Vísir - 09.06.1978, Side 28
Samningsstríðið við Sovétmenn um ullina
VÍSIR
Mvalbátarnir
enn óáreittir
á miðunum
Hvalfriðunarmenn á
Rainbow Warrior hafa
hingaö til látið hval-
bátana óáreitta
samkvæmt upplýsing-
um sem Visir aflaði sér
I morgun. Skipið hefir
ekki svarað Reykja-
vfkurradiói siðan i gær-
morgun, hvort sem það
er vegna skorts á skrif-
uðum yfirlýsingum eða
misheppnuðum tilraun-
um þeirra til að komast
i tæri við hvalbátana.
Hvalbátarnir hafa
einnig látið köllum
Reykjavikurradiós ó-
svarað, sennilega af
ótta við að hval-
friöunarmenn á Rain-
bow Warrion hafi tæki
til að miða bátana út.
Hvalvertiöin gengur
mjög vel og i morgun
höföu 35 hvalir veiðst, 29
langreyðar og . 6
búrhvalir.
—Gsal.
Viðrœður meirihlutans:
Mest roett wm
breytta stjórn
bo rgarinnar
,,Það er öllum Ijóst sem að þessum málum standa
að við ætlum okkur ekki að setjast i þá stóla sem
Sjálfstæðisfiokkurinn hefur setiö i til þessa og
stjórna borginni eins og hann” hcfur Þjóöviljinn
eftir Sigurjóni Péturssyni, forseta borgarstjórnar, i
morgun.
Þar segir Sigurjón að
málefnasamningur
meirihlutaflokkanna
muni einkum fjalla um
stjórn borgarinnar en
ekki einstök verkefni.
Þau muni vafalaust
veröa kynnt við gerð
fjárhagsáætlunar.
Sigurjón Pétursson
segir að málefnasamn-
ingurinn verði væntan-
lega einhvers konar
rammasamningur um
breytingar á stjórnkerfi
borgarinnar, fremur en
sameiginleg stefnuyfir-
lýsing um einstaka
málaflokka.
Einnig kemur fram í
viðtalinu við Sigurjón
aö rætt hefur verið um
niðurfellingu nefnda
eða stofnun nýrra, en
engar ákvaröanir
teknar. —SG.
Lokasamning-
ar í vikunni?
„Ég er vongóður um að samningar
takist við sovésku rikisfyrirtækin i
þessari viku um sölu á 51 þúsund peys-
um”, sagði Bergþór Konráðsson, að-
stoðarframkvæmdastjóri Iðnaðardeild-
ar SÍS, i samtali við Visi. „Þetta er að
visu mjög veruleg magnminnkun”,
sagði hann, ”þvi að á siðasta ári keyptu
þeir af okkur 265 þúsund peysur.”.
Iðnaðardeildin seldi
Sovétmönnum ullar-
skinna- og prjónavörur i
fyrra að verömæti um
einn milljarð isl. króna,
sem svarar um helming
alls verðmætis útflutn-
ings deildarinnar.
Samningur við sovésku
rikisfyrirtækin vó þar
þyngst á metunum, en
fulltrúar þeirra hafa
reynst litið samningsfúsir
i ár og hefur samnings-
gerð dregist mjög á lang-
inn af þeim sökum. Þó
hefur verið samið við þá
um kaup á værðarvoðum
fyrir um 220 milljónir kr.
Fulltrúum Iðnaðar-
deildar gekk hins vegar
miklu mun betur að
semja við sovéska sam-
vinnusambandið, er þeir
voru á ferö i Sovétrikj-
unum fyrir skömmu. Að
sögn Bergþórs var samið
við sovéska samvinnu-
sambandið um kaup á ull-
ar- og skinnavörum að
verðmæti um 320 millj.
isl. króna, og kvaö hann
það vera verulega aukn-
ingu á viöskiptum við þá.
„Otlitið var orðiö nokk-
uð dökkt, enda eru þessir
samningar allir mjög
seint á ferðinni”, sagði
Bergþór, ,,og við urðum i
vor að gripa til þess ráðs
að segja upp 45 manns i
Heklu, starfsfólki á
kvöldvakt i saumasal og
næturvakt i prjónasal.”
Þessu fólki var gefinn
kostur á að færa sig yfir á
dagvakt og sagði Bergþór
að sumir hefðu gert það,
aörir hefðu hætt störfum.
