Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 18
Föstudagur 14. júli 1978 VISIR 18 Fjalakötturinn: „Gœtum notað innrétt- ingarnor" segir þjóðminjavörður ,.Ég hef ekki tekið neina af- stöðu i þessu máli ennþá en ég b>st fastlega \iö aö húsfriöunar- nefnd skoði húsið innan skamms". sagöi Þór Magnússon þjóðm injav örður og formaöur husfriðunarnefndar er við höfð- um tal af honum i morgun i tilefni brefs þess sent honum barst frá Þorkatli Valdimarss>Tti eiganda hússins Aðalstræti 8. 1 bréfi þessu býður Þorkell hús- friöunarnefnd aö gera þær mælingar og rannsóknir á Fjala- kettinum sem nefndinni þyki nauösynlegar þar sem hann hafi í hyggju ófyrirséðar breytingar eöa niðurrif á Fjalakettinum. Og einnig veitir hann þjóðminjaverði heimild til að taka þá hluta úr húsinu sem hann telji æskilega til eignar Þjóðminjasafns. ..Það var nú að visu búið að gera ákveðnar mælingar á húsinu á vegum Arbæjarsafns en þaö eru sennilega einhverjar innréttingar i gamla samkomusalnum i húsinu sem hægt væri að nýta i þágu Þjóðminjasafnsins — ef húsið verður rifið en þaöer mál Þorkels og Reykja vikurborgar,” sagði Þór. —SE Ný kryddbók fró Sambandinu Ný kryddbók er komin á markaðinn og fjallar hún um notkun Ehlers-krydds. Þar er gerö grein fyrir þvi hvað hver kryddtegund innihaldi og jafn- framt rakiö hvaöa kryddteg- und eigi við einstaka rétti. Aft- ast i bókinni eru nokkrar upp- skriftir. Innflytjandi þessarar kryddtegundar er Samband islenskra samvinnufélaga. ■ I varahlutir ibílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Timahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á- vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILUNG HF.“U 31310-82740. Ókeypis myndaþjónusta. Ekkert innigjald. Opið fró kl. 9—19. Plymouth Valiant 1974 6 cyl. sjálfskiptur ekinn 70 þús. km. Grænn. Skoðaður '78, Verð 2,5 millj. Dodge Weapon 1954 Trader disel með mæli skráður fyrir 7 farþega. AAeð spili, klæddur að innan. Ath. skipti á Bronco '73-74. Verð 1 millj. Moskvitch station 1972 ekinn 80 þús. Gott útlit. Verð 450 þús. kr. Willy^ 1966 ekinn 3 þús. á vél, 4 cyl.,mikið endur- nýjaður bíll, Verð 1100 þús. VW 1300 1970 Verð 350 þús, 50 þús. út og 50 þús á mánuði. Wagoneer 1965 6 cyl beinskiptur með vökvastýri. Verð 950 þús. kr. Opið BÍLAGARÐUR lougardago BÍLASALA — BORGARTÚNI 21—7129480 & 29750 fró 10-19. BÍLAVARAHLUTHt Chevrolet Seville '65 Hilman Hunter '68 Moskwitch '72 Fiat 125 '72 Peugeot 204 '68 BÍLAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9-6^0, laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 OKEYPIS MYNDAÞJONUSTA Opið 9-21 Opið í hódeginu og á laugardögum kl. 9-6 BILASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Ford Pick-upárg. '67 skoðaður '78. Ond- vegistæki aldarinnar. Grænn. Gott lakk. 8 cyl, í honum má aka, sofa og ýmislegt f leira. Wagoneer '71, 6 cyl. Grænn. Gott lakk, í góðu ásigkomulagi, powerstýri. Skoðaður '78. Góð dekk. Skipti á ódýrari sendibíl. Verð 1850 þús. Fíat 125 pólskur '77, 4ra dyra, ekinn 10 þús. Hvitur. Gott lakk. Sumardekk. Verð 1500 þús. Algjör útsala. Mustang Mark I árg. '72. Ekinn 110 þús. km. 8 cyl, 302 cub. sjáifskiptur. Power stýri og bremsur. 2ja dyra. Allt nýtt að framan. Krómfelgur. Hliðarpúst. Gull- fallegur. Verð kr. 2,2 millj. Skipti. Golf árg. '76 ekinn 34 þús. km. 4ra dyra. Rauður. Gott lakk. Verð 2,1 millj. Skipti. Rúsínan í pylsuendanum. Toyota Car- ina árg. '74, ekinn 30 þús. km. Ný dekk. Blár, gott lakk. Gott verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.