Vísir - 02.08.1978, Blaðsíða 18
18
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik. Steinunn
Bjarman les (15).
15.30 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar út kátir hoppa:
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatima fyrir yngstu
hlustendurna.
17.40 Barnalög.
17.50 Almannavarnir. Endur-
tekinn þáttur Gisla Helga-
sonar frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynmng-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Sinfónfuhljómsveit ts-
lands ieikur í dtvarpssal.
20.00 A nfunda timanum.
20.40 lþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
21.00 Leopold Stokowski,
stjórnar Tékknesku
fllharmóniusveitinni og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna, sem leika vinsæl
lög.
21.25 „örvamælir”. Þorleifur
Haukssonles úr nýrri ljóöa-
bók Hannesar Sigfússonar.
21.40 Edith Mathis og Peter
Schreier syngja lög eftir
Johannes Brahms. Karl
Enger leikur á pianó.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
lif” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens. William
Heinesen tók saman.
Hjálmar ólafsson les (11).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskáld (L) Nýr,
breskur myndaflokkur um
sex tónskáld. Bach, Beetho-
ven, Chopin, Debussy, Moz-
art og Schubert. 1 þáttum
þessum flytja kunnir lista-
menn verk eftir tónskáldin.
1. þáttur. Franz Peter Schu-
bert (1797-1828) Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Dýrin mln stór og smá
(L) Breskur myndaflokkur I
þrettán þáttum, byggöur á
sögum eftir dýralækni, sem
skrifarundir nafninu James
Herriot, en bækur hans hafa
notiö mikilla vinsælda aö
undanförnu. Aöalhlutverk
Christopher Timothy, Rob-
ertHardyogPeter Davison.
1. þáttur. Heilbrigö skyn-
semi. Sögurnar gerast 1937-
1939. Ungur dýralæknir
hefur nýlokiö námi og ætlar
þegar aö taka til starfa. En
þetta eru erfiöir timar og
atvinna liggur ekki á lausu.
Aö iokum fær hann þó starf
viö sitt hæfi. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
21.45 Löggæsla i Los Angeles
(L) Stórborgin Los Angeles
er þekkt fyrir fleira en kvik-
myndirnar sem geröar eru i
Hollywood. Óviöa eru afbrot
tiöari en þar. Þessi breska
heimildamynder um dagleg
störf lögreglunnar i Los
Angeles. Þýöandi Krist-
mann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok.
Miövikudagur 2. ágúst 1978
vtsm
A ðals töðvarplanið
í Keflavík
— Á níunda tímanum
í útvarpi í kvöld kl. 20.00:
„Fyrst förum við á
Aðalstöðvarplanið I
Keflavik sem er nokkurs
konar Hallærisplan
þeirra Keflvikinga,”
sagði Guðmundur Arni
Stefánsson, annar um-
sjónarmanna þáttarins
„A niunda timanum.”
,,Viö tölum þar viö hóp krakka
og rekjum úr þeim garnirnar.
Þaö var margt sem þau létu
flakka m.a. um brennivinsmál
unglinganna.”
„Viö höfum fundiö það aö
krakkarnir vílja ganga aö ein-
hverju ákveönuí þættinum og þvi
höfum viö nokkra fasta pósta. Viö
erum t.d. alltaf meö leynigest og
„topp fimm”, þar sem krakkarn-
ir velja þrjú vinsælustu lögin af
fimm lögum sem viö spilum. GIsli
Rúnar Jónsson er einnig einn af
föstu liöum þáttarins, en hann
kemur ekki fram I kvöld vegna
þess aö viö uppgötvuöum aö viö
værum komnir meö fullan þátt.
En Gisli kemur fram þar næst.”
„Við förum einnig niöur i Aust-
urstræti og spyrjum krakka hvaö
þau ætli aö gera um helgina. Viö
erum farnir af staö meö kyn-
ferðismálaumræöu í þættinum og
höfum fengiö krakkana til þess aö
senda okkur spurningar um kyn-
feröismál. Okkur hafa borist
nokkuö mörg bréf og eru þetta
spurningar um allt milli himins
og jaröar, sem ég tel aö lýsi tölu-
veröri vanþekkingu.”
