverntíma öfundað þá sem trúar- bragða sinna vegna máttu kvænast mörgum konum. Se svo, skaltu ekki örvænta — þú skalt lita í kringum þig eftir konu i Tviburamerkinu, þá kvæn- istu að minnsta kosti tveimur konum í einni og jafn- vel fleirum. Konur í Tviburamerkinu eru ekki eins til- finningalausar eins og þær virðast oft vera. En þær þurfa að upplifa sem mest og hugurinn er allt- af á f leygiferð. Þegar hún dáist að þvi hvað þú ert skarpur og hefur góða hæfileika á einhverju sviði, er hún samtimis með sjálfri sér að velta vöngum yfir hæf ileikum sem þig vantar. En hinsvegar talar hún ekki mikið um þessar vangaveltur sínar. Hún er skemmtilegur og góður félagi. Hún er jafn vel heima á viðskiptasviðinu og í barnauppeldinu og eldhúsinu og getur verið ýmist yfirveguð umfram það sem gengur og gerist eða yfirkomin af tilfinn- ingum. Hún er kvenleg i útliti og framkomu, en með eitilharðan viljastyrk. Tvíburakonur eru mjög sjálfstæðar og þær eru hrifnar af vitsmuna og hæfileikafólki. Ef þú ætlar að eyða lifinu með einni slikri, verðurðu að hafa þig allan við til að fylgja henni eftir — En það er þess virði. llrúturinn. 21. mars — 20. april: nóv: Vegna áhrifa f jórðungs- Þeíta er mjög hversdags- tunglsins leitar hugur legur dagur og fátt sem þinn til fyrrum kunningja gefur honum gildi, nema sem er illa f jarri staddur. ánægjuleg samskipti þin Gerðu þér eitthvað til við nágrannana. Eyddu upplyftingar og reyndu kvöldinu með bók i hönd. að vera bjartsýn(n). Fjórðungstunglið hefur fremur óheppileg áhrif á gang fjármálanna. Lof- aðu ekki upp í ermina á þér og gerðu enga samn- inga. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Sterkur persónuleiki þinn setur fólk í varnarstöðu í dag. Reyndu að forðast offors og bráðlæti, ef þú vilt koma þínu máli f ram. Skyndilegar breytingar verða vegna harðrar mótstöðu sem þú mætir. Bögmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Áhrifa f jórðungstungls- ins gætir mjög i hjóna- bandi eða vináttu. Til- finningarnar ráða ríkj- um. Láttu ekkert hindra þig eða halda þér niðri. Fjórðungstunglið veldur því að þú kemst í harla einkennilega aðstöðu, þó ekki óskemmtilega. Þú þarft á allri þinni skyn- smi að halda til að taka giftusamlega ákvörðun. Allur þessi sólarhringur Vegna stöðu tunglsins verður þér ánægjulegur gætu komið upp smá- og ef tirminnilegur. vandamál, en það er ekk- Skemmtilegir atburðir ert sem þú ræður ekki við. gerast einnig í starfi. Vertu opin(n) fyrir öllum Einkalífið stendur með breytingum, þó að þær miklum blóma. raski daglegu lífi þínu verulega. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst Fjórðungstunglið vekur Þú þarft á allri þolinmæði tilf inningalegan óróa. þinni að halda í dag, sér- Einhver þér óþekkt(ur) á staklega gagnvart fólki þar mikinn hlut að máli. sem er þér gjörólíkt í Láttu ekki siðferðishug- skapi. Þú færð óumbeðna myndir annarra hafa aðstoð frá foreldrum eða nein éhrif á ákvarðana- yfirmönnum. töku þína. Vatnsberin n, 21. jan. — 19. feb.: Vegna áhrifa tunglsins Kvöldið reynist besti tími vex eyðsla þín og óhóf- þessa sólarhrings, sér- semi fram úr öllu hófi. staklega ef þú vilt ræða Gerðu þér grein fyrir hreinskilnislega um hlut- þeirri ábyrgð sem á þér ina. Láttu ekki aðra troða hvílir vegna heimilisins. þér um tær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.