Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 27
27 ískmd sendir sveit ó Evrópumót unglingo Liðið er skipað eftirtöldum spil- vism Föstudagur 14. júli 197? r As og drottning rifust um slaginn Bandariska parið, Barry Crane og Kerri Shuman sigruðu meö yf- irburðum i parakeppni Olympiu- mótsins i New Orleans. I Bandarikjunum kemur sigur þeirra litið á óvart, enda hafa þau um árabil verið sigursælustu keppnisspilarar landsins. í Evrópu eru þau minna þekkt, en eftirfarandi spil er smá sýnishorn af úrspili Crane. Andstæöingarnir eru iheimsmeistaraklassa, en við hlifum þeim við nafnbirtingu. A-v á hættu og vestur gefur. AD854 K93 85432 G6 D82 7 A10 9 DG KD A9842 KG4 G10 62 10 9653 Með K76 10 753 A7 Shuman og Crane v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður ÍS pass 1G pass 3G pass pass pass Suður spilaði út tigulþristi, drottning, gosi og fjarki. Siöan kom laufakóngur og allir létu lágt. Siðan laufagosi. Já, þið gát- uð rétt til — drottning, litiö og ás- inn. Suður hélt áfram meö tigul- inn og Crane drap kónginn af sér með ásnum. Siðan spilaði hann tigulniu og friaði tigulinn. Suður skipti i spaða, en Crane lét ásinn — það borgar sig ekki að taka tapsviningar — og siðan tók hann láglitarslagina. Siðan kom hjartadrottning, suður lagði á og Crane hafði fengiö ellefu slagi. Margir hefðu veriö ánægöir aö fá niu slagi. Þaö má vera að þetta sé stór- leyndarmál, en ég hefi frétt að búið sé að velja liö íslands, sem spila á á Evrópumóti unglinga i ágústmánuði. 28/9 Tvimenningur 2x16 pör: Einar Þorfinnsson og Sigtryggur Sigurðsson, Asmundur Pálsson og Stefán Guðjohnsen. 5.-26/10. Butler-tvimenningur 3x16 pör: A-riðill 1. Bragi Erlendsson Rikarður Steinbergsson 2. Jakob R. Möller Jón Hjaltason 3. Guðlaugur R. Jóhannsson örn Arnþórsson B-riðill l.Guðmundur Pétursson urum: Skúli Einarsson — Sigurður Sverrisson Sævar Þorbjörnsson — Karl Sigurhjartarsson 2. Stefán Guðjohnsen Jóhann Jónsson 3. Gisli Steingrimsson Sigfús Arnason C-riðill 1. Jakob Armannsson Páll Bergsson 2. Helgi Jónsson Helgi Sigurösson 3. Jón Gunnar Pálsson Bjarni Sveinsson Pör nr. 3 fá sérstaka. viöurkenn- ingu en efstu tvö pörin i riölunum kepptu til úrslita þ. 2/11 1977 Guðmundur Hermannsson Fyrirliði liðsins verður Sverrir Armannsson og þykir mér liklegt að hann sé varamaður einnig, ef hann er þá ekki orðinn of gamall. 1. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 2. Jakob Armansson — Páll Bergsson 3. Bragi Eriendsson — Rikarður Steinbergsson. 2/11 1977 12 para tvimenningur: Sigurveg- arar Skúli — Sigþór. 23/11 1977 Hraösveitakeppni 17 sveitir Sigurvegarar sv. Hjalta Eliassonar: Asmundur Pálsson, Einar Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, örn Arnþórsson og Hjalti Eliasson. 30/11-14/12. Tvimenningur 3x14 pör: 1. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 2. Stefán J.Guðjohnsen — Jóhann Jónsson 3. Jón Gislason — Snjólfur Ólafsson. 11/1-1/2 1978 Sveitakeppni 14 sveitir Monrad. Sigurvegarar sv. Stefáns Guð- johnsen: Hörður Arnþórsson, Þórarinn Sigþórsson Jóhann Jónsson og Stefán Guðjohnsen. 8/12-1/3 1978 Board-A match sveitakeppni 12 sveitir. Sigurvegarar sv. Stefáns Guðjohnsen: Hörður Arnþórsson, Þórarinn Sigþórsson, Jóhann Jónsson og Stefán Guðjohnsen. 