Vísir - 29.06.1978, Side 22
Fimmtudagur 29. júni 1978
A aöalgötunni á Hellu voru tölf krakkar meö skóflur og kústa, þegar
blni. Visis bar þar aö garöi um daginn. Þetta voru unglingar i svo-
nefndri „unglingavinnu", á aldrinum 12—15 ára, sem þarna voru aö
snvrta og fegra bæinn sinn. Þau kváöust hafa 345 krónur á tímann, og
þótti kaup heldur skoriö viö nögl. Visismynd: Gsal
Aðalfundur
B.í. í kvöld
Aöalfundur Blaöamannafé- fundarstörf, svo scm kosning
lags tslands veröur haldinn i stjórnar, og eru félagsmenn
kvöld og hefst klukkan 20 aö hvattir til aö fjölmenna á fund-
Hótel EsjU|2. hæö. inn.
Þar fara fram venjuleg aðal- —SG.
Greiðslur norrœnna jafnaðarmanna til Alþýðuflokksins:
Styrkurínn er
rúmar 12 millj.
— segja forsvarsmenn Alþýðuflokksins
„Þetta er fráleit tala
og mér er gjörsamlega
ómögulegt að hugsa
mér hvaðan hún er
komin”, sagði Bene-
dikt Gröndal formaður
Alþýðuflokksins er
bornar voru undir hann
þær tölur, sem nefndar
hafa verið opinberlega
um norrænan fjárstyrk
til Alþýðuflokksins.
I norska útvarpinu voru likur
leiddar aö þvi aö sú upphæö
haföi numiö jafngildi 20 millj-
óna islenskra króna. Norska
blaöið Aftenposten segir
aö þessi styrkur hafi numiö 575
þúsundum norskra króna eöa
um 27,7 milljónum islenskra
króna.
Benedikt staöfesti hins vegar i
samtali viö Visi sem reyndar
hefur komiö áöur fram, aö Al-
þýöuflokkurinn heföi þegiö 150
þúsund norskar krónur I styrk
vegna pappirsskulda Alþýöu-
blaösins i Noregi. Þetta jafn-
gildir 7.2 milljónum islenskra
króna á núverandi gengi. Bene-
dikt sagli einnig aö greidd væru
úr norrænum sjóöum jafnaöar-
manna laun fræöslustjóra Al-
þýöuf lokksins hér á landi,
Bjarna Magnússonar.
Þær greiöslur næmu um ein-
um og hálfum mannslaunum en
sér væri ekki kunnugt um á
þessari stundu hvaö þaö væri
mikiö i krónum taliö.
Vísir haföi samband viö
Bjarna Magnússon og fékk þær
upplýsingar hjá honum aö þess-
ar greiöslur heföu losaö rétt
rúmar 5 milljónir islenskra
króna miöaö viö gengiö á hverj-
um tima þegar greiöslur bárust.
Bjarni sagöist hafa gert þaö aö
skilyröi þegar hann tók viö
starfi fræöslustjórans aö þetta
yröi gert opinbert og heföi þaö
veriögertá sinum tlma. Einnig
heföi veriö sett hámark á
greiöslur er miöuöust viö
grunnlaun sinnum 1.5 en þaö
sem væri umfram færii launa-
tengd gjöld og ýmsan kostnaö.
Bjarni sagöi aöallartölurþessu
viövíkjandi yröu birtar I haust
en þá yröu reikningar Alþýöu-
flokksins geröir upp og lagöir
fram endurskoöaöir.
—KS.
(Þjónustuauglýsingar
n
j
>
verkpallaleiaa
sala
umboðssala
SMivefkpaiirff tii hverskonar
vióliaids og malnmgHfvmiHi
uti sem mm
Viðurkenndur
orygyisbun.tótn
Sannyiorn leiy.i
VERKÍ’ALLAm' TLNV.IMOT UNDlRSTODUR
H
F
rv'
qpn VERKf’ALLArTENL.IMOT UNDlRSTODl
Verkpallar
VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
SKJARINN
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
■v
❖
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarslmi 21940.
Garðaúðun
sími 15928
frá kl. 13—18
og 20—22
Húsaviðgerðir
simi 71952 og 30767
Tökum aöokkur viögeröir og viöhald á
húseignum t.d. járnklæðum þök, plast
og álklæöum hús. Gerum viö steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sþrungu
og múrviðgerðir. Giröum og lagfærum r
lóðir.
Hringið i síma 71952 og 30767
eftir kl. 7 e.h.
Loftpressur —
ICB grafa
Leigjum út:
loftpressur.
Ililti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
menn
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23.
Slmi 81565, 82715 og 44697.
V”
>
■=»■ i^r
BYGG.INOAVQRUR
i.m.: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
um. Einnig allt I frystiklefa.
Er stíflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viðgerðir og setjum niöur
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 7 1 974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
<6-
Húsaþjónustan
Járnklæöum þök og hús, ryðbætum og
* málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru f út-
liti, berum i gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
Uppl. I slma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
Háþrýsfislöngur
og fittings
Rennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Fjöltœkni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
Er stiflað?
Stifluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskuin. wc-rör- ” *•
um. baökerum og
niöurföllum. not-
um ný og fullkomin
tæki. rafmagns-
snigla, vanir
menn. Lpplysingar
í siiua 43879.
Anton Aöalsteinsson
J
■>%,y Húsaviðgerðir
Asími 74498
..
Leggjum járn á þök og ryð-
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
Pípulagnir
Garðaúðun
A
Klœði hús með óli, stúli,
og járni.
Geri við þök, steyptar þak-
rennur með viðurkenndum
efnum. Glerisetningar og
gluggaviðgerðir og almenn-
ar húsaviðgerðir. Simi
13847.
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á hita- og vatns-
lögmim og hreinlætistækj-
um. Danfosskranar settir á
hitakerfi. Stillum hitakerfi
og la'kkum hitakostiiaðinn.
Simar 86316 og 32607
gevmið auglvsinguna.
tl.Ó
<
Tek aö mér úöun
trjágaröa.. Pantan-
ir i sima 20266 á
daginn og 83708 á
kvöldin.
Hjörtur Hauks-
son,
Skrúðgarða-
meistari
Garðhellur
7 geröir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
A.
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211
Traktorsgrafa
tll leigu
Vanur maður.
Bjorni Karvalsson
simi 83762
<
Sólaðir hjólbarðar
Allar stœrðir á ffólksbíla
Fyrsta flokks dekk|aþjónusta
Sendum gogn póstkröffu
BARÐINN HF.
%
^Armúla 7
Simi 30-501
s------—
Sjónvarps -
viðgerðir
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
Fv.
^ v.1 * v ■té
i heimahúsum og á
verlfst.
Gerum viöallar geröir
sjónvarpstækja
svart/hvitt sem lit,
sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn.
Arnarbakka 2. Rvik.
Verkstl.71640 opiö 9-19
kvöid og helgar 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Gey miö auglýsinguna.