I kvöld lesum viö úr bréfi sem
okkur hefur borist frá móður
gjafvaxta dætra þar sem hún
kemur inn á þessi mál, getnaðar-
varnir og fleira. í þar-næsta
þætti koma svo til okkar starfs-
konur frá kynfræðsludeildinni og
byrja aö svara bréfunum.”
Guömundur Arni sagöi aö enn
væri timi til þess aö senda þættin-
um spurningar um kynferöismál,-
ÞJH
(Smáauglysingar — simi 86611
3
Til sölu kafarabúningur,
iarge, einnig haglabyssa 20 cali-
ber og Mosberg riffill 22 caliber.
Uppl. i slma 71331.
Singer prjónavéi
I boröi til sölu. Uppl. i sima 25641
e. kl. 16.
3ja manna kórtjald
til sölu, á sama staö fást gefins
kettlingar. Uppl. i sima 29332.
Vélskornar þökur
af gömlu túni i góöri rækt til sölu.
Uppl. i si'ma 51865.
Kvenmannsreiöhjól til sölu,
einnig stórt gott hústjald ca. 13
ferm. Uppl. i síma 52518.
Til söiu
tvær svampdýnur og tvö barna-
burðarrúm. Tvær spónarplötur
og eitt fulloröinshjól meö barna-
stól. Einnig mjög góöur bilstóll.
Nýlegur sófi (bambus) og hlaö-
steinar.Uppl.I sima 17454eftir kl.
5.
Gulbrúnt rýateppi
sem ekki sér mikiö á, á meöal-
stórt herbergi, til sölu. Mottur á
eldhús og herbergi. Allt vel meö
fariö. Selst á góöu veröi. Uppl. i
sima 38410, einnig tvibreiöur
svefnbekkur sem selst fyrir slikk.
Spangólfna.
Ertu búin aö tryggja þér vasa-
söngbókina I feröalagiö um helg-
ina. Spangóllna er til sölu á skrif-
stofu okkar, Frikirkjuvegi 11, kl.
15-19 næstu daga. Einnig i bóka-
verslunum. Isl. ungtemplarar
simi 21618.
Heilur til sölu
Til sölutalsvertmagnaf notuðum
gangstéttarhellum, tröppuhellum
og kantsteinum. Verö á hellum
kr. 400.- stykkið. Uppl. i sima
38852 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiöin. Þú ert búin (n) aö
sjá þaösjálf (ur).Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
Vantar nú þegar
i umboössölu barnareiöhjól. bila-
útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaöurinn umboössala. Sam-
túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla
daga nema sunnudaga.
Gróöurmold
Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i
simum 32811 og 52640.
Óskast keypt
Vil kaupa nýtt
notað bárujárn. Uppl. I slma
92-8016.
óska eftir aö kaupa
barnavöggu. Uppl. i sima 12983.
[Húsgögn
Til sölu
vegna flutnings vönduö borö-
stofuhúsgögn úr eik borö, 6 stólar
(2meöörmum) ogskenkur. Uppl.
I sima 51886.
Til sölu
boröstofuborö og 6 stólar, einnig
litill 2ja manna sófi og einn stóll,
hentugt i sjónvarpshol. Uppl. i
sima 75143.
Búslóö til söiu
vegna brottflutnings. Uppl. I
sima 25124.
Afar fallegt
sófasett til sölu, sofi og tveir
stólar, útskoriö Mahogny meö
mohair-pluss áklæði (ljóst). Til
sýnis og sölu aö Aratúni 17,
Garöabæ, eftirkl. 5i dag og næstu
daga.
ÍHIjómtæki
ooo
»»» «ó
Til sölu
2 stk. Sasui SP 35 hátalarar 35
wött og Dimond magnari 2x20
RMS. Uppl. i sima 72102 e. kl. 19.