8/3-5/4 1978 Aöaltvimenningur 2 flokkar 16 pör i hvorum barometer. Meistaraflokkur: 1. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 2. örn Arnþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 3. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen VERTÍÐARLOK HJÁ BR Hið árlega „World Open” skákmót fór fram dagana 30.6- 4.7. i Philadelphiu, þriðju stærstu borg Bandarikjanna. Svo sem kunnugt er úr fréttum, varð Ingvar Asmundsson þar i 1.-7. sæti, og er slikt mikið af- rek. Fimm stórmeistarar tefldu á mótinu, Benkö og Lein, Banda- rikjunum, Balinas, Filipséyj- um, Gheorgieu, Rúmeniu og Westerinen, Finnlandi. Aöeins einum þeirra Gheorgieu, tókst að næla sér i sneið af verðlauna- fénu en 1. verðlaun voru 5.000 dalir, eða 1,3 milljón islenskra króna. Ingvar vann i 1. umferð, en tapaði siöan i 2. umferð fyrir Chase nokkrum frá Bandarikj- unum i langri skák og strangri, þar sem gekk á ýmsu. Siðan komu 6 vinningsskákir i röð, og færðist Ingvar allur i aukana eftir þvi sem lengra leið á mót- ið. 18. umferð lagði hann alþjóð- lega meistarann Zaltsman að velli, sovéskan Gyðing sem nú er búsettur I Bandarikjunum. 1 9. umferð gerði Ingvar jafntefli við alþjóðlega meistarann Bi- yasas frá Kanada eftir 12 leikja teoriu i spánska leiknum. Mótið var mjög strangt. Tefldar voru 2 umferöir á dag, og skákirnar kláraðar i einni striklotu. Slikt fyrirkomulag býður gjarnan upp á maraþon- skákjr, eins og Bragi Halldórs- son fékk að reyna. t seinni um- taflið klukkan 6 og um 10-leytiö var komið upp þæfings endatafl. Bragi stóð höllum fæti,átti hrók gegn biskupi, riddara og peði andstæðingsins.Þegar á leið fór þreytan heldur betur að segja til sin, og i lokin, eða klukkan 3 um nóttina hafði andstæðing Braga tekist að leika af sér riddaran- um, peöinu og kórónaöi bks verkið meö þvi að leika sig mát. Jón L. tefldi eina slika mara- þonskák. Eftir mikiö þóf tókst honum loks að innbyrða vinn- inginn, en verkið tók sinn toll af úthaldinu, og Jón tapaði næstu skák á eftir. Fjórtán tslendingar tóku þátt i mðtinu. Aðalhvatamaöur far- arinnar var Jóhann Þórir Jóns- son, og kostaði förin u.þ.b. 200 þúsund á mann. 1 fjórum af þeim fimm skák- um sem Ingvar hafði hvitt, var byrjunin sú sama, 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5. Þetta afbrigði þekk- ir Ingvar mjög vel og hafði jafn- an sigur. Hér kemur ein af vinn- ingsskákunum. Hvitur/ Ingvar Asmundsson. Svartur: Davies Bandarikjun- um. Sikiley jarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 (Uppáhaldsvopn Ingvars gegn Sikileyjarvörn. Keppendur yfirgefa margtroðnar slóöir og verða fyrst og fremst aö treysta á eigin brjóstvit.) 3........................ g6 4. c3 Db6(?) kostar inn i heildarmyndina. Betra er talið 4. ... Rf6, 5. e5 Rd5, 6. 0-0 Bg7, eins og Zalsman lék gegn Ingvari. A millisvæða- mótinu Palma de Mallorca 1970 reyndi Fischer gegn Matulovic 5. De2 Bg7 6. e5 Rd5 7. Dc4 Rc7 6. Bxc6 dxc6 9. Dxc5 Dd3 10. De3 Bf5 11. Dxd3 Bxd3 og svartur fékk yfirburöastöðu fyrir peöi.) 5. Ra3 Rf6 6. De2 (Hótar 7. Rc4 Dxb5? 8. Rd64- sem vinnur drottninguna.) 6. ... a6 7. Ba4 Bg7 8. e5 Rd5 9. Bb3 Rf4 10. De4 Re6 (Ekki 10. ... Rxg2+? 