Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 24
24 Föstudagur 14. júli 1978 VISIR (Smáaugiýsingar — simi 86611 D Atvinna óskast Sjómaöur vanur öllum veiöiskap, óskar eftir vinnu. Uppl. I sima 53338. Húsnæóiíbodi Herbergi til leigu Hverfisgötu 16A, simaaögangur getur fylgt. Gengiö inn portiö. Til leigu er kjallaraherbergi meö aögangi aö snyrtingu. Tilboö merkt „Arbær” sendist augld. Visis. Til leigu 2-3ja herbergja ibúöir i Hafnar- firöi. Leiga 40 þús. pr. mán. áriö fyrirfram. Uppl. i sima 28645. Leigumiölunin Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og i heimahús- um. LátiB skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miölunin Njálsgötu 86, Reykja- vik. Simi 29440. Leigumiölunin Njálsgötu 86. Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostumfljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Njáls- götu 86, Reykjavlk Simi 29440. Húsaskjól — Húsakjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibuö yðar, að sjálfsögðu aö kostnaöar- lausu. Lleigumiðlun Húsaskjól Hverfisgötu 82 simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. —^ / .. Húsnæóióskast Læknanema á 3. ári vantar 2ja herbergja ibúö, helst sem næst Háskólanum. Tvennt i heimili. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Simi 75663 eftir kl. 17 I dag og næstu daga. Keflavlk. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö. Uppl. I sima 92-3658. Viö erum ung hjón með eitt barn, óskum eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúö i Reykjavikstrax.Erumá götunni. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 33606 á kvöldin (Friögeir) Einhleypur maöur utan af landi óskar eftir herbergi, eldunaraðstaöa æskileg. Reglu- semi. Uppl. isima 44655 e. kl. 20. Reglusamt ungt fólk meö 2 litil börn óskar eftir 3ja-5 herbergja ibúö sem fyrst. Uppl. i sima 81923. Einhleypur maöur óskar eftir ibúö. Uppl. i sima 82497 e. kl. 19. lbúö — Raöhús. 4ra-5 herbergja ibúö eöa raöhús óskast á leigu helst I Fossvogi eða nágrenni. Uppl. i sima 34580. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar, með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Einbýlishús, raöhús eða góð sérhæð óskast á leigu næstkomandi haust. Tilboð merkt „Haust 1978” sendist i pósthólf 4261, 124 Reykjavik. Ung hjón utan af landi meö 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð Reykjavik eða Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. sima 36196 eftir kl. 4. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast. Barnlaus og reglusöm hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð frá 1. sept. eöa mánaöamótum sept.-okt. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I si'ma 37813. 3ja herbergja Ibúö óskast strax. Góöri umgengni heitiö. Uppl. I sima 72792. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 83228. Reglusamur maður óskar eftir herbergi með eldunaraöstöðu á leigu. Uppl. I sima 20815. Norður-þýska sjónvarpiö óskar eftir aö taka á leigu 1 einbýlishús og ibúöir i Reykjavik og nágrenni á tímabU- inu júli'— september 1979. Tilboð meö simanúmeri sendist augld. Visis fyrir 17. júli n.k. merkt „Paradisarheimt” Ungt barnlaust par óskar eftir 2jaherbergja ibúö sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiösla sjálf- sögö. Upp. i sima 84550 fyrir kl. 7. (Ökukennsla ] ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgetabyrjaöstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Pantiö strax Bifreiöaeftirlitiö lokar 14. júli-14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. Ökukennsla-Greiðslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. Útvega öll prófgögn ef óskaö er. Engir skyldutlmar, ökuskóli. Gunnar. Jónsson. Simi 40694. ökukennsla—Æfingartlmar Kenni á Toyota árg. ’78. á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli. próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Friörik A. Þor- steinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Pantiö strax. Bifreiöaeftirlitiö lokar 14. júll — 14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns 0. Hanssonar. ökukennsla — Æfingartímar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfrlöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef* óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram á hvaða tima dagsins sem óskað er. ökuskóli- prófgögn. Gísli Arnkelsson, simi 13131. r________ Jjj) Bílaviðskipti Citroen Ami ’70 vélboddýofl. tilsölu.Uppl. i slma 33230. Taunus 1700 Vantar vél eöa vélarhluta i Taunus 1700 V-4. Tilboö sendist augld. Visis merkt „13824”. VW árg. ’74 til sölu. Vel meö farinn og litur mjög ve! út. Ekinn 55 þús. Uppl. I sima 81053. Flat árg. ’74 Rallý i góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 13571 um helgina. Sunbeam Super árg. 1971, 1500 vél i heilu lagi eða pörtum til sölu. Uppl. I sima 73782 eftir kl. 7. Benz árg. ’64 190, skoöaður ’78 