Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 15
14 Föstudagur 14. júli 1978 VlSIfi VÍSIR Föstudagur 14. júli 1978 . Urnsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson ■v VALUR STEFNIR Á „FULLT HÚS" L 11)11) MITT Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 LIÐIÐ MITT EK: \ AF.N Er á leiö sóttu Valsararnir i sig veöriö, og Guömundur Þor- björnsson skoraöi af stuttu færi og þá lifnaöi verulega yfir þeim. A sama tima dofnaöi yfir Eyja- skeggjum, og eftir aö Ingi Björn Albertsson haföi skoraöi annaö mark Vals var úr þeim allur vind- ur. Valsmenn bættu þriöja mark- inu viö skömmu slöar — sannköll- uöu glæsimarki — sem Atli Eövaldsson sá um aö skora meö þvf aö koma á fullri ferö og skalla knöttinn I netiö. Leikurinn I heild var skemmti- legur og í honum ágætis knatt- spyrna, sem féll áhorfendum oft vel i geö, þótt svoaö þeir yröu aö sætta sig viö tap sinna manna. Meö þessum sigri tóku Vals- menn þriggja stiga forystu I deildinni — hafa nii leikiö tiu leiki og hlotiö tuttugu stig. Stefna þeir ekki aöeins á sigur i deilthnni heldur einnig aö sigra hana meö „fullu húsi” eöa án þess aö tapa stigi i þeim 8 leikjum sem þeir eiga eftir . . . —klp ( STAÐÁN ) y .. / Staöan I l.deild tslandsmótsins i knattspyrnu er nú | þessit Valur 10 10 0 0 28:5 20 Akranes 10 8 1 1 28:10 17 Fram 10 5 1 4 13:13 11 IBV 10 4 2 4 14:15 10 Víkingur 10 4 1 5 18319 9 Þróttur 10 2 5 3 15:16 9 FH 10 2 4 4 17:22 8 ÍBK 10 2 3 5 11:16 7 KA 10 1 4 5 8:20 6 Breiðabl. 10 1 1 8 9:: 26 3 Markhæstu leikmenn eru þess- ir: ir: Matthias Hallgrlmsson 1A 10 IngiBjörnAIberts. Val 10 Gunnar örnKristjáns. Vlk. 7 Arnör Guöjhnsen Vik 7 Pétur Pétursson tA 7 Lawgardalsvöllur KR - FYLKIR KL. 20 f kvöld „Valsmenn voru einfaldlega betri, og þeir áttu skiliö aö sigra i þessum leik-þótt svo aö 3:0 hafi Valsmenn eru búnir aö „kyssast” mikiö I leikjum sinum í tslandsmótinu Þeir eru lika búnir aö skora 28 mörk i 10 leikjum og hafa enn ekki tapaö leik i mótinu. 1 gærkvöldi bættu þeir þrem mörkum og tveim stigum viö safniö sitt I Vestmannaeyj- um og var þvi öllu fagnaö á tUheyrandi hátt .... kannski veriö heldur of mikiö”, sagöi Sigmar Pálmason, aö- stoöarþjálfari 1. deildarUös IBy eftir sigur Valsmanna I Vest- mannaeyjum I gærkvöldi. Vestmannaeyingarnir fóru vel af staö i leiknum og heföu átt aö geta skoraö eitt til tvö mörk á fyrstu 20 minútunum. Siguröur Haraldsson, sem lék meö IBV i fyrrakunni sýnilega vel viö sig á vellinum i Eyjum og bjargaöi meistaralega I tvigang, og eitt sinn sá þversláin um aö hjálpa honum og Valsmönnum. Ballesteros fór illa að róði sínu Spánverjinn Severiano Ballesteros fór illa aö ráöi slnu á 17. holunni i Opnu bresku meistarakeppninni i golfi I gær, en þar berjast allir fremstu golf- leikarar heimsins um sigurinn i einni mestu golfkeppni, sem háö er. Ballesteroslék snilldarlega i gær þangað til á 17. holunni, en þá sló hann upphafshögg sitt út fyrir völlinn. Þetta kostaöi hann aö sjálfsögöu vítishögg, og ekki nóg meö þaö. Hann fékk 6 á holuna sem er par 4, og fyrir vikiö er hann ekki einn um aö hafa forust- una þegar keppnin er hálfnuö. Þaö stefndi þó allt i þaö aö Ballesteros myndi vera i efsta sætinu, er keppninni lauk I gær, en hann kom siöan inn á 70 högg- iim, og deilir efsta sætinu meö Ben Grenshaw USA og Isao Aoki frá Japan. t gær lék Grenshaw á 69 höggum, en Aoki á 71. Bestum árangri keppenda I gær náöi Garry Cullen frá Bretlandi, en hann lék á 67 höggum, eöa fimm undir pari St. Andrews vallarins. Hann púttaöi snilldar- lega, og ekki færri en 6 pútt frá honum af 3-7 metra færi rötuöu beinustu leiö i holuna, og innáskot hans voru einnig mjög góö inni á milli. Cullen er i 4.