Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 7
Lélegar póstsamgöngur Krarl Bjarnason skrifar: „Maöur heyrir stundum kvartaö undan þjónustu Pósts- ins. Þykir sumum sem stundum gangi heldur treglega aö fá bréf sem vitaö er aö hafa veriö send fyrir löngu. Einhverju sinni sagöi mér maöur þá sögu, aö hann heföi póstlagt til sln tvö bréf I Kópa- vogi (hann bjó I Reykjavik). Annaö sendi hann beint, en hitt fór fyrst til kunningja hans I Osló, sem siöan sendi bréfiö til Reykjavikur. Osló-bréfiö kom degi á undan hinu bréfinu! Ekki sel ég nú þessa sögu dýrara en ég keypti hana. I gær fékk ég hins vegar tvö póstkort, annaö var dagsett 30.6. og póstlagt á Höfn i Horna- firöi en hitt kom frá Israel ogvar póstlagt og stimplaö 3.7. Nú er þaörétt að 30.6. var á föstudegi, þannig aö Pósturinn hefur ekki komist i gang fyrr en á mánu- daginn, en þá var 3.7. — sami dagur og kortiö frá ísrael lagöi upp I sina reisu. 1 einfeldni minni hélt ég nú aö þaö tæki skemmri tima aö fá bréf eöa kort frá Suö-austur- horninu en frá landinu helga. Eöa á maöur aö trvla sögunni um Kópavogsbréfin tvö? Ef svo er komið, held ég aö bráölega mætti fara aö stokka upp i skipulaginu hjá blessuöum póstinum.” Sveinbjörg hringdi: ,,Ég var aö fá I hendurnar þriðja tölublaöiö af Tiskublaö- inu LIF. Þaö var mjög ánægju- legt aö lesa þetta blaö, þar eru margar athyglisveröar greinar sem hver og einn hefur gott af aö lesa. Þetta tölublaö viröist mér vera þaö besta sem Ut hefur komiö hingaö til. Vil éghvetjakonur jafnt sem karlmenn til aö kaupa blaðiö — það er ekki glataöur peningur.” Dagskrá meðalmennskunar Miövikudagur II. jdll I»78 VISIR Sigmor B. Hauksson í viðtali við Visi: ,/Vio sitjum uppi med MIÐLUNGSÞÆTTI, SEM HVORKI ERU FUGL NÉ FISKUR ## Útvarpsráð er pólitlskt hrœðilubandalag, sein hefur lamandi áhrif á stofnunina „ÞaO er skoöun mln aö útvarpsráö hafi lamandi áhrif á Rlkisútvarpiö eins og kjöri þess er háttaö. Meö þessum oröum er ég ekki aö áfellast beint þá menn, sem sitja I útvarpsráöi. Ég efast ekki um aö þeir gera allt, sem I þeirra valdi stendur aö skila slnum verkefnum veL en starfsaöstaöa þess- ara manna er ómoguleg. Þetta itjórnunarform sam- svarar ekki þeim kröfum, aem aorhar »m I Haa nm «liArmm Sigmar B. Hauksson kom heim Ul tslands fyrir tcplega ári og hðf þ* þegar þáttagerö fyrir Utvarp- . „Ef Utvarpsráö á aö sUrfa i nUverandi mynd, þá veröur þaö aö fá aukna fjárhagslega ábyrgö og aUöfesti þannig fjárbagalegt ajálfstseöi Utvarpsins, sagöi Slgmar. „Einnig veröur þaö aö fá aö ákveöa sjálft tekjur og gjöld stofnunarinnar." Hvorkl fufll né fiskur „Biliö á milli útvarpsráös og asöstu manna stofnunarinnar er þaö óljóst, aö hacttn er á aö mái týnist. Þetta hefur komiö fyrir en þuö hefur kannski ekki gerst oft. Einar Jónsson hringdi: ,,Ég var að lesa viötal Visis viö Sigmar B. Hauksson i blaö- inu i dag — miövikudag. Þetta er eftirtektarvert viötal, eink- um vegna þess aö þar talar maöur sem starfar viö Utvarpiö og gjörþekkir þaö innan frá. Þaö hefur ekki veriö mikið um það aö starfsmenn tltvarpsins segöu álit sitt á stofnuninni opinberlega. Þaö er svo sem ósköp eðlilegtaöþeirsem starfa viö Otvarpið fari varlega i þaö aö ræöa um sinn vinnustaö á opinberum vettvangi. Þaö virðist flestum — öðrum en útvarpsráöi — vera þaö ljóst aö eitthvað meira ein litið er að dagskrá útvarpsins. Viö skulum taka júlimánuð sem dæmi. Þá er helsti keppinauturinn i sumarfrii og ætti þvi tltvarpinu að vera i lófa lagið að ná til hlustenda, en hvaö gerist? Ég segi bara fyrir mig, ég kveiki á tækinu klukkan sjö og hálftima siöar kasta ég mér yfir þaö og slekk. Þaö er sama hvernig ég leita meö logandi ljósi i dag- skránni, ég finn kannski þrjá þætti á viku sem ég gæti hugsað mér aö hlusta á. Þvi miður er þetta ekki einsdæmi — dagskrá- in er bara ekki burðugri en þetta. Og hvaö gerir svo Útvarps- ráö — nákvæmlega ekkert — nema kannski aö sparka Sig- mari fyrir aö gagnrýna stofnun- ina?” 7 ••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••••••••• Brúðuvognar 10 tegundir Brúðukerrur 7 tegundir Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólovörðustíg 10 sími 14806 SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölskyldu- Ijðsmyndir AUSnjfSIS€TI6SiMll2644 HKKK8HKKKHHH8KKKKKK8 Athugið verðin hjá okkur! VERÐ AÐEINS KR. 49.000.- -n verzlunarmiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Sími 2-64-70 KKKKKKHKKKKKKKKKKKKK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.