Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 25
25 i dag er föstudagur 14. júlí 1978, kl. 0.07, siðdegisflóð kl. 12.48. 195. dagur ársins. Árdegisflóð er ) APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 7.-13. júli veröur i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavíklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabQl 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Neyöarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) llöfn i Hornafirði.Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slökkviliö 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Neskaupstaður. Lög-’ reglan simi 7332. Eskif jöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvfk. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. SKÁK Hvitur leikur og vinnur X 4« 4 "■ JL t 1 1 i S ii li 1 • 114 4-. 4 A4Ö í Hvitur: Fischer Svartur: Gligoric Za- greb 1970. 1. Hxf6! Gefiö. Ef 1. .. Dxf6 2. Rh5+, eða 1. Kxf6 2. Bxg5+. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORDIÐ Höldum fast við játn- ing vonar vorrar óbif- anlega, þvi að trúr er sá, sem fyrirheitiö hefur gefið. Hebr. 10,23. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla óg sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 731'0, slökkviliö 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. 'Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222; Akranes iögrégla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUCÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slvsavarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi A laugardögum og helgr- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landsp italans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lvfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18»8r Vatnsveituhllanir simi” 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavlkur. Hvaða vandræði að flibb inn skuli vera að kvrkjt þig. Þig klæðir svo ágæt lega þessi litur i andlit inu. tJulUHrjá Viöistaðaprestakall: Verö fjarverandi vegna sumarleyfa; sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guð- mundssson. / ( t. Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir Jarðarberja- og aprikósuréttur Uppskriftin er fyrir 4. 400 g aprikósur. 225 g fersk eða niðursoðin jarðarber. 3 eggjarauöur 3 msk. sykur 1 msk. vaniilusykur örl. muskat 1 msk. koniak 1 1/2 dl rjómi Skraut: Smásaxað súkkulaði, möndluspæni Látið vökvann renna af aprikósunum. Skeriö aprikósurnar i litla bita og jarðarberin I tvennt. Hrærið saman eggjarauðum, sykri, vanillusykri og koniaki. Stifþey tiö rjómann. Blandið þessu varlega saman. Setjið aprikósur og jarðarber I skálar eða við glös og hellið sósunni yfir. Skreytið með súkkulaði og möndluspæni. GENGISSKRÁNINC j Gengiö no. 127 13. júll kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar .. 259,80 260,40 1 Sterlingspund 492,10 493,30 1 Kanadadollar 231,20 231,70 100 Danskar krónur ... 4645,75 4656,45 100 Norskar krónur .... 4820,50 4831,60 100 Sænskarkrónur ... 5730,05 5743,25 100 Finnsk mörk 6191,60 6205,90 100 Franskir frankar .. 5854,65 5868,15 100 Belg. frankar 805,05 806,95 100 Svissn. frankar .... 14385,40 14418,60 100 Gyllini 11760,95 11788,15 100 V-þýsk mörk 12689,25 12718,55 100 Lirur 30,67 30,75 100 Austurr. Sch 1760,15 1764,25 100 Escudos 571,65 572,95 100 Pesetar 335,20 336,00 100 Yen 128,33 128,62 FÉLAGSLÍF Föstudagur 14. júll kl. 20.00. 1) Þórsmörk Gist I húsi 2) Landmannalaugar. Gist i húsi. 3) Hveravellir-Kerlingar- fjöll. Gist i húsi. 4) Hrafntinnusker. Gengiö frá Landmanna- laugum. Gist i húsi. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson. Laugardagur 15. júli kl. 13.00. Sigling með Fagranesi frá isafirði til Hornvlkur Til baka samdægurs. Komiö við i Aðalvik. Verð kr. 3500 gr. við skipshlið. Sumarleyfisferðir. 15.-23. júli. Kverkfjöll- Hvannalindir-Sprengi- sandur. Gist i húsum. Fararstjóri: Torfi Agústsson. 19.