-5. sæti ásamt Bob Shearer frá Astraliu, báöir á 140höggum, eöa einu höggi á eftir þeim bestu. Siöan koma sex keppendur jafnir á 141 höggi, en þaö eru þeir Tom Kite frá Bandarikjunum, Masahi Ozaki frá Japan, meistar- inn frá i fyrra, Tom Watson, sem I gær lék á 68 höggum, Tsuneyuki Nakajima frá Japan, Tom Weiskopf frá Bandarikjunum og Bob Byman, einnig bandariskur. Þaö vekur athygli aö Japan á þrjá keppendur sem eru i fremstu röö, en þess má geta til gamans aö i Japan er golfvöllur sem er algjör eftirliking St. Andrews vallarins i Skotlandi þar sem kapparnir keppa nú, og þeir japönsku þekkja þvi allar aö- stæöur aö heiman! Af öörum frægum köppum sem eru ofarlega á blaði má nefna Arnold Palmer (142), Peter Oosterhuis (142), Jack Nicklaus (143), Dale Hayes (144), Ray Floyd (144). Keppninni verður fram haldiö i dag, og henni lýkur á morgun. íslandsmótið 2. deild IIEIMILI Skemmtileg mynd frá keppni I grindahlaupi kvenna. Um helgina spretta stúlkurnar úr spori á Laugardalsvellinum og þá veröur tslandsmeistaratitill I húfi. BYGGÐARLAG SYSLA SIMI F.O. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Ilálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HÁLFSMÁNAÐARLEGA Verður nú metaregn hjó frjólsíþróttafólkinu? — Talsverf ó annað hundrað keppenda ó meistaramótinu í frjólsum sem hefst ó morgun í Laugardalnum Tæplega 140 frjálsiþróttamenn og konur veröa mætt á Laugar- dalsvellinum upp úr hádeginu á morgun, en þar hefst kl. 14 Meist- aramót Islands I frjálsum Iþrótt- um meö þátttöku flestra af okkar bestu fjrálsiþróttamönnum og konum. líeppendurnir koma frá 18 félögum og héraðssamböndum víösvegar aö af landinu, og má búast viö hörkukeppni i mörgum greinum. Meöal keppenda má nefna Hrein Halldórsson, Erlend Valdimarsson, Óskar Jakobsson, Stefán Hallgrimsson Jón Odds- son, Guörúnu Ingólfsdóttur, Sig- riði Kjartansdóttur , Mariu Guðnadóttur og Þórdisi Gisla- dóttur. Athyglin mun af eölilegum á- stæöum beinast að keppninni i . kastgreinum karla, enda eigum viö þar frábæra einstaklinga. Hreinn Halldórsson er til þess lik- legur aö kasta yfir 20 metrana og vel þaö i kúluvarpinu, og Óskar Jakobsson nálgast óðum 19 metra markið. Þá veröur ekki siður spennandi að fylgjast meö einvigi þeirra óskars og Erlends Valdimarssonar I kringlukastinu. Annars er auöséö á timaseöli mótsins, aö þaö veröur skemmti- legt að fylgjast með keppninni. Frá þvi kl. 14 báöa dagana og til 16.40 rekur hver greinin aöra, svo aö áhorfendur mega hafa sig alla við að fylgjast með þvi, sem fram fer. Kempes í HM-lið Spónar? Stóra stjarnan á heimsmeistarakeppninni I knattspyrnu i Argentlnu á dögunum var án efaMario Kempes, sem lék meö argentfnska liðinuog er einnig leikmaöur meö 1. deildar- liðinu Valencia á Spáni. Hann var markhæsti maður keppninnar og skoraöi 2 af 3 mörkum Argentínu I úrslita- leiknum gegn Hollandi. Þessi mikli marka- skorari, sem var einnig markhæsti leikmaö- ur inn f 1. deildinni á Spáni i fyrra, meö 28 mörk, hefur nú tilkynnt aö veriö geti aö hann leiki meö Spáni I næstu HM-keppni!! Astæöan er sú, aö fyrr á þessu ári sótti hann um aö gerast spænskur rikisborgari, en frestaði aö taka viö ríkisborgararéttinum, er Menotti þjálfari valdi hann i HM-Iiö Argen- tinu. Það