Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. ágúst 1978 — 187. tbi. — 68. árg. Simi Visis er Vísir rœðir við fforráðamenn stjárnmálaflokkanna: Þjoðstjornin hefur lítinn hljómgrunn Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra, mun i fyrstu lotu gera tilraun til myndunar þjóðstjórnar, samkvæmt heimildum blaðsins. Er Visir hafði sam- band við hann i gærkveldi, taldi hann of snemmt að segja nokkuð um, hvort hann myndi reyna stjórnar- myndun og þá hvernig stjórn, ef til kæmi. Sagðist hann mundu tala við nokkra menn fyrir hádegi og gefa siðan forseta Islands svar öðrum hvorum megin við hádegið. „Þetta er nú meira svínaríið” ,,Þetta er meira svinariið’’ sagði Halli Laddi eru nú að leggja upp i mikla reisu en ekki Laddi á blaðamannafundi, sem um landið, en stóra fjallið þarna fram- haldinn var á svinabúinu að Þórustöð- undan heitir Hellisheiði, eins og Laddi um i ölfusi i gær. Brimkló, Halli og sagði. VisismyndGsal. veg sérstakar aöstæður til takmarkaðs tima,” sagði Benedikt Gröndal, formað- ur Alþýðuflokksins. Þegar sérstök vandræði steðja að eins og i dag, þá finnst mér að hugmyndin sé mjög at- hugandi, án þess þó að halda að þjóðstjórn sé ein- hver björgun Ur öllum vandræðum,” sagði Bene- dikt ennfremur. ÓM/Gsal. Ferðablað Þriðja ferðablað Visis á sumrinu fylgir blaö- inu i dag og er efni þess tengt ferðahelg- inni miklu, verslunar- mannahelginni. A fundi miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðis- flokksins i gær var Geir Hallgrimssyni og Gunnari Thoroddsen veitt tak- markalitið umboð til stjörnarmyndunar og er næsta þingflokksfundar ekki að vænta fyrr en um miðja næstu viku. Munu Sjálfstæðismenn ætla að halda öllum leiðum opnum og gera eigin forystu ekki að skilyrði. ólafur hefur litla trú á þjóðstjóm Olafur Jóhannesson for- maður Framsóknarflokks- ins sagði i samtali við Visi að hann hefði heldur litla trú á þjóðstjórn. „Ég held að það verði ekki samstæð stjórn”, sagði hann, „og sýnilegt að skoðanir flokk- anna falla ekki saman um það hvernig leysa á vand- ann. Það eru þvi litlar likur á að slik stjórn gæti komist að niðurstöðu”. Ölafur kvað þennan möguleika ekki hafa komið til sinna kasta ennþá, raun- ar væri þetta persónulegt álit hans og endanleg ákvörðun um allt er lyti að stjórnarmyndunartilraun- um yrði tekin á mið- stjórnarfundinum á föstu- dag. Litil von segir Ragnar Arnalds Ragnar Arnalds varafor- maður Alþýðubandalags- ins sagði i samtali við Visi að þjóðstjórnarmöguleik- inn yrði sérstaklega tekinn fyrir í stofnunum flokksins, ef til þess kæmi. „Ég hef ákaflega litla trú á þvi að það muni takast að mynda þjóðstjórn við núverandi aðstæður”, sagði hann. „Mjög athugandi”, segir Benedikt „Ég álit að þjóðstjórn geti komið til greina við al- Leiðin í Vísis- ralli Sjá bls. 4 Heigul- skapur Alþýðu- bandalags Sjá bls. 10 S|öunda skákin í einvíginu Sjá bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.