TD sölu
Sony TA-1120A magnari 2x50
sinusvött. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 15873.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Samtúni,l2 auglýsir:
Þarftu aö selja sjónvarp eða
hljómflutningstæki? Hjá okkur er
nóg pláss, ekkert geymslúgjald.
Eigum ávallt til nýleg og vel meö
farin sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reynið viöskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12, opiö frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Sómi 19530.
Tii sölu
Kenwood KX-710 kassettu-deck.
Tveggja ára gamalt, mjög vel
meö fariö . Meö dolby system
o.fl., 35 kassettur fylgja, allt
góðar kassettur/ TDK. Aöeins
staögreiösla kemur til greina.
Uppl. i si'ma 81333 (Snorri) milli
kl .8-15 á daginn.
(Heimilistæki ]
Til söiu
litill nýlegur Ignis Isskápur,
einnig á sama staö skrifborðstóll
meöörmum. Uppl.Isima 25836 e.
kl. 17
Ódýr
svalavagn óskast. Uppl. i síma
76185.
Fellihýsi.
Amerískt fellihýsi til sölu. Uppl. i
sima 41960 e. kl. 19 á kvöldin.
Til sölu
mótorhjól, Honda XL 350 árg. ’77
Uppl. I síma 73595 milli kl. 4 og 8.
Verslun
Versliö ódýrt á loftinu.
Orval af alls konar buxum á
niöursettu veröi. Hartar buxur I
sumarleyfiö, denim buxur,
flauelsbuxur, Canvasbuxur i
sumarleyfiö, Einnig ódýrar
skyrtur blússur, jakkar, bolir og
fl. og fl. Allar vörur á niðursettu
veröi, Litiöviö á gamla loftinu.
Faco, Laugavegi 37. Opiö frá
kl. 1—6 Alla virka daga.
Uppsetning á handavinnu,
Nýjar geröir af leggingum á
púöa. Kögur á lampaskerma og
gardinur, bönd og snúrur. Flauel í
glæsilegu litaúrvali, margar
geröir af uppsetningum, á púö-
um. Sýnishorn á staðnum.
Klukkustrengjajárn 1 fjölbreyttu
úrvali og öllum stæröum.
Hannyröaverslunin Erla, Snorra-
braut.
Tilvaliö I sumarleyfiö.
Smyrna gólfteppi og veggstykki.
Grófar krosssaumsmottur, persn
eskar og rósamunstur. Grófir
ámálaöir strengir og púöar fyrir
krosssaum og gobelin. Tilbúnir
barna- og bllapúöar, verö kr.
1200.- Prjónagarn og uppskriftir i
miklu úrvali. Hannyröaversl.
Erla, Snorrabraut.
Ódýr handklæöi
og diskaþurrkur, lakaefni, hvitt
og mislitt, sængurveraléreft,
hvitt léreft, hvitt flónef, bíeyjur
og bleyjuefni. Verslunin Faldur,
Austurveri, simi 81340.
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur aö litiö notuöum
og vel meö förnum hljómplötum
islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Verslanahöllinni Laugavegi 26.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö I sviga aö meötöld-
um siDuskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotiö á heiö-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri I Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómiö blóörauöa (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina, en svaraö verö-
ur i sima 18768 kl. 9—11.30,aö
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiðslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. meö
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verö-
lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda
upphæö án frekari tiikostnaöar.
Allar bækurnar eru I góðu bandi.
Notið simann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Ateiknuö vöggusett,
áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu
munstrin. Góöur er grauturinn
gæskan, S jómannsko nan ,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
öskubuska, Viö eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæll er, Börn meö
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúöin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
Kirkjufell.
Höfum flutt aö Klapparstlg 27.
Eigum mikiö úrval af fellegum
steinstyttum og skrautpostulini
frá Funny Design. Gjafavörur
okkar vekja athygli og fást ekki
annars staöar. Eigum einnig gott
úrval af kristilegum bókum og
hljómplötum. Pöntum kirkju-
gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell,
Klapparstlg 27, simi 21090.