Vísir - 02.08.1978, Side 9

Vísir - 02.08.1978, Side 9
r GOTT HÓTEL Samúel Erlingsson skrifar: Þaö gerir ekki til þótt stundum sé minnst á þaö sem betur fer i þjóöfélaginu en ekki stööugt klif- aö á soranum og viöbjóöinum. Um daginn átti ég leiö um Dalasýsluna og kom þá i Hótel Bjarg i Búöardal. Er skemmst frá því aö segja, aö sjaldan hef ég komiö á jafn snyrtilegt og vistlegt hótel og hef þó viða komiö bæöi hér heima og erlendis. Ofan á þetta bættist siöan hvaö allur hótelbragurinn er heimilis- legur og starfsfólkið einstaklega alúðlegt og kurteist. Þessa tvo daga, sem ég dvaldi þarna snæddi ég alltaf á Hótel Bjargi og var maturinn mjög góö- ur án þess þó aö vera iburöarmik- ill, og veröinu mjög stillt i hóf. Ég vona að sem flest hótel taki sér þetta litla en vistlega hótel til fyrirmyndar. Hjörtun nœstum stoppuð GÞG,Reykjavík skrifar: Samband islenska skáta gerði góöa tilraun til aö hressa upp á lifið með þvi að fá sirkus Cerry Gottles hingað til lands. Og það er lika þakkarvert að bjóða öldruöu fólki á sýninguna. En ég er viss um aö margir hafi ásakað skát- ana fyrir aö láta Cimarrrobræð- urna hjóla á linu á milli Hall- grimskirkjuturns og Iönskólans. Þvi að hjörtun á sumum voru næstum stoppuð þegar þeir fóru að spóla á virnum, þar á meöal var mitt hjarta. Ég ætla aö vona, að þessir peningar sem komu inn vegna sirkussins verði allir notaö- ir til að styrkja skátana en ekki tilað styrkjaeinhvernispilasal úti bæ. Þvi ef þeir fara til skátanna þá verður bara gott úr þeim/en ef þeir fara til þessa spilasalar sem er einn af þeim sem brjóta niður æskuna, þá hefur þessi sirkus ekki komið i góðum tilgangi. Þetta er min skoðun og ég bið þig afsökunar lesandi góöur ef þetta er ekki þin gkoðun. Allir mega hafa sina skoðun á Islandi. ENN- ÞA. (Þvi miður fór þetta bréf ekki rétta leið i „kerfinu” og bið ég viðkomandi afsökunar, og reyni að koma i veg fyrir þetta aftur. Stjórnandi þáttarins). RÍKISSTJÓRN í TIIRAUNACIASI Theodór Einarsson Akranesi sendir þessa visu: Skelfing er ailt svo öfugt og snúiö er aflinn i hrönnum berst á land þess vegna tapar þjóðarbúiö þess vegna er allt aö fara i strand. Eg vil nú alþjóð opinbera ef einhver vildi þvi færa fórn. t tilraunaglasi er tilraun aö gera tilraun meö sköpun á rikisstjórn. Leiðakerfi Landleiða hf. REYKJAVÍK-HAFNARFJÖRÐUR Hafnfiröingur haföi samband viö blaöiö: Það hefur vakið gremju margra hve Landleiðir hafa litið kynnt breytingar á leiðum sinum um Hafnarfjörð. Bæði komu- og fartima, og þá útúr- króka i Norðurbæinn. Það er allt gott um þessar breytingar aðsegja nema fyrlr þá sem ekki stunda þessar ferðir á degi hverjum. Er þá átt við þá sem ætla að nota sér þessar ferðir til að heimsækja eða hitta þá nán- ustu, og hafa ekki blla til að ferð- ast á. Er ekki nokkur leið að Landleiðir birti I fjölmiðlum einu sinni I mánuði leiöakerfi sitt? TÍSKUVERSLUNIN MOONS óskar að ráða afgreiðslustúlku strax. Nöfn, simanúmer og einhverjar upplýs- ingar leggist inn á augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld 4. ágúst nk. merkt „Moons" blaðburöarfólk óskast! BÚÐIR II GARÐABÆ 4/8 — 10/8 Asparlundur Hliðarbyggð Þrastarlundur SEL I frá 1/8-22/8 Brekkusel Dalsel Engjasel LUNDIR GARÐABÆ. Brúarflöt, Furulundur, Hörgslundur, Sunnuflöt. VfSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Sirni 86611 Útboð Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik, óskar eftir tilboði i smiði glugga og svala- hurða i 18 fjölbýlishús i Hólahverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið4, gegn 20 þús. króna skilatrygg- ingu. Skilafrestur er til 11. ágúst. 1978. BERGÞÓRUGATA Frakkastigur Kárastigur ÞÓRSGATA Freyjugata Njarðargata Lokastigur LAUGAVEGUR Laugavegur 1-120. Afleysingar LEIFSGATA Fjölnisvegur Mimisvegur Þorfinnsgata 15 ÁR í FREMSTU RÖÐ Pierre Robert Pierre Robert snyrtivörurnar hafa nú ver- ið meðal mest seldu snyrtivörutegunda á íslandi i 15 ár. Hver þekkir ekki LdB? Jafnt sumar sem vetur hjálpar LdB húö þinni til aö viö- halda eölilegum raka sinum og heldur henni ungri og mýkri lengur ,H,< cSmer^ka |f Simi K2700

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.