Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 19
VÍSIR MiftvikiMlagur 2. ágiist 1978 19 Sjdnvarp i kvöld kl. 20.35: DÝRIN MÍN STÓR OG SMÁ Nýr framhaldsmyndoflokkur ,,Dýrin minstórogsmá,” heitir nýr framhaldsmyndaflokkur er hefur göngu sina i kvöld. Eru þættirnir, sem eru 13 talsins byggöir á bókum dýralæknis er kallar sig James Herriot, en þaö nafn mun þó vera dulnefni. Efni þdttarins I kvöld er i stuttu máli á þá leiö aö ungur dýraladcn- ir hefur störf i Yorshire á árunum fyrirseinniheimsstyrjöldina. Þar er fyrir annar læknir og hann veröuraÖ6toöarmaöur hans. Ungi dýraladcnirinn fær fljótlega aö glíma viö verkefni, en rekur sig fljótlega á þaö I sveitahéraöinu rikja gamaldags skoöanir. Bænd- urnir tima ekki aö greiöa honum þóknun og eru kannski helst til fullir efasemda um ágæti nýrra tækja og aöferö I dýralækningum. „Svona i og meö eru þessir þættir fræöandi, sérstaklega fyrir unglinga,” sagöi Oskar Ingi- marsson þýöandi þáttanna. Þaö er lika komik i þeim þannig aö þaö er gaman aö horfa á þá.” ÞJH Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: RANGHVERFAN Á LOS ANGELES — fylgst með starfi lögreglunnar þar Eitthvað fáum við að kynnast starfi góðkunn- ingja okkar allra, lög- reglunnar, i sjónvarpinu i kvöld en þá verður sýnd bresk heimildar- mynd um dagleg störf lögreglunnar i Los Angeles. ,,Það er tekið fyrir það sem gerist i daglegu starfi lögreglu i stórborg og sýnir myndin heldur ömurlega hlið á borgar- lifinu, ” sagði Kristmann Eiðsson þýðandi mynd- arinnar. „Þaö er lýst samskiptum lög- reglunnar ogglæpamanna og ann- ars misindisfólk auk fólks sem kallar i lögregluna Ut af smámun- um sem þaö telur sig ekki geta leyst. Þaö er eiginlega tekiö á helstu þáttum i starfi lögreglunn- ar þarna hvernig lögreglan setur niöur deilur, kemur fylliröftum i geymslu.stillirtil friöará heimil- um o.s.fr.” „Þaö sém mér fannst einna at- hyglisveröast af þvi sem kemur fram i myndinni eru orö varö- stjóra hjá lögreglunni, þar sem hann segir aö sér hafi þótt starfiö ánægjulegt fyrstu árin, þangaö til hann geröi sér grein fyrir þvi aö flórinn yröi aldrei mokaöur, þ.e.a.s. þetta væri eiginlega von- laust verk. Þetta væri eiliföar- verkefni og fyndist sér þaö þá vonlaust starf aö fást viö þetta.” „Þetta er ekkert ljót mynd en þarna kemur hins vegar fram ömurleg hliö á lifinu en þaö er auövitað hlutur sem er staðreynd, og þaö veröur einnig aö taka þaö fyrir sem er miöur,” sagöi Krist- mann aö lokum. —ÞJH (Smáauglýsingar — sími 86611 Canvas buxur. Litur drapp, brúnt og svart nr. 28—37 á kr. 4.400.00 bómullarteppi á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr. 3.150 Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2 simi 32404. Verksmiöjusala. Peysur á alla fjölskylduna. Bútar garn og lopi, Upprak. Opið frá kl. 13-18. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Fatnaður íí Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terelyn pils I miklu litaúrvali I öllum stærðum, sérstakt tæki- færisverð. Ennfremur siö og hálf- siö pliseruö pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. I sima 23662. Fasteignir j B) Óska eftir aö kaupa hesthUs fyrir6-8hestai Kópavogi. Uppl. i sima 42361. TSI byggin "Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. NU eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hUs- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. TEPPAHREINSUN-ARANGUR- INN ER FYRIR OLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og lét burstun tryggir bestan árangur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir I simum: 14048, 25036 og 1726 3 Valþór sf. r________ Dýrahald i Vel upp alda • og mjög fallega 2ja ára kisu vantar tilfinnanlega gott heimili strax. Uppl. i sima 27873 eftir kl. 8. Þiónusta Gróöurmold Gróðurmold heimkeyrö. Uppl. i simum 32811 og 52640. Timbur dskast til kaups, 300 m 1x6 og 60 m 2x4. Simi 22962. Vantar stoðir 2x4” og 1 1/2x4”. Uppl. I sima 40809, 41589 og 40271 e. kl. 18. Hljóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll ur og innanhúss-talkerfi. Viö gerða- og varahlutaþjónusta Simi 44404. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Hásaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug-- lýsingadeild Vísis og geta' þar með sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Sjtýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Tapað - fundid Silfurarmbandsúr hefur tapast sennilega frá Austurveri aö Furugeröi 13, föstudaginn sl. Finnandi góðfús- lega geri aðvart I sima 85404 e. kl. 16. Fyrir u.þ.b. 3 vikum hvarf litiðrautt tvihjól frá Hjalta- bakka 28, og svartur kettlingur með hvitan blett á bringu tapaöist frá sama staö á sunnudag. Uppl. i sima 73624. •_ Hreingerningar Tck aö mér að aflifa vUliketti og önnur viilingsdýr. Vigfús Ingólfsson, Sunnubraut 6 Selfossi. Simi 99-1806. Gerum hreinar ibúöir og stiga- ganga. Föst verðtilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Alsprautun bDa— blettum og tökum bila tilbúna undir sprautun. Pantið timan- | lega. Uppl. að Langholtsvegi 62. innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Dk Safnarinn Næsta uppboö frimerkjasafnara i Reykjavik verður haldiö i nóvember. Þeir sem vilja setja efni á uppboöiö hringi i sima 12918 36804 eöa 32585. Efnið þarf aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Uppboðsnefnd félags frimerkjasafnara. •Tsiensk frimerki i ; og erlend ný og notuö. Allt keypt á { hæsta verði. Richard I^yel, Háa- leitisbraut 37. — Atvinna í boði Óskum eftir að ráöa fólk til innheimtustarfa á kvöldin . Sjávarfréttir, Armúla 18. Starfskraftur dskast til starfa i veitingasal. Uppl. i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Ekki i sima. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa um næstu mánaðamót. Vaktavinna. Uppl. i sima 75826 kl. 18-22 i kvöld. Framtiðarvinna. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa ofl. vinnutimi 8.30-6 fri laugar- daga. Gott kaup. Uppi. kl. 17-19 i sima 17140. Verkamaður óskast nú þegar á trésmiöaverkstæði. Trébórg, trésmiðaverkstæði, Hjallahrauni 7 Hafnarfirði, simi 54343. Skartgripaverslun. Starfskraftur óskast i skartgripa- verslun frá kl. 1-6. Uppl. um aldur, fyrri störf og meömæli sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld. Merkt „Skartgripa- verslun”. )! Starfsfdlk óskast úl ýmissa starfa i byrjun ágúst. Uppl. hjá hdtelstjóra. Hótel Bjarkarlundur, simi um Króká- fjarðarnes. Kennarar. Kennara vantar aö Nesjaskóla Hornafiröi. Æskilegar kennslu- greinar danska, stæröfræöi og raungreinar. Upplýsingar gefa Rafn Eiriksson skólastjóri i sima 97-8450 og séra Gylfi Jónsson i sima 97-8450. Vantar þig vinnu? .1 Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstaxur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæðiíboói Til leigu viö Asparfell 1. september 3ja herbergja, 85 ferm., ibúö á 5. hæö. Ibúöin skipt- ist i stofu, eldhús og borökrók, hjónaherbergi og barnaherbergi með skápum og rúmgott hol og baðherbergi með flisum I loft. Harðviðarinnréttingar o'g uUar- gólfteppi á stofu og holi, suður- svalir, geymsla i kjallara, sam- eiginiegt þvottaherbergi fyrir 4 ibúðir á hæðinni (þvottavél fvlg- ir), vagnageymsla á hæðinni, lyfta, húsvörður, barnaheimili og heilsugæslustöð i húsinu. Fyrir- framgreiösla 1 ár. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboö er greini greiðslugetu og aðrar aö- stæður sendist 'augld. Visis merkt„Asparfell 14034” fyrir miðvikudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.