til sölu. Uppl. i sima 33344. Til sölu eöa I skiptum VW Fastback árg. ’71 1600, skoðaöur ’78. Þokkalegt útlit, verö 750 þús. Uppl. I sima 41861 milli kl. 19 og 21. Óska eftir tilboöi I Datsun árg. ’74, skemmdur á hurö eftir ákeyrslu, ný hurð fylg- ir. Simi 32111. Peugeot station árg. ’71 til sölu, skoðaöur ’78, ekinn 88 þús. km. Billinn er I mjög góöu lagi, verö kr. 950 þús. miðaö viö staögreiöslu. Einnig Austin Mini árg. ’73, skoðaöur ’78. Billinn er i mjög góöu lagi. Verö kr. 550 þús. Uppl. i sima 92-6523 eftir kl. 6. Jeepster árg. ’67 til sölu, verö ca. 900 þús. Ennfremur létt fólksbilakerra, buröargeta ca. 1 tonn. Uppl. I sima 86508 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 128station árg. ’75i góöu lagi ekinn 40 þús. km. Uppl. I sima 53857 e. kl. 19. Dieselvél. Til sölu dieselvél i Austin Gypsy jeppa ásamt girkassa. Uppl. i sima 71565. Volvo 144 de luxe árg. 1974 beinskiptur, ekinn 51 þús. km. I góöu lagi. Uppl. i sima 99-5119. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan BDagaröur, Borgartúni 21. Slmar 29750 og 29480. Góö vél I Sunbeam 1500 óskast. Uppl. I sima 85869 milli kl. 13-21. Cortina 1600 GT árg. ’72 tilsölu. BIll i toppstandi. Uppgerö vél, reikningar fylgja. Skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. i sima 99-1848 e. kl. 19. Ódýr og góöur stationbUl til sölu. TUvalinn fyrir húsbyggjendur. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 43545 e.kl. 18 Girkassi I Cortinu óskast. óska eftir að kuapa gírkassa i Cortinu árg. ’67-’70. Uppl. I sima 33342. Óska eftir aö kaupa Hornet station árg. ’75—’76. Góö útborgun. Aöeins góöurbiD kemur til greina. Uppl. i sima 52652. eftir kl. 4. Skoda 1000 árg. ’69 til sölu, skoöaöur ’78. Uppl. I sima 21928, eftir kl. 5. Óska eftir góöum Daf bil. Uppl. i si'ma 86847. Til sölu Ford Escort sendiferöabill árg. ’71 Litur út sem nýr. Uppl. i sima 81588. Látið okkur selja bDinn. Kjörorðið er: Þaö fer enginn út með skeifu frá bilasöl- unniSkeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunnill, simar 84848 og 35035. Volvo NB 88 vörubtil árg. ’67 tU sölu. nýupp- gerö vél. Uppl. i sima 21296. 1 Stærsti bilamarkaður iandsins.l Á hverjum degi eru auglýsingar ' um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litia, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir aUa. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Skoda árg. ’73 til sölu. U ppl. i sima 73625. Ef einhver heföi áhuga á aö eignast bU fyrir bát ekki minni en 3ja tonna þarf aö hafa rafmagnsrúllu, dýptar- mæli og önnur tæki. Uppl. I sima 30480. Til sölu er opinn 5 tonna bátur ásamt tveim raf- magnsrúUum, talstöö og dýptar- mæli og fl. U'þpl. i sima 94-6946. Skrúfa á inport-outport drif óskast, þvermál á öxli ca. 20 mm, 12 spor I hringnum á öxlinum. Uppl. i sima 94-3853 e. kl. 19. ÍTjöld 1 Tjaldbúnaður og Viðleguútbúnaöur. Seljum hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld,, tjöld og tjalddýnur. Framléiöum' allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an Ijaldbúnað og viöleguútbúnaö' t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, leiktjöldog fl. og fl. Komið og sjá- iö tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum viö Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um aUt land. Seglageröin Ægir, Eyjargötu 7, örfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Veiðimenn limi filt á veiðistigvél. Ýmsar geröir verö frá kr. 3.500,- Afgreiöslutlmi 1—2 dagar. Skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs- sonar Austurveri Háaleitisbraut 68. Laxveiöimenn VeiðUeyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiösla varöandi gistingu er á sama staö. Hestakynning — Sveitardvöl. Vegna forfalla getum viö bætt við nokkrum börnum að Geirshliö. Uppl. i sima 44321 e. kl. 14. } Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll, ati- hátiöir og ýmsar aörar skemmtanir. Við leikum fjöl- breytta og vandaöa danstónlist, kynnum lögin og hölck.m, uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem við ár. Ath.: Viðhöfum reynsluna, lága verðið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Skemmtanir Bilaleiga 0^ Vill einhver lána góðan jeppa frá 21 .-25. júli i Kerlingafjöll gegn góöri greiöslu. Hringið i sima 42256 eftir kl. 7. Ýmislegt ^ ] Sportmarkaðurinn Samtúni 12, um b oð s-ver slun. Hjá okkur getur þú keypt og selt aUavegahluti. T.D. bflaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiöivörur, viöleguútbúnáö og fl.o.U. Opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaöurinn simi 19530. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. BÓKARI ÓSKAST á skrifstofu Vinnuheimilisins að Reykjalundi. Heildags framtiðarstarf i góðri vinnuaðstöðu. Uppl. gefur skrifstofustjóri Helgi Axelsson í síma 66200 Vinnuheimilið að Reykjalundi Úrval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.