eru skattamál sem eru þess valdandi, aöhann hefursóttum að veröa „Spánverji”, en sú ákvöröun hans hefur falliö Argentinu- mönnum illa i geö, þvi aö hann er nánast guö þar i landi eftir HM-keppnina. Spanverjar fagna þessu aftur á móti, þvf hanner þá gjaldgengur i landsliö þeirra —- og þeir vonast til aö hann hjálpi þeim aö sigra f HM-keppninni, sem fram fer á Spáni eftir fjögur ár.... —klp— Allir ó eftir boltanum Þaö er ekkert lát á knattspyrnuleikjunum, og um helgina fara fram heilar umferöir bæöi 11. og 2. deild. Baráttan um stig úr leikj- um helgarinnar hefst strax I kvöld, en þá veröa þrfr leikir á dagskrá i 2. deild, KR fær Fylki í heimsókn I Laugardalinn, Völsungar halda til isafjaröar og Reynismenn úr Sand- geröi leika gegn Þór á Akureyri. A morgun eru svo tveir leikir á dagskrá, báðir á Ausfjöröum. Haukar úr Hafnarfiröi leika gegn Þrótti á Neskaupstaö kl. 14, og kl. 17 hefst leikur Austra og Armanns á Eski- firði. Leikirnir í 1. deildinni eru einnig fimm talsins, og eru fjórir þeirra á dagskrá á morgun. Þaö eru leikir Þróttar og Fram og Breiðabliks og Akraness, sem hefjast kl. 14, leikur IBV og IBK, sem hefst kl. 15, og leikur KA og FH, sem hefst kl. 16. Einn leikur er siöan á sunnudagskvöld, leikur Vals og Vik- ings. Mano Kempes er nánast guö f augum Argentfnumanna eftir siöustu HM-keppni. Iprórfír Fer Arnór til Standard Liege? I — Hann hefur þegar fengið tilboð fró belgíska liðinu I Lokeren, en œtlar fyrst að kynna sér aðstœður hjó Standord Liege óður en hann gerir upp hug sinn AUt bendir nú til þess aö tsland muni innan skamms eignast enn einn atvinnumanninn I knatt- spyrnu. Sá, sem um ræöir. er Arnór Guöjohnsen, hinn stórsnjalli leikmaöur Vikings, en hann er nýkominn frá Belgiu. Þar ræddi hann viö forráöamenn 1. deildarliðsins Lokeren, og kynnti sér aöstöðuna hjá félaginu. Útkoman var sú aö hann fékk tilboö frá liðinu um aö gerast at- vinnumaöur meö þvf, en ekki er vitað hvort hann kemur til meö aö taka þvi tilboði. Arnór mun innan nokkurra daga halda utan til Belgiu á nýjan leik, og nú til viöræöna viö Stand- ard Liege, liöið hans Asgeirs Sigurvinssonar. Þar mun Arnór dvelja i 3-4 daga, og eftir þann tima gerir hann upp hug sinn. Hvort hann velur þá aö gerast at- vinnumaður hjá Standard eöa Lokeren, skiptir ekki miklu, þaö sem skiptir mestu máli er, aö enn missum viö einn mann i at- vinnumennsku til annarra landa. Hvarf Arnórs úr islenskri knattspyrnu ef af veröur, veröur aö mörgu leyti sorgaratburöur, þvi aö enginn leikmaöur hefur vakiö eins mikla athygli i knattspyrnunni hér heima i sum- ar og þessi frábæri 16 ára unglingur. En — þaö aö hann fari nú i atvinnumennsku eins og allt bendir til, kemur engum á óvart — það var vitaö mál aö snilli hans myndi ná augum og eyrum njósn- ara erlendra stórliöa, og vissu- lega er þaö freistandi fyrir hvern sem er aö taka góöu atvinnutil- boöi frá góðu knattspyrnuliöi. Þeir 8em auglýsa eftir hÚ8nœði eða auglýsa hÚ8nœði til leigu í VÍ8Í eiga nú kost úaðfú ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjú auglýsinga- deild VísÍ8 að Síðumúla 8. Notendur samnings- form8Ín8 geta því gengið frú leigumála á skýran og ótvírœðan hátt. Skjcdfestur 8amningur eykur öryggi og hagræðiþeirra sem not- færa sér húsnæðismarkað VÍ8Ís, ódýrustu og árangursríkustu húsnœðis- miðlun landsins. Húsnæóiíboði ) Hjá þeim er allt skýrt og skjalfest! VÍSIR Síðumúla 8 Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.