Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 6
Föstudagur 14. júli 1978 VISIR fólk *’' : * Þaö er nú ekki hægt að segja annað en að VID SEM VINNUM ELDHÚS- STÖRFIN hann Marlon Brando sé húslegur þar sem hann stendur þarna og státar köflóttri svuntu og kjusu. Að vísu mun það ekki teljast til al- gengari húsverka a.m.k. ekki til sveita á islandi að skvettast þetta um móa og engi með skotvopn í svuntuvasanum og ota að blásaklausu fólki. Hór er höffuðprýði Það myndu nú ekki margar stúlkurnar fúlsa við annarri eins hárgreiðslu og hún Pia Zadora státar af þarna á myndinni. Hún segir að til þess að ná þessari greiðslu þurfi aðeins að bera í hár sitt blöndu af fjórum eggjum slatta af mayonaise og ögn af matarolíu og láta vera i hárinu í 45 minútur áður en það er skolað úr. Það er nú til þess vinnandi að reyna þessa aðferð því stúlkan er öll hin föngulegasta og þá er hann ekki síður reffi- legur dansherrann svona fínn og strok- inn og vel klipptur bak við eyrun. • •• wmmm Tatum O’Neal ásamt föftur slnum. Tatum O'Neal f silki og sandölum Elizabet Taylor vann sér það til frægðar að- eins tólf ára gömul að leika i kvikmynd sem á samri stundu gerði nafn hennar kunnugt um öll Bandarikin og þó víðar væri. Síðan hefur Elizabetu gengið bara vel í >>brans- anum" og nef hennar orðið viðlíka frægt og nef Kleopötru „í den". Því dugði ekkert minna til þegar tryggja átti Tatum O'Neal nafn í kvik- myndaheimi fram- tíðarinnar að hún léki sama hlutverk og Elizabet forðum. Hins vegar töldu kvikmyndaf ram- leiðendurnir að heimurinn hefði tek- ið slikum stakka- skiptum siðan „Nat- ional Velvet" var gerð að ekki þótti annað fært en að myndin héti „ International Vel- vet." Myndin var frumsýnd nýlega i Kennedy Center i Washington: Barnið hún Tatum, sem er bara 14 ára, mætti að sjálfsögðu þar og var hún klædd i silkikjól og „lekkera sandala". Hún sagð- ist aldrei hafa ætlað að verða leikkona en þetta æxlaðist nú bara einhvern veg- inn svona. Foreldrar Tatum eru Ryan O'Neal og Leigh Taylor Young. Viö stöövum ekki þessa hreyfingu nema viö náum höfuöpaurnum” sagöi Tarsan. A lögreglustööinni i Kindu ræöa Tarsan og lögreglu- stjórinn um moröingjann og hauskúpu regluna ^ , ■'A . Ai ,.Þess vegna sk svo fyrir aö fanginn geti flúiö. Ég mun biöa i felum og elta hann” sagöi apamaöurinn. i; M Ó R / * i F R E lj D D B / > /Én ég skil þetta baf kaupifi hans ekki Sigsteinn. |“an Vlb frimerkjaveröiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.