Vísir - 29.06.1978, Síða 1

Vísir - 29.06.1978, Síða 1
Geir bendir á Benedikt \ Alþýðubandcalag vill fulla þátt- töku Framsóknar Sfá baksfðu ■— ---------—------/ Sjálfstæðismenn munu ekki eiga frumkvæði að stjórnarmyndun. Gert er ráð fyrir að Geir Hallgrimsson muni hafa lagt til við forseta islands/ að Benedikt Gröndal verði falin stjórnarmyndun/ en tillögur formanna flokkanna i morgun eru trúnaðarmál. Sjálfstæðismenn hafa þó ekki útilokað stjórnarþátttöku en vitað er að litill áhugi er fyrir slíku innan flokksins. Ljóst er að sigurvegarar kosninganna geta ekki myndað meirihlutastjórn og gæti því fulltingi Sjálfstæðis- flokks verið nauðsynlegt. Samkvæmt heimildum blaðs- ins eru mestar likur á að Bened- ikt Gröndal, formanni Alþýðu- flokksins, verði fyrst falið að reyna stjórnarmyndun. Alþýðu- flokksmenn hafa mestan áhuga á stjórn með Sjálfstæðisflokki og Alþýðubandalagi og væntan- lega mun umboð Benedikts frá forseta tslands takmarkast við myndun meirihlutastjórar fyrst i stað, þannig að stjórn með hlutleysisstuðningi Fram- sóknarmanna kæmi vart til greina i byrjun. Alþýðuflokks- menn vilja láta á það reyna hvort Alþýöubandalagið sé samstarfshæft eða hvort Iþað' muni setja hermálið á oddinn og fórna þá möguleika á sterkri stjórn, sem tekist gæti á við efnahagsvandann. Þingflokkur Alþýðuflokksins kom saman i gær en á mánudag verður flokksstjórnarfundur sem er æðsta vald i málefnum flokksins. —ÓM/Gsal. Hverníg gengur afhending handritanna? Okkur berast handrit vikulega frá Danmerku Á annarri síðu er sagt ffrá nýrri handritasýn- ingu í Stofnun Árna Magnússonar í'"i ■« :'9 V,- \ V' ; * J ' llm 'í í ' i; h J I ' ' \ ^ , 1 <• '4 H T ú • uWm, Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæöisflokksins kom á viöræöna um framvindu stjórnarmyndunar um níuleytið i fundforseta islands.dr. Kristjáns Eldjárns,til óformlegra morgun. Visismynd: GVA. tslands um tiuleytiö i morgun i skrifstofu forsetans. Vlsismynd: GVA Lúövik Jósepsson, formaöur Alþýöubandalagsins,skýröi hugmvndir flokks sins um stjórnarmyndun fyrir forseta Verðjöfn- unarsjóð- urinn tómur í ágúst Rekstur ffrystihúsanna hangir á bláþrœði! Sjá frétt á bls. 3 Visir rifffar upp sögu sf jérnar- myndana frá stofnun iýðveidisins Myndun nýrrar ríkis- stjórnar er mól málanna þessa dagana. En hvernig hafa stjórnarmyndanir annars gengið undan- farna áratugi? Vísir rif j- ar það upp í einum þrem- ur fréttaaukum. Sá fyrsti er í dag. Þar skrifar Hreinn Loftsson, blaða- maður um tímabilið frá 1944 til 1950 og greinir meðal annars frá lengstu st jórnarkreppunni og fyrsta vantraustinu í sögu lýöveidisins. — sjé bls. 10 og 11

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.