Bergþór sagði, að þótt
rikisfyrirtækin sovésku
keyptu minna af prjóna-
vöru nú en áður væri
ástandiö alls ekkert stór-
alvarlegt, og benti á, að
aukning heföi orðið á sölu
á vestræna markaöi.
— Gsal
Þessa mynd tók Gunnar V. Andrésson þegar Þjóöverjinn var á leið til Reykjavlkur i fylgd lögreglunnar.
Visað úr landi
Þjóðverjanum
Konrad Chicielsky
varvisaðúr landii
gær og þar sem
ísland er hluti af
samnorrænu
vegabréfasvæði
þýðir þetta að
hann má ekki
heimsækja neitt af
Norðurlöndunum
um ótiltekinn
tima.
Það var dómsmála-
ráðuneytið sem visaði
Chicielsky úr landi og
var honum jafnframt til-
kynnt að hann gæti farið
fram á endurskoðun á
banninu eftir tvö ár.
Chicielsky er sterklega
grunaður um aö hafa stol-
ið héðan fálkaungum og
fálkaeggjum og aö hafa
ætlað að halda áfram
þeirri iðju i ár. Lögreglan
íagði hald á búnað sem
hann hafði með sér til að
halda hita á eggjum
meðan verið væri aö
flytja þau milli landa.
Ekki ætlaði Chicielsky
alveg eggjalaus úr landi,
því við leit I bil hans, rétt
áöur en honum var skipað
um borð, fann tollgæslan
tuttugu silamáfsegg.
Þau reyndust vera
keypt i verslun i Reykja-
vik, en \oru gerð ipptæk
þar se:n Þjóöverjinn
hafði ekkert útflutnings-
leyfi. —óT
„TÖKUM ÞVÍ SEM AD HÖNDUM BER"
segir Haukur Gröndal hjá Smjörlíki h.f.
„Við tökum þvi sem að höndum ber og munum eftir sem
áður leggja áherslu á fyrsta flokks vöru,” sagði Haukur
Gröndal, framkvæmdastjóri Smjörlikis h.f. i morgun, er
hann var inntur eftir þvi hvernig fyrirtækið hygðist mæta
samkeppni Mjólkursamsölunnar á framleiðslu ávaxtasafa.
„Viðhöfum rutt þessari
söluvöru braut og gert
hana vinsæla enda höfum
við aldrei sett nein utan-
aðkomandi efni sam-
an viö. Það á eftir aö
koma i ljós, hvernig
ávaxtasafi þeirra verður,
en þaö er nú yfirleitt svo
aðeinhverjum rotvarnar-
efnum er bætt I þessar
svokölluðu G-vörur.”
„Vissulega hafa væntan-
legir keppinautar okk-
ar góða aðstööu til
framleiðslunnar, þar sem
Mjólkurbú Flóamanna
er, auk þess sem
Mjólkursamsalan er sölu-
og dreifingaraöili. En við
erum fylgjandi
samkeppni og munum
halda áfram að gera okk-
ar besta og vonum að
fólki liki vörur okkar”.
Bændur hressir
„Við teljum að
framleiðsla Mjólkurbús
Flóamanna á ávaxtasafa
dragi ekki úr sölumögu-
leikum mjólkur',' sagöi
Gunnar Guöbjartsson,
formaður stéttarsam-
bands bænda, er Visir
náði tali af honum, en
sem kunnugt er hafa
heýrst þær raddir meöal
bænda að sala Tropicana
dragi úr mjólkurneyslu.
„Það skiptir ekki máli
hver selur ávaxtasafann
fyrst hann er á markaðn-
úm á annaö borð”, sagði
Gunnar ennfremur.”
Þetta hefur veriö lengi á
döfinni og við samþykkt-
Um að hefja þessa fram-
leiðslu, þar sem viö töld-
Um að við gætum náð inn
Igróða, i þvi skyni að létta
ú mjólkinni.”
Gunnar staðfesti að rot-
varnarefni væru sett i
hinn geymsluþolna á-
vaxtasafa Mjólkursam-
siölunnar. —ÞJH
VÍSIR-SMÁAUGLÝSINGAR
Opið virka daga til kl. 22
Laugardaga kl. 10-15.
Sunnudaga kl. 18-22
VISIR
Simi 86611
VISIR
VÍSIR
Simi 86611
VISIR
VISIR
Simi 86611
VISIR