Vísir - 29.06.1978, Page 3
VISIR Fimmtudagur 29. júni 1978
3
Stöðvast frystihúsin í haust?
,,Það er um brúttótap að ræða
hjá frystihúsunum, eftir siðustu
ákvörðun fiskverðs og launa-
hækkanir 1. júnf” sagöi Skúli
Jónsson hjá Þjóðhagsstofnun er
hann var inntur eftir ástandinu
hjá frystihúsunum.
Hann taldi frystihúsin yfir
höfuð ekki vel stödd, þar sem
tapiö næmi meira en afskrift-
um. Veröjöfnunarsjóöur fisk-
iðnaðarins annaöist um þessar
mundir verulegar greiöslur til
þeirra sem mun nema um 5 1/2
miiljarði á ári. Aöspurður
kvaðst Skúli telja aö það sem
sjóöurinn núna muni endast
fram i ágúst. Engar innborganir
ættu sér stað,að minnsta kosti
ekki i sambandi við þorskinn
þannig að horfurnar væru ekki
glæsilegar.
„Þetta hangir alit á biáþræði
bæði á Suöur- og Suövestur-
landi, þar sem tapiö er svona 5-
6%. „sagði Arni Benediktsson
formaöur Félags Sambands-
frystihúsanna er rætt var viö
hann um hugsaniega stöðvun
frystiiðnaðarins. Hann taidi aö
frvstihúsin inyndu stöðvast ef
greitt yröi samkvæmt kjara-
samningunum.
Arni sagöi aö greiöslur úr
Verðjöfnunarsjóöi næmu nú
10% af framleiðsluverömæti en
sjóðurinn myndi ekki endast
nema út júlimánuð. Hvað
gerðist þá gæti enginn svaraö en
framtið frystiiönaöarins á
Suöur- og Suövesturlandi réöist
eiginlega af þvi hversu miklum
lausaskuldum væri unnt að
safna.
—BA
Farfuglar
stofna
með sér
bandalag
Stofnað hefur veriö nýtt
bandalag norrænna Farfugla
á samstarfsfundi sem haldinn
var i Haderslev i Danmörku
nýlega.
Bandalagiö er stofnað til að
vinna aö sameiginlegum verk-
efnum innan Norðurlandanna
og koma fram fyrir Norður-
löndin sem ein heild á alþjóða-
vettvangi. Á fundinum voru
einnig rædd samnorræn mál-
efni Farfugla.
Eitt var fyrstu verkefnum
hins nýja Bandalags norrænna
farfugla er að gefa út samnor-
rænan bækling um Farfugla-
heimilin.
Ferðamálakaupstefna
verður haldin i Kaupmanna-
höfn árið 1980 og þar munu
Norrænir farfuglar mæta sem
ein heild.
—KP
Sjötíu
ritgerðir
Út er kominn hjá Stofnun
Árna Magnússonar á islandi
siðari hiuti Sjötiu ritgerða, af-
mælisrits sem helgað er dr.
Jakobi Benediktssyni sjötug-
um. Ritið er alls á niunda
hundrað blaðsiður, og rita I
það sjötiu fræðimenn um ýmis
efni á sviöi islcnskra fræða.
Áskrifendur geta vitjað
bókarinnar til Bókaútgáfu
Menningarsjóös, Skálhoitsstig
7, Reykjavik.
e^o'eiLASrö0/^
ÞRÖSTUR
8 50 60
GRASSPRETTAN
ER SEINT Á
FERÐINNI
//Grasspretta hefur
yfirleitt gengið hægt um
land allt og er sennilega
seinni á ferðinni en oft
áður. Þó hefur sprettan
tekið verulega við sér
undanfarna 2-3 daga eftir
að veður hlýnaði", sagði
Óttar Geirsson jarð-
ræktarráðunautur i
viðtali við Visi í morgun.
óttar kvað ástandið
vera einna verst í
Strandasýslu og viða á
Norður- og Austurlandi
vegna kaldrar veðráttu
og að tún hefðu víða kalið
og væru þar af leiðandi
lengur að taka við sér.
„Að því að mér er best
kunnugt eru menn eitt-
hvað byrjaðir að slá bæði
i Eyjafirði og svo undir
Eyjafjöllum og eru
fyrstu sláttumenn seinna
á ferðinni en oft áður.
Þetta stafar meðal ann-
ars af þvi að menn báru
seint á tún sin vegna þess
hve vorið var kalt.
Annars er útlitið i heild
ekki mjög slæmt ef veður
helst áfram sæmilega
hlýtt og ekki mjög vot-
viðrasamt", sagði óttar.
—SE
:
■
: •' -
Túnsláttur er óðum að hefjast og þessa mynd tók Ijósm. Visis I gærkvöidi af heyskap I Kópavogi
■ |CTA SKEMMTANIR FYRIR
LIO IM SJÁLfBOÐALIÐA ER UNNU
FYRIR SJÁLFSTÆÐISFLOKKINNN Á KJÖRDAG:
Fimmtudag 29. júní
kl. 21—1.
SIGTÚN
Hljómsveit hússins leikur
fyrir dansi til kl. 1 - Hijómsveitin
ÚKLmKKKRLKR
ES Mánudag 3. júlí
= kl. 20—24.
S SIGTÚN
s Diskótek.
Boðsmiðar afhentir í Vaihöil. Háaleitisbraut 1, kl. 9—17