11. Kfl og riddarinn á sér ekki undan- komu auðið.) 11. Rc4 Dd8 12. d4 cxd4 13. cxd4 Ra5 14. Bd2! Rxc4 (Eða 14. ... Rxb3 15. axb3 og eftir 16. Ba5 eru svörtu reitirnir á drottningarvæng alltof veik- ir.) 15. Bxc4 0-0 16. h4 f5 (Eina leiðin til mótspils. Aö öðrum kosti leikur hvitur 17. h5 18. hxg6 19. Dh4 með vinnandi sókn.) 17. De2 b5 (Ef 17. ... d5 18. exd6 Dxd6 19. Rg5 Hf6 20. 0-0 h6 21. Hf-el hxg5 22. hxg5 með unninni stööu.) 18. Bd5 Ha7 19. h5 Bb7 20. Bxb7 Hxb7 21. hxg6 hxg6 22. d5 Rc5 (Ekki 23. Rg5? Bxe5 24. Dxe5?? Rd3+ og svartur vinn- ur.) 23. ... ’ Re4 24. Bxg7 Kxg7 (24...Da5+ 25. Kfl Kxg7 26. De3 kom út á eitt.) 25. De3 Hh8 26. 0-0-0 Hb8 (Ef 26. ... Db6 27. Rd4 Hb-b8 28. Hxh8 Hxh8 29. Rxf5+ og svarta drottningin fellur.) 27. Kbl Hc8 28. Rd4 Da5 29. Hxh8 Hxh8 30. f3 Hh4 (Sama og uppgjöf en eftir 30. ... Rc5 31. Dg5 Dd8 32. Rxf5+ er leiknum einnig lokið með ósigri svarts.) 31. fxe4 Hxe4 32. Rxf5+! Gefiö. Eftir 32. ...gxf5 33. Dg5+ Kf8 34. Dxf5+ er hvitur heilum hrók yfir. Eða 33. ... Kh8 34. Hhl+ og mátar. Jóhann örn Sigurjónssor Enginn benti á Lúlla Þeir á Þjóðviljanum halda stundum aö lesendur blaösins sjái aldrei önnur blöö en Þjóö- viljann. Þann 29. júni sagöi Vfsir frá þvi i forsiöufrétt aö Geir Haiigrbnsson heföi bent á Benedikt Gröndai til aö hafa forystu um stjórnar- m vndunarviöræöur. Nú þegar hálfur mánuöur er liöinn og forsetinn hefur faliö Benedikt aö reyna stjórnar- myndun þá spyr Þjóöviljinn eins og fávis kona i leiöara: ..Benti Geir á Benedikt?’’. t leiöaranum segireinnig aö svo mikiö sé vist aö Aiþýöu- bandalagiö hafi ekki bent á ; Benedikt þar sem Alþýöu- : bandalagiö sé reiöubúiö aö - takast á hendur forystu um stjórnarmyndun. Þá vitum viö þaö. Lúövik er i fýlu þvf eng- inn benti á hann. Kontór- I isti Fáir viröast hafa hug á aö ■ sækja um starf borgarstjóra. ■ Sumir halda þvi fram aö þessi ■ tregöa sé vegna þess aö búiö ■ sé aö svipta starfiö öiium Ijóma. Forseti borgarstjórnar, ■ Sigurjón Pétursson, á aö koma ■ fram fyrir hönd borgarinnar i JJ veislum og viö önnur opinber g tækifæri. Borgarstjóri verði bara S kontóristi til fjögurra ára sem S sýslarviö pappirsvinnu. Eng- ■ in kona hafi áhuga á aö veröa ■ borgarstjórafrú af þessum ■ sökum og ráöi þaö miklu um ■ áhugaleysi manna á aö sækja £ um. En hver segir aö næsti £ jorgarstjóri veröi endiiega £ tarlmaöur? Sambands- leysi? Hennar hátign Margrét Danadrottning segir I viötali viö Bilied Bladet aö hún hafi iöngun til aö eignast eitt barn i viöbót. Þetta er aö sjálfsögöu mjög skiljanleg ósk.en hvers vegna I ósköpunum segir hún þetta ekki frekar viö Henrik? Iðgjaldið Liftryggingasali sagöi okk- ur eftirfarandi sögu. — Hann NN var búinn aö vera trvggöur i fjölda ára hjá okkur og passaöi ailtaf uppá aö borga iögjaldiö af Uftrygg- ingunni reglulega. Svo var þaö i fvrra aö engin greiösla barst frá honum. Viö héldum aö hann væri eitthvaö farinn aö gleyma og sendum honum trekaö tilkynningar um aö iö- gjaidiö væri falliö i gjaiddaga. Loks kom svar og var þaö frá konu NN. Hún sagöi aö þar sem maöurinn heföi dáiö i septemberheföihúnþvi miöur ekki ráö á aö borga iögjaldiö og segöi þvi upp líftryggingu mannsins. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.