Vísir - 14.07.1978, Blaðsíða 26
26
„Sjálfstœðisflokkur
endurheimti lykil-
stöðu sína á alþingi"
segir framkvœmdastjóri Samtakanna
„Brotthvarf forustu-
manna úr Samtökunum í
raðir annarra flokka er
árangur af viðleitni for-
ustumanna þessara flokka
til að liða Samtökin sundur
og losna þannig við áhrif
þeirra á framvindu stjórn-
mála. Þegar þessi viðleitni
hefur borið þann árangur,
að Samtökin hverfa af Al-
þingi, blasir við sú niður-
staða, að flokkakerfið í
landinu er i höfuðdráttum
komið i sömu skorður og
ríktu áður en Samtökin
komu til sögunnar," segir
framkvæmdastjóri Sam-1
taka frjálslyndra og
vinstri manna í ályktun um
úrslit alþingiskosning-
anna.
Þar er og vakin athygli á þvi, að
þótt Sjálfstæbisflokkurinn sé eftir
siöustu kosningar fylgisrýrari en
nokkru sinni fyrr hafi hann
endurheimt lykilstööu sina. Sjálf-
stæöisflokkurinn geti myndaö
rikisstjórn meö hverjum hinna
þingfiokkanna sem vera skal.
Telur framkvæmdastjórinn aö
þetta sanni réttmæti þess sem
Samtökin sögöu i kosningabarátt-
unni, aö á árangri þeirra ylti,
hvort styrkleikahlutföll á þingi
veittu tækifæri til meirihluta-
myndunar utan viö heföbundnar
leiöir gamla flokkakerfisins.
Flokkurinn skuldlaus eftir
kosningar
Framkvæmdastjórnin beinir
þvi til félaga, kjördæmisráöa og
annarra að koma saman til um-
ræöu um úrslit alþingiskosning-
anna og ræða stööu flokksins.
Þá lætur framkvæmdastjórnin i
ljós þakklæti til þeirra sem lögðu
fé af mörkum til aö standa
straum af kosningastarfinu, af
þvi örlæti, aö horfur eru á að
flokkurinn standi skuldlaus eftir
þegar reikningsskilum kosninga-
sjóös er lokiö.
-BA
Föstudagur 14. júli 1978
VÍSIR
Hér sjáum viö Birgi og Steinunni I Bílakránni
Matsala að Hyrjarhöfða
Bilakráin — nýr mat-
sölustaður hefur verið
opnaður að Hyrjahöfða
2, þar sem fyrir er bila-
sala Alla Rúts.
Þarna er ætlunin aö fram-
reiöa ýmsa smárétti. Einnig
veröur á boöstólum tóbak og
gos.
Staðurinn er hugsaöur til
þjónustu viö hinn mikla fjölda
starfsfólks fyrirtækja i Artúns-
höföa.
Eigendur eru Birgir Jónsson
og Steinunn Pétursdóttir, sem
reka veitingastaöinn Halta han-
ann. -BA-
(Þjónustuauglýsingar
>
vcrkpallaleiq
sal(
umboðssala
Sl.iiverkpali.ir til hverskon.tr
viðhalds og malninyarvmiui
uti sem mni
Viðiirkenruliir
oryqqistuinaðiir
Sannqiorn leiya
i k V ■p®vrr?M’AUAK H MiilMÓI UNDilíSTOfXJIí
Verkpallarp
VNiN. VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
40*
<0
>
Garðaúðun
simi 15928
fró kl. 13-18
og 20—22
-<>
GINGAVORUH
Simt: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
l um. Einnig allt I frystiklefa.
^ Er stiflað - v
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aöokkur viðgeröir og setjum niöur
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
A.
Klœði hús með úli, stúli,
og járni.
Geri við þök,steyptar þak-
rennur með viðurkenndum
efnum. Glerisetningar og
gluggaviðgerðir og almenn-
ar húsaviðgerðir. Simi
13847.
Húsaviðgerðir
simi 71952 og 30767
Tökum að okkur viögeröir og viöhald á
húseignum t.d. járnklæöum þök, plast
og álklæöum hús. Gerum viö steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sprungu-
og múrviögeröir. Giröum, málum og
lagfærum lóðir.
Hringið i sima 71952 og 30767
-4>
Húsaþjónustan
Jarnklæöum þök og hús.ryöbætum og
málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru f ut-
liti, berum f gúmmíefni. Múrum upp '
tröppur. Þéttum sprungur i veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. V’anir menn.Vönduö vinna.
Uppl. í sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
<>
Loftpressur —
ICB grafa
Leigjum út:
loftpressur.
llilti naglabyssur
_____ hitablásara,
hrærivélar.
Nv tæki — V'anir
menn
REYKJAVOGUR HF.
Arraúla 23.
Slmi 81565, 82715 og 44697.
V*
Hóþrýstislöngur
og fittings
Rennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Fjöltœkni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
Er stiflað?
Stífluþjónustan
Kjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör- “
uin, baftkerum og
nifturföllum, not-
-um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. L’pplvsingar
i situa 43879.
Anton Aftalsteinsson
Húsaviðgerðir
n pVsími 74498
uiír U
Leggjum járn á þök og ryð
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
Garðaúðun
Bolta- og
Naglaverksmiðjan hf.
Naglaverksmiðja og af-
greiðsla
Súðarvogi 26 — Simi 33110
II.*
Garðhellur
7 gerftir
Kantsteinar
4 gerftir
Veggsteinar
<
Tek aft mér úftun
trjágarfta. Pantan-
ir i sirna 20266 á
daginn og 83708 á
kvöldin.
Hjörtur Hauks-
son,
Skrúögaröa-
meistari
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöffta 8. Simi 86211
Traktorsgrafa
til letgu
Vanur maður.
Bjarni KarvtUson
simi 83762
<
7v.
J
Sólaðir hjólbarðar
Allar stcsrðlr ó ffólksbíla
Fyrsta fflokks dekkjaþjónuota
Sendum gegn pósffkröffu
BARÐINN HF.
^Armúla 7
Simi 30-501
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
/Pfc
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636
/N-------------- ----------V