-25. júli. Sprengi- sandur-Arnarfell-Vonar- skarð-K jalvegur. Góð yfirlitsferð um miðhá- lendið. Ferjaö yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hið mikla. Gist i húsum. Fararstjóri: Árni Björns- son. 25.-30. júlí. Lakagigar- Landmannaleið. Gist i tjöldum. 28. júli - 6. ágúst. Göngu- ferö um Lónsöræfi. Gist i tjöldum. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Handknattleiksdeild Fylkis heldur aðalfund sinn 20. júli kl. 20.30 i Fé- lagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Heigar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 14.-20. júli veröur og Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Frá Náttúrulækningafé- laginu: Ferð i Heiðmörk n.k. sunnudag til aö safna drykkjarjurtum, tejurt- um, ef veður leyfir. Farið frá Hlemmtorgi kl. 10. Billausu fólki séð fyrir fari. Utanfélagsmenn velkomnir með. Kvenfélag Hallgrlms- kirkju efnir til skemmtí- feröar laugardaginn 15. júiikl. 9 á.d. Farið verður til Þingvalla um Kjós og Kjósaskarö. Nánari upplýsingar i simum 13593 (Una) og 14184 (Matthildur). m Noröurpólsflug 14. júli Bráöum uppselt. Ilornstrandir — Hornvik 14.-22. júlí. Hornstrandir—Að- al vlk—Hornvlk. Eins- dagsferöir—vi ku- dvalir—hálfur mánuöur. Föstudagana 7. júlí og 14. júli kl. 15 og laugard. 22. júli kl. 8 meö Fagranes- inu frá tsafiröi. Skráning hjá djúpbátnum og Cjö- vist. Upplýsingar á skrif- stofu Lækjargötu 6a, simi 14606. útivist MINNCARSPJÖLD Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stööum: Versl. Kirkjustræti slmi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Minningarkort óháöa safnaðarins veröa til sölu i Kirkjubæ I kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar ólafsdóttur og rennur andvirðið i Bjargarsjóö. U) :VISTAB1 ERÐIR Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúö Braga, Versl- anahöllinni. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúöinni LQju, Laugarásvegi og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdottur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benonysdóttur Stiga- hiið 49 simi 82959 og Bðkabúðnvni Bókin, Miklubraut, simi 22700. Ilriiturinn 21. mars —20. april Þú verður fyrir mikilli hvatningu og sterkur persónuleiki þinn dregur fólk aö þér. NautiA 21. april-21. mai Eitthvað berst þér til eyrna um starfsfélaga þinn sem kemur þér mjög á óvart. Aðrir hafa lengi vitaö þetta, en þú hefur neitað horfast i augu við þaö. Allt bendir til að þú farir i ferðalag i dag. Þú eignast nýja kunn- ingja og einn þeirra höfðar mjög til þin. Rrabbinn 21. júnl—23. juli Samkvæmi sem þú tekur þátt i byrjar vel, en aö öllum likindum kemur babb I bátinn þegar fer aö liöa á. LjóniA -*■ júll—23. ágúst Hvers konar þáttaka i félagslifi er mjög æskileg. Reyndu að breyta til, gera eitt- hvaö annað en venju- lega. Mey jan 24. ágúst—23. sept. Aætlanir þin gætu orð- ið að engu vegna ein- hverra ófyrirsjáan- legra atvika. Haföu þetta i huga og vertu þvi viðbúin(n) aö eitt- hvaöbreytist á siðustu stundu. Vogin 24. sept. —23 oki Geröu eitthvað til að leysa fjölskyldu- vandamálin áöur en þau fara öll i einn hnút. Astandið tekur engum breytingum til hins betra nema þú talir af hreinskilni og leiöréttir allan mis- skilning. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú hefur sterk áhrif á unga manneskju. Gættu þin á þvi að þau séu til góös. Meiri þol- inmæði og skilningur af þinni hálfu mundi gera mikiö gagn. HogmaAurir.n 23. nóv.—21. des. Hvíldu þig og taktu líf- inu með ró. Það ætti ekki að vera svo erfitt aö neita nokkrum heimboöum. Steingeitin 22. des,—20. jan. Þér er aö ósekju kennt um erfiöleika sem upp koma i fjölskyldunni. Þaö er kominn tími til að þú setjir stólinn fyrir dyrnar og krefj- ist þess að aörir meö- limir fjölskyldunnar axli sinar bvröar. \ atnsberinn 21.-19. febr. Einhver hefur fengiö hina fáránlegustu hug dettu og er nú að reyna að sannfæra þig um gæði hennar. Þu Fiskarnir 20. febr.—20. mars Allar likur eru á aö þú farir i langt ferðalag, annaðhvort til aö sinna viöskiptum eða þér til skemmtunar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.